Siglfirðingur - 29.08.1924, Blaðsíða 1
SIGLNRÐINGUR
I. árg.
Siglufirði 29. ágúst 1924.
32. blað
í
Skapgerðarlist
heilir nýútkomin bók, sem áreiðan-
lega er langmerkasta, en um leið
langódyrasta bókin sem út hefur
komið á þessu ári.
Pessa bók ættu allir að lesa.
Fæst aðeins hjá
Friðb. Níelssyni.
Kaupstefna Noregs
hefst í Oslo á sunnudaginn kemur
og stendur til 7. sept. Er þetta
fimta kaupstefnan og fer hún fram
við Akerhuskastala. Tilgangurþess-
arar kaupstefnu, sem annara, ersá,
að styðja að aukinni framleiðslu og
sölu norskra afurða, auka álit á
norskum vörum og syna bæði
Norðmönnum og öðrum þjóðum,
hvað landið getur framleitt.
Aðsóknin að þeim kaupstefnum
sem þegar hafa verið haldnar hefir
reynst svo mikil, að nú hefir verið
ákveðið, að stefnan skuli haldin á
hverju ári, með sama fyrirkomulagi
að öðru leyti sem undanfarið.
Pessir erú sýningarflokkarnir á
kaupstefnunni:
1. Steinategundir, járn, stál og
málmar. - 2. Vjelar, áhöfd og verk-
færi. — 3. Vjelar áhöld, lagnir o.
s. frv. — 4. Járn, stál málmvörur
og steypujáramunir. — 5. Almenn
áhöld og vísindaleg tæki. — 6.
Hljóðfæri. — 7. Gull-, emaille- og
silfurmunir. —8. Gler, postulin og
leirvörur. — Q. Búðargögn ogaug-
lýsingatæki. — 10, Smávörur, leik-
föng og handavinna. — 11. Veiði-
áhöld og íþróttatæki. — 12. Fiski-
veiðaáhöld. — 13. Leðurtöskur og
ferðagögn. — 14. Skófatnaður,
munir úr gúmmí, skinni og leóri.
— 15. Tóvinna og fatnaður, ásamt
efnum þeim, sem slíkt er unnið úr.
— 16. Timbur, trjámauk og >cellu-
losec. — 17. Prentvinna, pappírs-
iðnaður og dráttlistarvinna. — 18.
Munir úr trje, húsgögn og skrif-
stofugögn. — 19. Byggingarefni og
húsbygging. — 20. Strá- og tága-
iðnaður, kaðlaspuni, bustar og mott-
ur. — 21. Efnablöndun og lyf, þar
með talið: sá"pa, litaefni, farfi, olíur,
lakk, tilbúinn áburður o. fl. — 22.
Skotvopn, skot og flugeldar. — 23.
Matvara og munaðarvara, þar á
meðal: a. Jarðar- og garðagróði, b.
Síld og fiskur, c. Niðursoðinn mat-
ur, d. Mjólkurbúaafurðir, e. Malað-
ar komtegundir, f. Sláturhús afurð-
ir, g. Smjörlíki, h. Súkkulaði og
sykur, i. Tóbak, j. Drykkir o. fl. —
24. Gripafóður. — 25. Ný einka-
leyfi norsk, og uppgötvanir.
um uppiysingum, verða greiddar
2 k r ó n u r.
Johs. Schmidt
Dr. phil. 8t scient.
Forstöðumaður fiskirannsóknanna
við ísland og Færeyjar.
„D a 5 0 7"
Einn af ofannefndu merktu þorsk-
um veiddist í fyrradag á 45 faðma
dýpi NO til 0 af Siglufirði, og
bar hann ofangreint merki.
Fiskurinn veiddist á mótorbát
Dúa Stefánssonar og var 66 cm. á
lengd, 38l/2 cm. í ummál og 2,730
kg. að þyngd. — Fróðlegt væri að
vita hvar og hvenær þorskur þessi
var merktur, og hve stór hann var
þá, og mun »Sglf.« reyna að afla
sjer upplýsinga um það.
Tilmæli til fiskimanna. Þýðing eggjahvítunnar.
(Kafli út skýrslu Hvanneyraskóláns.)
Pað hefur verið merkt og slept
nokkru afþorski og skarkola
(»rauðsprettu<) við Norðurland í
sumar, til þess að rannsaka göng-
ur og vöxt þessara fiska við ísland.
Merkið er svartur ebónít-hnapp-
ur, og með stöfunum D a og núm-
eri, festur á kjálkabarðið á þorsk-
inum, en framantil á bakið á skar-
kolanum.
Peir, sem kynnu að veiða þannig
merkta fiska, eru góðfúslega beðnir
um, aó skrifa hjá sjer s t a ð, d ý p i
og d a g, lengd fisksins (frá snjáldri
á sporðenda) og þyngdina upp úr
sjónum o: óslægðann og senda
merkið ásamt þessum upplýsing-
um til skrifstofu Fiskifjelags íslands
í Reykjavík, til erindreka fjelagsins
á ísafirði, Eyjafirði eða Seyðisfirði
eða þeirra manna, er þeir tiltækju.
Fyrir hvert merki, ásamt umbeðn-
Nl.
Petta finst mjer benda á, aðfóð-
ursamsetningur og hirðing kúnna
sje nú orðin sæmileg, eða eins og
gengur og geristí nágrannalöndun-
um og að fóðrið sje rjettilega met-
ið, eða lágt í fóðureiningar, en það
var gert þannig:
Taða....... 2 kg. = 1 fe.
Úthey...... 2.5 - = - —
Töðuvothey ... 6.6 — = - —
Útheysvothey . . 8.2 — = - —
Síld........ 1.6 — = - —
Síldarmjöl .... 0.8 — == . —
Mysa.......12.0 — =- —
Rúgmjöl..... 1.0 — == - —
Maís....... 0.95 — = - —
Meðalkyrin 1923 fjekk:
Töðu.......829 kg.
Úthey.......1267 —
Vothey.......1309 —