Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.05.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 17.05.1924, Blaðsíða 4
92 SIGLFIRÐINGUR J arð a rf ö r Helgu sál. Jónsþóttir fór frani í gær að viðstöddu fjölmenni. Barnaskólanum var sagt upp í fyrradag. ( Borgarafund ætlar bæjerstjórnin að lialda bráðlega til þess að heyra álit bæjarbiia á rafaukn- ingu með mótorafli. Telja má alveg víst að sú heimskulega hugmynd fari þar sömu ferðina, eins o'g áður. Jarðarför Halldórs sál. Hávarðarsonar fór fram í dag. Er útförin að öllu leyti kostuð af söngflokk þeim, sem hann kom hjer upp í vetur og stóð fyrir. Er það sannarlega virðingatverð framkoma og öðrum til eftirbreytni. Tóm steinolíuföt kaupa hæðsta verði H.f. Hin. sam. ísl. versl. V ísafold er besta vikublað landsins. Kostar kr, 6,00 til næstu áramóta. Fæst hjá Sig. Kristjánssyni. Nýjar bækur: Ferðaminningar (Svb, E.) III. hefti Menn og mentir III. hefti Gestagaman Mannlausa húsið Rökkur, tímarit Háfamál Indíalands Sigur lífsins Friðb. Níjelsson. Næstu daga kemur stórt úrval af Járn vörum, Málningu og Smíða verkfærum o. f/. í „Hamborg-“ H.f. HROGN & LYSI BAKKA SIGLUFIRÐI KAUPIR TÓM STEINOLÍUFÖT HÆÐSTA VERÐI GEGN BORGUN ÚT í HÖND. Nauðungaruppboð verður haldið þriðjudaginn 27. þ. m. á ýmsum búðarvörum tilheyrandi þrotabúi Stefáns B. Krist- jánssonar. Uppboðið hefst kl. 10 árdegis í sölu- búð Stefáns B. Kristjánssonar. Gjaldfrestur veittur áreiðanlegum kaupendum til 15 sept. n. k. Uppboðsskilmálar til sýnis á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Skrifstofu Siglufjarðar 13. maí 1024 G, Hannesson. Suðuspritt Tommustokkar fæst í á aðeins 1. krónu „Hatnborg.“ Sophus Árna. Niðursoðið kjöt afaródýrt er komið til Stólar Sophusar Árna. fást hjá Sophusi Árna. Snemmbær kýr er til sölu nú þegar. Til mála get- ur komið að fóður fylgi. Bátasaumur r Sveinn Arnason fæst hjá Fel 1 i. Sophusi Árna. Blómsturpottar Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. fást í „Hamborg.(i Siglufjarðarprentsmiðja. V i k u b 1 ö ð i n: Lögrjetta tfænir Islendirsgur Vesturland Reykjavík Seyðisfirði Akureyri 1safirði fást hjá Friðb. Níelssyni.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.