Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.08.1924, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 01.08.1924, Blaðsíða 3
123 SIQLFIRÐINOUR »Nýja Bíó« . var opnað fyrra föstudag. Var þangað boðið húsfylli af bæjarbúum, og var þar til skemtunar tvísöngur þeirra konsúlanna Þorm. Eyólfssonar og S. A Blöndals, og kyikniyndin »Madsalune«. Húsið er hið myndarlegasta, og mynd sú er sýnd var, ágætlega leikin. Þótti skemturiin hin besta og eigendurnir sýna rausn. Síðan héfir mynd þessi verið sýnd oft fyrir ínilii húsi. »Bíó« sýnir nú Fjallaeyvind<, og hlýturmynd- in mesta lof Góðir gestir hafa verið hjer á ferð, þar sem þær voru söngkonurnar ungfrú Wisa Axelsen og og fru Signe Liljequist. Sú fyrnefnda söng hér að eins einu sinni, fyrir fullu húsi, og fjekk einróma lof. Hin síðarnefnda söng hér 4 sinnum og alfaf fyrir fullu húsi og hvað mestsíðasta kvöldið. Frú Liljequist söng mðrg ís- lensk lög með íslenskum textum, og bar þá fram svo vel, að furðu gegndi. — Það er betra vitni um söng frúarinnar en orðmjrg lofgrein, hinn ahnenni fögnuður er söng hennar var tekið með.og að eng- . ann sem heyrði hana, mun hafa iðrað að eyða tíma og fje til þass. Ferðafólk hef;r verið margt hjer í bænum síðustu dagana, bæði innlent og útlent. — Tvær sænskar ungfrúr komu með E.s. »Vargön« og fe.ðuðust hjeðan til Akureyrar og aust- ur í sveitir. Frú Henriksen, — ekkja H. Henriksens sál. kom núívikunni. ogdvel- ur hjer um tíma með yngsta syni þeirra hjóna, og margir fleiri. Dánaifregn. nýlega ljest hjer Þórarinn Hallgrínisson unglings piltur frá Húsavík úr mænuveik- innii »Fylla« tök tvö norsk síldveiðaskip í Hiinaflóa í fyrri viku, í landhelgi, fór með þau til Blönduós og voru þau sektuð, »Nanna« um 300 kr. »Jarl« 3900 kr. — »Þór« tók togara á Þistilfirði og fj'ekk hann 8000 kr. sekt. E.s. hland kom hingað í gærmorgun með mikið af vörum. Liggur hjer þessa daga ogtek- fullfeimi af sild. . E.s. Lagarfoss er væntanlegur á morgun. Álalækurinn. Að honum er altaf unnið af miklu kappi og stundum daga og nætur. Náttúran sjálf er svo góð að senda vatn með hverju flóði inn í gryfjurnar, til að veita fátæk- nm verkalýð utan af landinu atvinnuna, við að pumpa, — og það er bísnadrjúgt þegar hægt ér að koma því svo fyrir, að sama vatninu er pumpað aftur og aftur — þá er þetta nokkurskonar »eilífðarvjel«. Nú er að koma »skorsteinn« upp úr miðri aðalgötunui, syoborgarbæjarins eigahægt Strigaskór ágæt og sterk tegund Sig Kristjánsson. með að finna »reykinn af rjettunum« þarna niðri í jarðgöngunum, Qárungarnir deila um það, hvort heldur fjósin og kýrnar eða frú Ouðrún muni orsaka það, að verk- ið gengur svo rólega við »Haugasund« en — að honum er uppbygging | sem eng- in þó að fullu metur | og varla næst i verkfræðing | sem veit eða gerir Flóvent betur, — sagði einn sem fram hjá gekk í dag. Augnlækhir Helgi Skúlason hefir dvalið hjer í bæn- um nokkra daga. Aðsókn hefir verið afar- mikil að honum. Hann fer til Akureyrar á morgun. Fjelag kvenna ; hjer í bænum bíður annaðkvöld til góðr- ar skemtunar í leikfimishúsinu, Þar verða sungnar gamanvísur, leikin og sýnd skraut- sýning, og — auðvitað »ball« á eftir. — Ágóðinn rennur í spítalasjóðinn hjer, svo menn vinna tvent í einu yið að fjölmenna þangað að fá góða skemtun fyrir væga borg- un, og styrkja eitthvert mesta nauðsynja- mál þessa bæjar. Sundpollurinn er nú fyrir nokkru tekinn til starfa. Stefán B. Kristjánsson kennir þar sund daglega, en fremur er þátttak- an lítil. Mun þar fremurvalda það, að nú er mestur annatími, jafnvel fyrir smádrengina, fremur en hitt, að áhugi sje svo lítill hjer fyrir sund- lisltnni, enda væri þá illa, því sund- listina má óefað telja þá þörfustu og bestu list, sjerstaklega fyrir Siglu- fjörð, — þarfari en allskonar inni- leikfimi, að henni ólastaðrflog er vonandi að innan fárra ára verði hver einasti siglfirðskur æskumaður sæmilega sundfær. Ungmennafjelagið hjer á heiður og þökk skilda, fyrir atorku þá og dug er það héfir sýnt í sundpolls- málinu og bæjarstjórn sömul. fyrir skilning þann er hún hefir sýnt, með því að styrkja það af bæjarfje. I. O. G. T. Stúkan »Framsdkn« nr. 187 heldurfundi á hverju sunnuudagskvöldi kl. 7,30 í leikfimishúsinu. Nýir meðlimir velkomnir. Unglingastúkan »Eyrarrós<- ur. 68 held- ur fundi á hverjum sunnudegi kl. 3 á sama stað. F r j e tt i r. Gjaldeyrisnefnd hefir verið skip- uð samkv. lögum frá síðasta þingi. Eiga sæti í henni Oddur Hermanns- son. Sig. Eggerz og Georg Ólafsson. Enskur togari, Kitchener, var tekinn nýlega við Vestmanneyjar. Fjekk hann 10 þús. gull-króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Alfinn seldist á hálft ellefta þús- und krónur. Vjelbáturinn »Shanghai« kom til Reykjavíkur í síðustu viku. Kom hann frá Kína og ætlaði til New- York. Annar bátur kom þangað í þessari viku, heitir sá »Leif Eiriks- sonc og var á sömu leið. Bandaríkja menn stjórna þessum leiðangri. Tíu herskip frá Bandaríkjunum með 1000 manna áhöfn koma til Rvíkur til aðstoðar flugmönnum Ameríku. Sokkar. Dömu,- herra- barna- , ábyggilega í stærsta úrvali bæjarin« Sig. Kristjánsson. Auglýsið „Siglfirðingi."

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.