Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.07.1924, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 18.07.1924, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 119 Siglufjörður. Gátan í síðasta blaði er auðráðin. Jeg talaði á nióti mótorstöðinni í byrjun þess máls, því jeg var á móti henni og er á móti henni enn, ef jeg mætti nokkru þar um ráða. En þegar bæjarstjórnin er búin aðgefafrá sjer úrslita-atkvæðið í þessu máli og fá það í liendur borgurunum, og þeir ei^u búnir að sýna það á borgarafundi með yfirgnæfandi meiri hluta, að þeir vilja fá mótorstöðina bygða, þá taldi jeg sjálfsagt að styðja að þvi, að þessi vilji borgaranna kæmist i framkvæmd; það var beint og sjálfsagt áframhald af því að vísa rnálinu til úrslita borgarafundar. Pessu máli hafa því borgararnir ráðið lykta, hvernig sem fer, en bæjarstjórnin ekki, B. Þ. Ráðning sóknarprestsins á gátunni í síðasta blaði, sem birt er hjer að frartian, er vægast ságt einkennileg lokleysa. Höfuðvillan er, að bæjarstjórnin hefir ekki gefið frásjer úr- slitaatkvæðið nje heldur sainþykt, að borgararnir skyldu ráða málinu til lykta. Og þótt borgarafundur hafi sýnt, að til sjeu rúmir 60 kjósendur, sem viljafámót- orhjálparstöð, þá lítur blaðið svo á, að tvísýnt sje um gagnsemi þess fulltrúa, sem þess vegna greiðir atkvæði gegn sannfæringu sinni. Ef hann hefði á borg- arafundinum sannfærst um nauðsyn hjálpar- stöðvarinnar, hefði verið öðru máli að gegna. — Það eina sem hugsanlegt er að með rjettu verði dregið út úr ráðninguuui, er þetta: Jeg er og verð með meirihlntan- utn, og klóra i bakkan meðan fært er. Síldveiði var töluverð fyrri hluta vikunnar, en vegna ógæfta hefir ekki verið hægt áð stunda veiðina síðari hlutann; enda niörg veiðiskip ókomin ennþá. Bæjarbúar og aðkomufólk! Gjörið svo vel að versla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í Sigl- firðing. Kaupntenn athugið auglýsingar hr. Garðars Gísla- sonar í þessu og síðasta blaði Siglfirðings. H.f. »Valur« hjelt fyrstu bíósýningunaí liinu iiýbygi)a húsi sínu í gærkvöldi og baiið þangáð fjölda bæjarbúa. Auk sýningarinnar voru ræðuhöld, söngur og dans. Grænland opnað. Mánudaginn 7. júlí var birtur kon ungsúrskurður um, að dönskum og íslenskum skipum sje leyfilegt að sigla á austurströnd Græniands og um landhelgina þar, milli Linden- ovsfjaróar og Nordöstrundingen,að Ef þið viljið fá ósvikin gummístígvjel þá kaupið V. A. C. gummístígvjel- in. Fást aðeins í Hamborg. Skóvinnustofan Suðurgötu 37 selur Gummíhæla karla & kvenna Skóreimar br. og sv. Skósvertu Hælastífur Par eru skó og gummíviðgerðir ódýrastar — en bestar, segirfólkið. Úlfar Karlsson. Mótorista vantar við ALPHA-vél í sumar. Nánari upplýsingar hjá S. A. Blöndal. Peir sem skulda okkur fyrir vöru- lán, bæði fyr og nú, eru hjermeð alvarlega ámintir um að greiða eða semja tun skuldir sínar nú þegar. Verzlunin Hamborg. Rúgmjel ódýrast hjá Friðb, Níelssyni. fráskilinni Angmasalik og nágrenni. Farmönnum var gefið leyfi til að ganga á land, hafa vetursetu, stunda dýraveiðar og fiska á nefndum stöð- um austurstrandarinnir, ef gætilega er að því farið. Danskir ogíslensk- ir ríkisborgarar og fjelög mega taka sjer land til notkunar. Byggja má stöðvar til veðurfrjetta, ritsíma og talsíma, og ennfremur vísindalegar stöðvar og mannúðarverka. Pegar samningur við Noreg gengur í gildi ná sömu rjrttindi til norskra n'kis- borgara og enníremur til þegna þeirra ríkja, sem danska stjórnin gerir samning um þetta við. Norska söngmærin Wisa Axelsen s-y-n-g-u-r með aðstoð Mollí Tjensvold í Nýja Bíó, mánudaginn 21. júlí, kl. 8V2. Aðgöngumiðar á kr. 2 fást hjá Friðb. Níelssyni og við innganginn 4 hesta vjelbátur í ágætu standi, með eða án veið- arfæra, er til sölu nú þegar. Upp- lýsingar á afgreiðslu blaðsins. Frjettir. Reykvískir Bolchevikkar hjeldu útbreiðslnfund á Akureyri nýlega, Eini maðurinn sem andmælti kenn- ingum þeirra var Jóhann Scheving, að því er heyrst hefur Pýskt blað skýrir frá því að síð- an 7. nóv. 1917 hafi rússneska ráð- stjórnin látið myrða 38 biskupa, 3000 presta, 3000 lækna, 7773 kenn- ara, 10500 lögregluyfirmenn, 22500 liðsforingja, 102300 verkamenn, 200009 hermenn, 540000 almenna borgara og 815000 bændur, eða hjerumbil 2 miljónir manna. Heyrst hefir að 2 menn hafi fyr- irfarið sjer á Akureyri fyrripart vik- unnar. Munu þeir báðir hafa verið veikir á geðsmunum. »Handelsstandens Sangforening* einhver besti karlakór Norðmanna, hefir sungið þrisvar í Reykjavík fyr- ir troðfullu húsi áheyrenda. Fóru þeir aftur út með »Merkúr« í fyrra- dag. Pann 14. júní var aðalfundur í »Verksmiðjufjelaginu á Akureyri.« Sýndi fjárhagsreikningurinn að árs- arðurinn af starfrækslu verksmiðj- unnar hafi orðið kr. 62.122.61 og að yfirfærslur frá f. ári námu kr. 37.888.17. Arðinum var varið þann- ig: Afskrifað af vélum og öðrum eignura verksmiðjunnar kr. 9.236.43 lagt í varasjóð kr. 2452 og er hann

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.