Siglfirðingur


Siglfirðingur - 11.07.1924, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 11.07.1924, Blaðsíða 1
SIGLFIR ÐIN G U R v »- I. árg. h Siglufirði 11. júlí 1924. 29. blað H vanney rarskól i Hn. •Febr. 0.23 — -JVlars 0.44 — ——— . Ápríl 0.49 — Siglfirðingi hefur verið sendskýrsla yMai 0.47 — um bændaskólann á Hvanneyri, jnm j0.97 — skólaárið 1922—1923, eftir skólastj. Halldór Vilhjálmssonrf Skýrsla þessi er mjög fróðleg, og má'mikið vera ef hún er ekki eitthvert þarfasta rit- ið, sem út hefur konjið á þessu ári, Agúst 0.57 — Sept. 0.92 — Okt. 0.58 — Nóv. 0.91 — Des. 0.78 — Purefni í vetrarfóðrinu var 10.075 kg. á dag, að meðaltali og verður þá áburðarmagnið 3,34 meira, þegar miðað er við 8ö prc. þurefni í hey- inu. Erléndis er þurfóðrið oft nrarg- faldað með 3-til þess að finna á- einkum fyrir bændur landsins .og búalið. - .. ’burðar magn undan kúm. Er það Siglfirðingur hefur ekkf gefið sig litlu rninna, ejida. eðlilegt. Hér á út fyrir að vera »bændablað« sjer- lan£fi er gefið meira af þuffóðri og staklega, nje heldur sótt um lífeyrir til hins háa Sambandsf eins og sum' blöð landsins hafa gert sem . óvíst er að sjeu þó öllu méiri bændablöð óhlutdrægt sjeð. Eigi áð sfðút ’hef- ur blaðið að þessu, ög rnun ems' hjereftir, flytja þær gréinar jáfnt sera Okkar innilegustu þakkir vottum við ölluni þeim seni syndu hlut- teknigu við fráfall og jarðarför drengsins okkar, Ragnars. Elín Steinsdóttir, Páll Guðmundsson. þvf þyrkihslegu.. • ÁbUrðarbús þurfa þvi ,,að rúma minsta -kosti: 10 ten.metra fyrir hvemjJuflorðinn nautgrip í fjósi. og janvel meira, sé vel borið í flór- Jnn (mómylsna). og sé þvaginu safn- að sér í.vioft og lagarhelda stein- aðrar, sem það telur að vanði heill^gry%1> Þarf 2 ten-metra í þvaggryfj- baénda og annara búandi manna una og þá 8—9 undir mykjuna úr sjerstaklega. Og með því blaðiðíít- kverjum ,gfip. ■ ur svo á, að margt T' áðúrhefndri Þessi áburgðarrannsókn bentjjmér skólaskýrslu sje þess^vert áð verá * annað atriði miþlu þýðingarmeira lesið og athugað af sem" flestum, -r°g Það var hversu tóm heyfóðrun mun það birta nokkra káfía skýrsL^er ©ft ;Ogr b'ðum heimskuleg handa unnar orðrjetta, sriiáH'Ög srrtátt eftir"‘'mjálkurkúm,- skafþað skýrt nokkru því sem rúm þess leyfir nánar. - . - Rannsóknin byrjaði í janúar l913. •'Pátvoru flestar kýr nýbornar og Pýðing eggjahvítunnar. höfðu átt að vera í sinni bestu nyt. - 7, " .1-, \ Heyið, sem þær fengu, varmeiren ■.... t helmmgur uthey og alt fra sumrinu — - 1912.. Pá - var . grasspretta framúr- , Árið 1913 voru hér á Hvanneyriskarandi\góð. Mátti hefta að tún gerðar þv.ig- og mykjurannsóknir. væru,-^ulJ[sprottin um Jónsmessu. Pær voru aðallega. gerðar í . þvf Sláttur byrjaði þó ekki fyr en 1. skyni að fá vitneskju unv hversu < júlí pg var þá taðan úr sér sprott- mikið þvag og mykja. kæml úr in. Sama mátti segja um úthey. Alt »meðalkú« yfir árið,-i svo: eftir því», var;.slegið of seint. mætti áætla stærð áburðarhúsa pg > H.eyið hirtist að vísu ágætlega, þvaggryfja. Jafnframt þessu var var^grœni ;og vel- verkað, sem kall- mánaðarlega alt árið fekÍð:sýnishorn að er. en það var altof þurt og af þvaginú’og köfniriíárefnismághið - trjenað og vafalaust, eins og slíkt ákveðið í því. Mykjan vár rann-'1 hey er venjulega, eggjahvítulítið. :sökuð þriðja hvern mánuð, eða 4 L janúar yoru 20.kýr bornar. Með- isinnum um árið. alkýrip át í febr.-.mánuði 6.3 kg- töóu, Köfnunarefni (N) í -þvaginu -f' prc.ví" 6.4 kg- útbey (stör) og 5 kgl af vot- Jan. 0.39 prc.- .jýli- Ík83 prc. heyi (mest háartöðu). — Ómögu- legt að koma meiru í kýrnar. - Petta jafngildir 6.4 f.e. og því hefði meðalkýrin átt að geta mjólkað 11 til 12 kg. af mjólk á dag, en hún mjólkaði aðeins 7.7 kg. á dag eóa tæp 2 kg. af mjólk fyrir hverja 1 f.e. i afurða fóðri. Kýrnar komust að vísu fyrst eft- ir burð í 10—12 merkur í mál, en geltust mjög fljótt ofan í 6—8 merk- ur og lögðu af samtímis. Kýrnar gátu hvorki haidið holdum eða nyt. Hjer hlaut því að vera eitthvað af- ar mikið á.iótavant við fóðrunina, °g þegar þvagrannsóknin kom frá febr.-mánuði, þóttist eg strax viss um, a ð í fóðri.ð vantaði meltanlega eggjahvítu. 1905—6 voru gerðar í Danmörku, ýtarlegar tilraunir til þess að ákveða e g g j a h v í t u I á g m a r k í vetr- arfóðri mjólkurkúa, Tilraunin virtist sýna það, að mjólkurkýrin væri í »jafnvægi«, — þ. e. a. s. skil- aði jafnmiklu af köfnunarefni í saur, þvagi og mjólk, eins og var í fóðr- inu, sem kýrin át daglega — þegar 30 gr. af köfnunarefni var í sólar- hrings þvagi. — Ca. 7 kg. þ. e. 3°j7 = 4.3 gr. í kg. Eins og sjá má hér að framan var köfnunarefnib í febrúarþvaginu aðeins 0.23 prc. eða 2.3 gr. í kg. eða tæp (2.3x5.17) 12 gr. í sólar- hrings þvagi. Sje þessi tala rétt, — og eg hefi enga ástæðu til þess að ætla, að hún sje röng — þá er hún stór- merkileg, og hefði rannsóknin átt að endurtákast, til þess að fá fulla vissu, Venjulega er nú talið, (Kellner)

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.