Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.10.1924, Síða 4

Siglfirðingur - 03.10.1924, Síða 4
144 SIGLF ÍRÐINGU R T a u s k ó r með gummibotnum og leikfiinisskór nýkomið í verslun Ásgeirs Pjeturssonar. Með Sölve koma haustvörurnar! Grenslist um verð á þeim áður en þjer festið kaup annarstaðar. Hamborg. Hús til sölu. Húsið Suðurgata 18, ásamt fjárhúsi og túni er til sölu. Semja ber við Anton Jóhannsson. Erfiðismannafatnaður langódýrastur hjá * Sophusi Arna. Haustull og Gærur kaupir hæsta verói Sophus Arna. . Stúfasirs Flónel Hvít ljereft Kjólatau og fleira nýkomið í Hamborg. K e n s I a. Tek að mjer að kenna börnum frá 6—10 ára, seni n. I. vetur. Guðm. Sigurðsson, Tjarnargötu 7. Barnaskólinn verður settur þriðjudaginn 14. okt. kl. 1 síðdegis. Siglufirði 1. okt 1924 Guðm. Skarphjeðinsson. H. f. Hinar sam. ísl. verzlanir hjer, kaupa blautan og fullsaltaðan fisk í alt haust, fyrir hæsta verð, til greiðslu á skuldum, gegn vörurn og peningum eftir samkomulagi. Allar nauðsyn javörur fyrir- 1 Y g g j a n d i og væntanlegar m e ð næstu skipuni. verður haldið á Akureyri um miðjan þennan mánuð. Þar geta sex Siglfirðingar komist að, en sækja verða þeir um það sem fyrst til Jons Espholin 9 Akureyri. Unglingaskóli verður haldinn hér eins ogaðund* anförgu og byrjar 1. nóvember. Væntanlegir nemendur gefr sig fram við skólanefnd eða við fröken Asgerði Guðmundsdóttur þrem dögum á undan skólasetningu. Siglnfirði 29. okt. Í924 Skólanefndin, Drekkið Hamborgar kakóið verð 3 kr., pr. kg. Útgefandi og ábyrgðarniaður: ,Friðb. Nielsson. Siglufjarðarprentsmiðja 1924. Kensia. Undirrituð fektir börn og unglinga til kenslu á næstkomandi vetri. Sér- stök hannyrðakensla ef óskað er eftir. Talið við mig sem fyrst. Kenslan byrjar 14. okt. Arnfinna Björnsdóttir. Bæjarstjórnarfundur er auglýstur kl. 5 og háif í dag. iGefðu mjer sem öðrum«. Sören Goos biður bæjarstjórnina um eftirgjöf á hálíu útsvari sínu, 16840 kr. Vitleysur Asg. Bjarnasonar í »Framtíðinni* í fyrradag, verða leiðrjettar í næsta blaði. Salbjörg Porláksdóttir, kona Páls Scram, andaðist nýlega úr afleiðíngum af slagi.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.