Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.07.1924, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 04.07.1924, Blaðsíða 3
SIQLF IRÐINGUR 111 Jón Sveinsson, bæjarstjóri á Ak- ureyri, hefur fengið 2000 króna styrk úr Sáftmálasjóðnum til þess að fara utan og kynna sjer sveita- stjórnar og kaupstaðarlöggjöf. Kol fara lækkandi í verði, kosta nú 85 kr. tonnið á Akureyri. Hvíta vorull kaupir afarháu verði verslun Sig. Kristjánssonar. Prófum er Iokið við háskólann, tóku 5 próf í lögum, 4 í læknisfræði og 3 í guðfræði. Fylkir, níunda hefti, er nýkom- ið út. Uppboðsauglýsing. Priðja og síðasta uppboð á fasteignum þrota- bús Stefáns B. Kristjánssonar fer fram laugar- Landsbankinn hefir, samkvæmt áskorun alþingis, gert tilboð um að yfirtaka sparisjóð Árnessýslu gegn því að greióa innstæðueigendum 70 til 75% af inneignum þeirra. daginn 5. júlí og hefst kl. 1 e. h. við Aðalgötu 5A. Eignirnar er seldar verða eru: verslunarhús* ið Aðalgata 5A með tilheyrandi lóðarréttindum Ferðamannaskipið Franconía kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. HjeraðsmótSkagfirskra Ungmenna- fjelaga var haldið síðastliðinn sunnu- dag. Mótið fór hið besta fram þrátt fyrir óhagstætt veður. og lóðarréttindi til lóðanna Lindargötu 1 og Túngötu 22B. Skrifstofu Siglufjaiðarkaupstaðar 1. júlí 1924 Q. Hannesson. Siglufjörður. »Siglfirðingur« gat ekki komið út í síðustu viku vegna fjarveru ritstjórans. »0 1 et t i n g u r« gamanblað, er byrjað að koma útaftur. Ábyrgðarmaður hans er nú Sophus Árna- son kaupm. Bæjarstj órnarfirndur var haldinn í gærkvöldi. Aðalmálið sem til umræðu var, var Mótorhjálparstöðin. Umræður urðu þó sama sein engar og var samþykt að vísa málinu til borgara bæjar- ins enn einusinni. Pegar á hólminn var komið brast bæjarfulltrúana kjark tilfulln- aðarráðstöfunar. — Til þess að fara með atkvæði bæjarins á aðalfundi Ishúsfjelags- ins var kosinn oddviti bæjarstjórnar. — í skattanefnd til næstu sex ára var kosinn S. A. Blöndal í stað Sig. Kristjánssonar, og til vara Guðm. Skarphjeðinsson í stað Friðb. Níelssonnr. — Þá var marin í gegn launahækkun til bæjargjaldkerans, að því er virtist, gegn vilja hans. A ð a I f u n d i íshúsfjelagsins varð að fresta vegna þess að bæjarstjórn hafði láðst að útnefna mann til að fara með atkvæði bæjarins. Verður hann því ekki fyr en 8. þ. m. I. O. G. T. Stúkan »Framsókn« nr. 187 heldurfundi á hverju sunnuudagskvöldi kl. 7,30 í leikfimishúsinu. Nýir meðlimir velkomnir. Unglingastúkan »Eyrarrós* nr. 68 held- ur fundi á hverjum sunnudegi kl. 3 á sarna stað. M a n n a 1 á t hafa verið með meira móti undanfarið. Ur mænusótt liafa dáið Sigurður Ingi- mundarson og Ragnar Pálsson og úr lungnabólgu H. Henriksen útgerðarmaður. Auk þess hafa dáið Pálína Pálssóttir og 9 á gömul stúlka dóttir Guðm. Jónssonar frá Hofsósbökkum. Mænusóttin virðist ekki ætla að verða mjög skæð hjer sem betur fer. Hafa engin ný tilfelli komið fyrir nú nýlega. U p p b o ð á fasteignum Stefáns B. Kristjánssonar fer fram á morgun. Útgef. ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðj*. 1924 Dósamjólk áaðeins eina krónu, minna í heilum kössum. Friðb. Níeleson. Síldarpils aðeins á 10 krónur hjá Sophusi Árna. Ta/ið við mig áður en þjer kaupið Pa.kp.appa. það tnun borga sig. Friðb. Níe/sson. Leðursandalar á börn og unglinga eru bestu sumarskórnir Friðb. Níelsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.