Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.10.1924, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 10.10.1924, Blaðsíða 1
SIGLF NGUR i. árg. Siglufirði 10. okt. 1924. 37. blað Bæjarstjórni vinnur sjer til óhelgis. Borgararnir mótmæla. Framhald úr síðasta blaöi, Ræðumaður (S. A. B.) gat þess ennfremur, að það sem hefði, auk þess er að fiaman greinir, komið sjer til að vera með áðurgreindri ráðstöfun á söltunarplássunum,hefði veiið ótti við það, að svo lítil eft- irspurn kynni að verða eftir sölt- unarplássum næsta sumar, vegna aflaleysisins í ár, að lítið eða ekk- ert fengist fyiir plássin ef þessum tækifærisboðum yrði hafnað. Hann tók það iiam, að maður hefði sagt við sig, að ekki mundi einu sinni fást 200 kr. fyrir þau, hvað þá meira, og virtist ræðumanni ekki svo fjarri sanni, að þannig kynni að fara. Hann liti því svo á, að með því að samþykkja framkomin tilboð, hefði bæjaistjórnin »g r i p i ð g æ s i n a« og trygt bænum sæmi- lega leigu á föstum og tryggum grundvelli — og premíu að auki ef vel gengi. Nú er það vitanlegt, að síðan þetta gerðist, hefur komið 6500 kr. tilboð í syðsiu bryggjuna, húsa- lausa. Pessu boði hefur hafnarnefnd og bæjarstjórn hafnað, og þó er það sannanlega fullum þriðjungi hærra, hlutfallslega, heldur en það sem hinar biyggjurnar tvær, með öllu sem þeim tilheyra, hafa nú ver- ið leigðar fyrír. Hjer var því sann- arlega ekki minni ástæða til að »grípa gæsina«; og lítið virðist nú vera orðið úr óttanum um litla eða enga eftirspurn eftir söltunarpláss- um, úr þvi' að ráðsmennirnir þorðu að eiga það á hættu, að hafa þessa bryggju óleigða fram á miðjan vet- ur frekar en hinar. — Hver á að Bæjarstjórnarkosning í Siglufjarðarkaupstað. Kosning á 2 bæjarfulltrúum til bæjarstjórnar Siglufjarðarkaupstaðar, einum bæjarfulltrúa í stað Jóns Ouðmundssonar til ársloka 1Q26, einum bæjarfulltrúa í stað Hannesar Jónassonar til ársloka 1924, fer fram mið- vikudaginn 15. þ. m. í „Valhöll" og hefst kosningarathöfnin kl. 1 e. h. Listar skulu afhentir í tvennu lagi oddvita kjörstjómar fyrir hádegi 2 sólarhringum á undan kosningu: Kjörstjórn Siglufjarðarkaupstaðar 6. okt. 1924 G. Hannesson. borga þessar 6500 kr. svo að þærinn verði skaðlaus, ef þessi ótti tæðu- manns skyldi nú eiga eftir að ræt- ast og bryggjan ekki leigjast ? Eða voru það ef til vill aðeins tvær ytri bryggjurnar, íbúðarhúsið, geymslu- húsið og kolaþróin, sem ræðtimað- ur var hræddur um, að enginn vildi taka á leigu næsta ár nema Þorm. Eyólfsson ? Litlu áður en gengið var til at- kvæða um vantraustsyfirlýsinguna, talaði sóknarprestur og bæjarfull- trúi Bjami Þorsteinsson nokkur orð til sinna kæru sóknarbama. Þegar tekið er tillit til þess, hver þessa ræðu flutti, og athuguð er afstaða hans til borgaranna og af- skifti af opinberum málum bæjarins bæði fyr og síðar, þá verður ekki betur sjeð, en að hjer hafi verið teflt á fremsta hlunn gagnvart kjós- endunum. Ræðan endaði á þessa leið: »-------Ef þessi fáránlega tillaga verður samþykt, þá ætlá eg að beygja mig, beygja mig fyrir vilja borgaranna og. fara úr bæjarstjórn- inni, og mun eg þá ekki eiga þang- að afturkvæmt framar. Það verða þá þakkirnar, sem eg fæ fyrir alt mitt starf.« Þaö er vitanlegt, að sóknarprest- urinn hefur lengst allra núlifandi Siglfirðinga starfað að opinberum málum hjer, en það er líka jafn- vitanlegt, að þessi störf hans hafa ekki verið svo vel af hendi leyst að ekki hafi verið hægt við að jafnast, svo ekki sje fastara að orði kveðið. Stjórnmálaferill hans, hefur þótt ærið skrykkjóttur á stundum, og til eru þeir menn, sem ekkert vilja til þess gefa, að vera þar í hans sporum. — Það sat því síst á honum, að slá því framaní borg- arana, að þetta verði þá þakkirnar fyrir alt sitt starf, — borgarana, sem hafa umborið honummeiraen öðrum sveitungum sínum, hlaupið drengilega undir bagga með hon- um þegar mest hefur legið á og auðsýnt honum meiri nærgætni og samhug en alment verður af þeim krafist. En ekki er það f u 111 r ú - i n n sem þeir þannig hafa hlaupið undir bagga með, heldur sóknarpresturinn. Pað er

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.