Siglfirðingur


Siglfirðingur - 09.05.1924, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 09.05.1924, Blaðsíða 1
SIGLFIRÐIN I. árg. Siglufirði 9. maí 1924. 22. blað 5000 króna lýftrygging kostar þrítugan mann tæpa 30 aura á dag. (»Andvaka.«) Sparifje og Sparisjóðir 1911 — 1921. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mik- ið sparisjóðsfje stóð inni í spari- sjóðum og bönkum í lok hvers árs 1914—22 og er þar með talið innlánsfje í bönkunum bæði á inn- lánsbók og viðtökuskírteini. Enn- fremur er tekið með árið 1911. Frá tveim sparisjóðum vantar enn skýrslu fyrir árið 1922 og eru því tölurnar frá 1921 Iátnar haldast þar óbreyttar. I sparisjóðum í bönkum Samtals 1911 1363 5 623 6 986 1914 1914 7 558 9 472 1915 2 621 11038 13 659 1916 3 499 15 831 19 330 1917 4 214 20 504 24 718 1918 5 316 24 847 30 163 1919 7 892 32 499 40 391 1920 7 915 30119 38 034 1921 7 704 30 444 38 148 1922 7 516 32 062 39 578 Samkvæmt þessu hefur sparifje numið alls 3 9 Va m i 1 j ó n króna í árslok 1922, þar af 32 miljónir í bönkunum og 1% miljón í spari- sjóðunum. Síðan 1914 hefur það rúmlega 4-faldast, en öll sú aukn- ing kemur á stríðsárin, því að síð- an 1919 hefur það ekki hækkað. 1920 minkaði þaó um nál 2l]t milj., stóð í stað 1921, en jókst um nálega ll/a miljón árið 1922, svo að í árs- lok 1922 var það tæpl, 1 miljón lægra heldur en það var, þegar það var hæst, árið 1919. Upplýsingar liggja ekki fyrir um fjölda innstæðueiganda í bönkun- um, en tala innstæðueiganda í sparisjóðunum 1911, 1914 og þrjú síðustu árin sjest á eftirfarandi yf- Jarðarför Helgu sál. Jónsdóttir í Baldri, sem andað- ist 2. þ. m., er ákveðið að fari fram föstudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju í Baldri kl. 1 e. m. Aðstandendur hinnar látnu. irliti, er einnig sýnir tölu sparisjóð- anna og meðalinnstæðu hvers inn- stæðueiganda. Tala Meðal Tala innstæðu- innstæða sparisjóða eigenda á mann 1911 34 7 887 173 1914 43 10 596 180 1920 49 20 560 385 1921 49 20 700 372 1922 49 20 500 367 Síðan 1911 hefur sparisjóðum fjölgað mikið, úr 34 uppí 49. Þrjú siðustu árin hefur talan verið ó- breytt, og tala innstæðueigenda verið svipuð, rúml. 20 þúsund. Er þaö næstum tvöföld tala á við 1914, en á hvern innstæðueiganda kemur samt rúml. tvöföld upphæð á móts við 1914. En ef tekið er tillit til rýrnunar peningagildisins síðan, þá kemur í raunninni minni eign á hvern innstæðueiganda 1920—22 heldur en 1914 Fje það sem sparisjóðirnir hafa til umráða stafar að mestu frá sparisjóðsinnlogunum, sem áður er getið, en þar við bætist varasjóð- urinn, sem er sá arður, sem safn- ast hefur af sparisjóðsrekstrinum á undanförnum árum. Varasjóður allra sparisjóðanna samanlagður var 1911 . . 105 þús. kr. 1914 . . 166 — — 1920 . . 558 — — 1921 . . 684 — — 1921 . . 767 — — viðskiftamenn. Árið 1911 voru þær 121 þús. kr. á móti 13 þús. kr. inneignum, en árið 1914 34 þús. á móti 51 þús. kr. inneign. Og síð- an hafa inneignir hjá bönkum og öðrum viðskiftamönnum æfinlega verið töluvert meiri heldur en skuld- irnar. Árið 1922 voru skuldirnar 201 þús. kr. á móti 421 þús. kr. inneignum. (»Hagtíóindi«). Frjettapistill frá Langanesi. Á móti inneign í bönkum og hjá öðrum skuldunautum kemur aftur skuldir við banka og aðra Frjettir sjást sjaldan eða aldrei hjeðan í blöðum landsins og.dett- ur mjer í hug að brjóta þá hefð er á slíkri þagmælsku virðist vera og senda »Siglfirðing« eftirfarandi línur. Af því Siglufjörður er mesta útgerðarstöð norðanlands dettur mjer í hug að lesendur blaðsins vilji helst heyra eitthvað um útgerð. Síðastliðið sumar var hjer tæplega í meðallagi hvað afla snerti. Frá Þórshöfn, aðalverslunarstöð sveit- arinnar og skástu höfninni, hjeldu út 6 mórorbátar og öfluðu þeir ei nema um 500 skp., þó mátti heita góður fiskur eftirmiðjan júlí að síld fjekst. fs var enginn til að frysta beitu svo bátarnir gátu ei verið að veiðum nema af og til, þó var síld hjer mjög mikil, enn hjer veiðir enginn síld nema einn maður, er mun hafa aflað um 50 tn. í kast- net. 10 árabátar munu hafa stund- að þorskveiði, helst ei nema einn

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.