Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.07.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 04.07.1924, Blaðsíða 4
112 SIOLFIRÐINOUR / R a p í d j Cylinderolía og Koppafeiii er langódýrust í smaerri og stærri kaupum hjá Sophusi Árna. Skóhlífar karla kvenna og barna nýkomnar Friðb. Níelsson. Með „ísland“ kom meðal annars: Þvottabalarog Fötur, Pottar og Pönnur, Hakkavélar, Hnifar og Hntfapör, Sautnur frá ‘/2”—6” mjög ódýr, Skrúfur, Rakblöö, Blikkkatlar, Fiskispaðar, Ausur, Vaskaföt, Svampar, Skrúbbar, Kústar, Axir, Herða- tré, Hárgreiður, Húsvigtir, Kaffik pokar, og hringir, Blikkdúnkar, Reykjarpípur, Kaffivélar, Prímushaus- ar, Pakningar, Nálar o. m. m. fl, Margar teg. af Kj ó 1 atau u m nýjasta tíska, Verka- mannafatnaður, Peisur, Olíubuxur, Kápur, Svuntur, Kjólar, Pyis, Ermar, Hattar. Vandaðar vörur. — Sanngjarnt verð. Verzlun Sig. Kristjánssonar. Kartöflur fást hjá Friðb. Níelssyni. Ógreidd sóknargjöld verða tekin lögtaki eftir 10. þ. m. án frekari til- kynningar Þ. Pjetursson. Lunch kex er besta kaffibrauðið fæst í Hamborg. Síld 'i < af íslenskum skipum verður, á kom- , andi vertíð, keypt á Raufárhöfn. Opinbert uppboð á 40 síldarnetum tilheyrandi Skafta Sigurðssyni, verður haldið við fisk* tökuhús verzl. Sn. Jónssonar þriðjudaginn 8. þ, m. kl. 1 e. h. Þorst. Pjetursson. V7a.c. Hin heimsfrægu gummistígvél nýkomin í Hambor'g. Með „Goðafoss“ kemur alskonar nauðsynjavara -- Gummístígvél karla og kv. — Strigaskór, — Smávörur allskonar og margt fleira. Verzl. Sig. Kristjánssonar. Gerduftið langþráða er nú loksins komið aftur í verzlun Sig. Kristjánssonar. Borgarafundur verður haldinn í leikfimisal barnaskólans n. k. sunnudag, 6. þ. m. kl. 3l/2 síðdegis, D AGSKRÁ: Mótorhjálparstöð fyrir bæinn til Ijósa. Borgararnir eru beðnir fjölmenna á fundinn til þess greiða atkvæði um málið. Samkvæmt ákvörðun hjeraðslæknisins verður engum yngri en 25 ára leyfður aðgangur að fundinum vegna sýkingarhættu. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 4. júlí 1924 Bæjarfógetinn.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.