Siglfirðingur - 29.08.1924, Blaðsíða 2
126
SIGLFIRÐINGUR
Síld........157 kg.
Síldarmjöl...... 37 —
Maís........53 —
Mysa........ 222 —
Annað fóöur en hey kostaði kr.
88,20 þegar maísinn er metinn á kr.
0,40 pr. kg., síldarmjölið á kr. 0.45
pr. kg., síld á kr. 0,25 pr. kg., mysa
á kr. 0,05 pr. kg.
Þess má geta að 1923 ertæplega
meðalár hvað nythæð snertir,einmitt
vegna þess hve heyið var trjenað
og úr sjer sprottið. Munurinn er
samt mikill, og er vafalaust því að
þakka, að kýrnar hafa kynbatnað
töluvert á þessum tíma, en hitt mun
ekki hafa niinna að segja að nú er
fóðurblöndunih orðin miklu betri e,n
áður var.
Þau eru mörg árin í búskapnum
hjer á landi, sem lík eru og 1913.
1914 fjell hjer víða sauðpeningur,
ekki beint vegna þess að heyið
vantaði, heldur vegna þess, hve
þau voru h r a k i n og v o n d. Auk
eggjahvítunnar hefir þá vafalaust
líka vantað steinefni. Pykir mjer
sennilegast, að skepnur hafi þá
drepist úr. s t e i n e f n a h u n g r i.
Nú í vetur mjólka kýr illa. Á-
stæðan sú sama og oft áður. Tað-
an vaxin í bleytu og kulda. Næringa-
efnalítil. — Auk þess töluvert hrak-
in. Oflítið af eggjahvítu og stein-
efnum. Par við mætti ef til vill bæta
vitaminefnum, þó sjaldnara, muni
vanta í fóðrið en hin íyrnefndu.
Það er þá »B« flokkurinn, sem upp-
leysanlegur er í vatni og »C« flokk-
urinn, sein illa þolir þurk.
Petta þrent; eggjahvíta, steinefni
og vitaminefni — auk heildarorku
fóðursins — er ómissandi höfuðat-
riði í fóðri skepnanna.
Engin ein fóðurtegund bætir jafn-
vel úr vöntun á tveimur fyrstu höf-
uðliðunum og g o 11 s í I d a rm j ö 1
(fiskimjöl). Þar fáum viðgóða eggja-
hvítu og steinefni s. s. klornatríum
og fosforsúrt kalk. Einmitt þauefn-
in sem oftast vanta.
Síldarmjöl ætti því að vera til og
notast á hverju heimili, þar sem
skepnur eru fóðraðar.
1. Pað má heiti ómissandi
handa u n g v i ð u m ö 11 u m,
strax og þau eru vanin af
mjólkinni.
2. Handa hámjólka kúm, yfir
14 kg. á dag.
3. Handa geldum kúm, fái þær
ekki því betra hey, góða, veU
verkaða töðu. — Munið, að
ekkert er of gott
handa geldu kúnni. Pá
á hún að ala fóstur sitt. sem
þarf jafnmikla eggjahvítu og
steinefni og er í 200 kg. af
mjólk (7 kg. eggjahvítu og 1.4
kg. steinefni) — og safna
forða í líkama sinn, sem hún
aftur getur miðlað af, eða bætt
upp ýmsar vantanir í fóðrið á
næsta mjólkurári.
4. Handa skepnum sem
fá ljelegt heyfóður og
beit.
í venjulega góðu heyi, töðu, er
nóg af vitaminefnum. Það mun því
sjaldan vanta þau í fóðrið, nema
þegar heyið — taðan — erskemd,
hrakin og brend. Gott vothey mun
alment bæta úr vitamin vöntun. í
lifur, þorska- og hákarlalýsi er mjög
mikið af »A« eíni, í rófum, kartöfl-
um og korni er allmikið af, >B«
flokknum, í síld er töluvert bæði af
»A« og »B« efni, en verst er með
»0 fl., sem illa þolir hitaogþurk.
í sambandi við »C« efnið er talað
um efni, sem hjálpi'líkamanum að
til þess að hagnýta kalkefni fóðurs-
ins, það er því afar þyðingarmikið,
ekki sfður en hin efnin. í mysu og
kartöflum er töluvert af »C« efni.
(sbr. skólaskýrslu 1922).
Veiðum mikla síld handa okkur
sjálfum fyrst og fremst.
a. vinnum síldarmjöl og gefum
með góðu votheyi, eins og
áður er sagt. (Lýsi — mysa.)
b. Jetum öll síld, nýja saltaða,
súra, reykta með innlendum
kartöflum og drekkum mysu
og mjólk með.
Köstum ekki frá okkur stórkost-
legum auðæfum, en lærum að nota
þau á sem víðtækastan hátt. Látum
kjöttoll Norðmanna verða okkur til
blessunar. Tökum mannlega á móti.
Saltkjöísverkunin er úrelt og óhæf,
Finnum nýjar og betri markaðs-
leiðir og fltitningatæki — kæli —
skip — fyrir kjöt okkar og fisk sem
við ekki getum torgað.
Sýnum nágrönnum okkar, að við
kunnum og viljum lifa og spara.
Pá mun gengið sem nú er málið
málanna lagast af sjálfu sjer. Forð-
umst atvinnuleysi, því þá er alt um
þverbak. Ekkert upp í skuldirnar.
Vinnum, spörum og , hagnýtum
landsins gæði og eigin afurðir. Pað
þarf ekki nema dálítið samtaka alls-
herjarátak, þjóðaivakningu. Allir eilt.
Lo*tfarar.
Pað mega kallast stórtíðindi, að
núna síðustu dagana höfum vjer fs-
lendingar kent arnsúg, líklrga hins
stórfenglegasta sigurs sem vísindin
og andi mannsins hafa unnið yfir
hindrunum náttúrunnar, þar sem
land vort gista nú í einu þrjárflug-
vélar á ferð sinni umhverfis jörðina.
Dag þann, fyrir tæpum 16 árnm
síðan, þegar Wrigth-bræðurnir í
fyrsta sinni, hófu sig til flugs, ó-
stöðugs og titrandi, á hinni litlu og
ófullkomnu flugvjel sinni, upp í
heiðbláins veldið sem fuglarnirein-
ir höfðu áður alt vald yfir, þá —
þann dag minkaði móðir vor jörð
mörgum sinnum. En það voru víst
fáir sem skyldu það; — fáir, sem
í anda sáu hvað hin litlu veikbygða
flugvjel var vísir að. Og jafnvel
þessa fáu dreymdi ekki um það þá
að þessi liðnu 16 ár, sem varla
geta reiknast raeira en augnablik í
framfararsögu heimsins, mundu ger-
samlega kollvarpa þeim skilningi
sem mannkynið áður hafði myndað
sjer um samgöngutæki framtíðar-
innar. Pað var heimsstyrjöldin sem
hratt fluglistinni áfram. Fyrir stríð-
ið var það nær allra álit, að Zeppe-
lin hefði numið lönd loftsins eða
fundið meðalið til skjótari sam-
gangna milli fjærliggjandi landa,
með hinu stýranlega loftskipi sínu.
Hin tvö fyrstu stríðsár, voru skoð-
anirnaf enn mjög skiftar, en á þeim
vann flugvjelin förgöngurjettinn
sem hún síðan hefur haldið, og
sem hún eykur og margfaldar með
hverjum degi.
Vítt um hinn mentaða heim, fljúga
flugvjelar í reglubundnum ferðum,
og hver sem vill, getur gegn vægri
borgun þotið »um loftvegu blá« á
tveim — þrem tímiim þá sömu leið
sem fyrir fáum árum, og jafnvel
enn, þurfti tvo — þrjá^ daga til að
komast, og fyrir tæpum 100 árum
vikur eða mánuði. Dagfrá degi eru
þessar flugferðir bættar og þrátt
fyrir það, þótt mikið skorfi til að