Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.10.1924, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 10.10.1924, Blaðsíða 2
146 SIGLFIRÐINGUR sóknarpresiuriiin sem þeir, margir hverjir, bera hlýjan hug til. Pab er hin langa prestsþjónusta hans hjer, sem ítök á í hugum margra bæjarbúa, og hefur komið þeim til að gleyma því sem aflaga kann aó hafa farið í hinni pólitísku starfsemi hans. P e i r hafa látið fulltrúann njóta prestsins oft og m ö r g u m s i n n u m. Og nú skyldi teflt á tvær hættur, og treysta á, að enn færi á sömu leið. Og það tókst. Borgunum hraus hugur við því að reka s ó k n a r- prestinn úr bæjarstjórn- i n n i, hann, sem búinn var að vera hinn andlegi leiðtogi þeirra yfir 36 ár, hafði bæði skírt. þá og fermt, og rnáske gift þá og skítt börnin þeirra. Nei, það dugði ekki. Og þegar til atkvæðagreiðslunnar kom, þá neitaði höndin að hlýða skyn- seminni. Þrír fjórðu viðstaddra kjósenda greiddu ekki atkvæði. — Einir 32 greiddi atkvæði með, en 17 á móti. rppheíð og völd en vilja þ'eirra. — Og þctta er ein sömiun enn fyrir því, að vantrauststillagan hafi haft fullan rjett á sjer. Pó svoua tækist nú til með atkvæðagreiðsluna á fundinum, þá er alveg óhætt að fullyrða, að til- lagan um vantraust á bæjarstjórn- ina á nálega óskiftfylgi borgaranna. Og ekki einn einasti af þeim ca. 150 kjósendum, sem hliðruðu sjer hjá atkvæðagreióslunni, mun hafa verið tiliögunni mótfallinn, heldur aðeins veigrað sjer við að ganga þannig mtð atkvæði sínu í berhögg við líina »háttvirtu fulltrúa«, enda þótt þeir væru tillögunni algjörlega samþykkir. Og enda þótt vantraustsyfirlýs- ingin ekki væri samþykt með fleiri atkvæðum, þá hefði þó mátt ætla, að fulltrúarnir bæru gæfu til að sjá sinn eigin sóma, þann, að leggja niður störf, því það hefur fyrverið tekið tillit til álíka margra atkvæða, og verið talinn vilji borgar- a n n a. En hvað skeður? Aðeins tvéir fulltrúar eru gæddir svo mik- illi siðferðismenningu, og sjálfs- virðingu, aö þeir láta af störfum þegar borgararnir krefjast þess. Og það voru einmitt þeir fulltrúarnir, sem minst ástæða var til að lýsa vautrausti á: Jón Guðmundsson 'verslunarstjóri og Hannesjónasson verkstjóri. Hinir fulltrúarnir sitja enn í trássi við vilja kjósendanna, og virðast því meta meira ímyndaða ,K-á-r-i'. í 18. tölubl. Framtíðar, er út kom 8. þ. m. er langur leiðari eftir ein- hvern Kára. Pab er nógu skrítiim fugl þessi Kári. Líklegt er að mað- ur þessi sje ekki ísienskur sakir þess, að íslenskan hjá honum er þann veg, að álík myndu hlutföll- in við hans mál og annara inn- fæddra manna, eins og hrært væri 2 matskeiðum af íslensku skyri saman við 80 matskeiðar af dönsk- um baunum. En með því að Sigl- firðing.ir telur sig þess ekki megn- ugann, hvorki fyrir rúms nje tíma sakir, að fara nánar út í þetta, skal því slept. En þó skal það á- rjettað, og tekið fram sjerstaklega, að seinheppileg er sú ritstjórn ís- lensk blaðs, er Iætur sjer sæma að birta slíkt skrif og hjer um ræðir. Kári þessi má segja að gangi fram á ritvöllinn á gæsalöppum og berst mikið á hvað upphrópanir snertir og fleira málskraut á danska vísu. Þetta er í stuttu máli það, sem blaðið vildi sagt hafa um ytri búning þessarar ritsmíðarog er þó fátt eitt stgt. En þá* er að snúa sjer að efninu og er það, eins og vænta mátti, á líka að frágangi og öllum kostum. Fyrst á blaði hjá Kára er eins og gefur að skilja, leiga hafnarlóðar- innar. Hann vill ekkert um leiguna tala. Kveður hann að um það at- riði sje svo marg búið að ræða »á fundum og síðar í blöðununu. En af því að ástæðan fyrir gerðum haínarnefndar og bæjarstjórnar hef- ur til þessa verið almenningi ráð- gáta, hefur ekkert verið um þetta atriði rætt — hvorki í blöðum nje á fundum —. en af því að einn bæj- arfulltrúinn hefur í margra manna viðurvist gefið upp ástæðuna fyrir gerðum þessum, mun þess ekki langt að bíða, að almenningur verði látinn vita hana. Og ekki er gott að vita hvar Kári hefur numið prósentureikning, því hann segir ó- hikað að leigan sje 20—25%. Skal þetta atriði nánar athugað síðar. Pá er ski ingileg lofdýrðin hjá hon- um um Þormóð. Með því vill hann — eða geiir hvort sem hann vill eða ekki — gefa í skyn, að ástæða bæjarstjórnar fyrir því, að leigja Þormóði plássið, hafi verið sú, að dugnaður þess manns sje ekki ein- hamur, vegna þess, að á sama ári er hann gerður bæði að norskum konsúl og afgreiðslumanniEimskipa- fjelagsins. Fyr má nú vera dugnað- urinn ! Og er það ekki sjálfsagt fyr- ir bæjarstjórn, að gefa slíkum dugn- aðarforki tilbærilegan afslátt er um er að ræða leigu á eignum bæjar- ins? Jú, það er alveg gefið ! Og það er meira en lítil yfirsjón hjá bæjarstjórn, að hafa ekki fyr komið auga á þessa sjálísögðu hugulsemi gagnvart öðrum hliðstæðum dugn- aðarmönnum, t, d. þegar Otto Jörgensen var i sama ári gerður bæði v símstöðvaistjóri og póstaf- greiðslumaður. Pá nefnir Kári »lokun« Alalækjar- ins sem aðra aðalástæðu til þess að vantraustið kom fram. Hann rómar mjög þessa heilbrigðisráð- stöfun. Svo fyllist hann afskaplegri mannasaursvandlætingu, óg lokar í skyndi fyrir alla sína sálarglugga, a-i* ekki.komist þar inn ímyndaður ó- þefui. Og svo kemur þessi setn- ingarperla, sem líklega á óvíða sinn líka í fortíð og nútíð þar sem íslensk tunga er og hefur verið rædd eða rituð: ».....i þessa þrifnaðarráðstöfun til þess, að borg- ararnir þurfi ekki að hafa manna- saur fyrir augunum frá morgni til kvöids í sjálfum miðbænum, til þess, að reyna að fyrirbyggja sýk- ingarhættu af bráðdrepandi sjúk- dómum og bjarga þannig mörgum mannslífum.« — Þessi setning er tvent í senn: sýnishorn af málfari og hugsana- skýrleika höfundar. Eða hefur nokkur heyrt þau firn fyr, að það fyrirbyggi sýkingarhættu og bráðdrepandi sjúk- dóma »að hafa mannasaur fyrir augunum frá morgni til kvölds.« En Síglfirðingur er nú ekki eins læknisfróðui eins og þeir sem að Framtíðinni standa. — Nei, Kári minn, þjer verðið að taka betur a', ef þjer ætlið yður þá dul, að sann- færa kjósendur um rjettmæti slíkrar fjáreyðslu fram úr áætlun, og hjer átti sjer stað. Og hvaðan koma

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.