Siglfirðingur - 05.09.1924, Blaðsíða 4
132
SIQLFIRÐINOUR
Katrín Thoroddsen læknir hefur
fengið veitingu fyrir Flateyjarlæknis-
hjeraði á Breiðafirði.
Þyskur togari bjargaði bát frá
Keflavík, sem var bjargarlaus með
brotna vjeí út á hafi.
Jarðskjálftakippir hafa orðið á
Suðurlandi. Óvíst um upptök þeirra.
Togararnir eru flestir byrjaðir að
fiska í ís.
Bankagengi í dag:
Sterlingspund kr. 30,00
Dollar — 6,94
Svenskar kr. (100)— 184,13
Danskar — (100) — 115,08
Norskar — (100) — 95,23
Saumur,
allar stærðir
Friðb. Níelsson.
Þakpappi,
4 tegundir
Friðb. Níelsson.
K a kó
á 3 kr. kg.
„Hamborg."
Nýkomið:
Rusínur
Sveskjur
Haframjöl
Kaffi br. og malað
Reyktóbak
Bananar, þurkaðir
Friðb. Níelsson.
T r j á v i ð
. og
Cement
fæ jeg með »Díönu« næst
Friðb. Níelsson.
Allir sem skulda verzlun undirritaðs, og ekki
hafa samið um skuldir sínar, eru hjermeð alvar-
lega aðvaraðir um, að hafa borgað skuldir sínar
fyrir 10 þ. m., því eftir þann tíma verða allar
slíkar skuldir afhentar málafærslumanni til inn-
heimtu án frekari tilkynningar.
Sophus Arnason.
íshúsfjelag Siglufjarðar h.f.
tekur að sjer að frysta síld fyrir út-
gerðarmenn upp á þart. Nánari
upplýsingar hjá formanni
fjelagsins
Helga Hafliðasyni.
I. O. G. T.
Stúkan »Framsókn«: nr. 187 heldurfundi
á hverju sunnudagskvöldi kl. 7,30 í
leikfimishúsinu.
Nýir meðlimir vetkomnir.
Unglingastúkan »Eyrarrósc nr. 68 held-
ur fundi á hverjum sunnudegi kl. 3 á
sama stað.
Gummíbússur
(hálf há) koma rtæstu daga.
„Hamborg."
Hjer eftir sel jeg enga mjólk
nema hún verði greidd um leið eða
fyrir fram. — Björn Jónasson.
Hefur þú
keypt
„S ka pger ðarlist"?
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
Friðb. Níelssou.
Siglufjarðarprentsmiðja 1924.