Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.10.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 10.10.1924, Blaðsíða 4
144 SIQLFIRÐINQUR efla L.andspítalasjóðinn. Væri ósk- andi að sem flest kvenfjelög helg- uðu 1Q. júní ár hvert Landspítala- málinu. Pað myndi áreiðanlega flýta fyrir því, að eitt helsta nauðsynja- mál þjóðarinnar kæmist í fram- kvæmd. Er kvenfjelagið á Siglufirði til fyrirmyndar í þessu efni«. Siglfirðingur undirstrikar ummæli þessi. Frjettir. »Tíminn og eilífðin* heitir nýtt leikrit, sem leikið hef- ur verið í Reykjavík. Er það stæl- ing af »Alt í grænum sjó,« M.B. »Rask« frá ísafirði er talinn af. Áhöfn 15 manns. M.b. »Bára« sem strandaði við Húsavík, náðist út í gærkvöldi lítið skemd. Tannlæknir. Með s.s. Goðafoss kemurjón Jónss. tannlæknir og verður hjer um tíma. Tannlækiiirinn fyllir og gjörir við íennur og smíðar tennur handa hverjur sem er hjer á staðnum. Panelpappi Þakpappi Málning Terpentína Fernis Emilering Lökk Gluggagler Kítti Timbur og ýmislegt fleira til bygginga, fæst hjá Friðb. Níelssyni. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. K o s n i n g í niðurjöfnunarnefnd Siglufjarðar. Kosning á 3 fulltrúum til niðurjöfnunarnefndar Siglufjarðarkaupstaðar til 6 ára fer fram laugar- daginn 25. þ. m. í „Valhöll" og hefst kosningar- athöfnin kl. 1 e. h. Listar skulu afhentir oddvita kjörstjórnar fyrir hádegi 2 sólarhringum á undan kosningu. Kjörstjórn Siglufjarðarkaupstaðar 6. okt. 1924. O. Hannesson. Nýkomnar bækur Annáll 19. aldar II. bindi I. hefti....... Kr. 3,00 Kristin Sigfúsdóttir: Sögur úr Sveitinni..... Kr. 8,00 Páll J. Árdal: Pvaður, leikrit ........ Kr, 2,00 Ásg. Biöndal: Ltkams- og heilsufræði..... Kr. 2,50 Helena, 1. hefti...........• . Kr. 2,00 Einnig mikið af öðrum bókum. Friðb. Níclsson. Herkúles Þakpappi er betri en nokkur annar þakpappi, nýkominn í Verslun Síg. Kristjánssonar, Skíðamenn! Nýkomin skíði af allra bestu tegunp — margar lengdir — úr Furu — Aski — Hickory — í Versl. Sig. Kristjánssonar. Alhvít Gummistígvjel nykomin til Ásg. Pjeturssonar. SIGLFIRÐINGUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, minst40blöð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostarblað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Peir sem auglýsa mikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða tii útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef: Ken s 1 a. Undirritaður kennir ungling- um I vetur reikning, dönsku, þýsku og ensku. Einnig segji jeg til börnum undir skóla skyldualdri, í lestri og skrift og les meÖ skólabörnum fyr- ir sanngjarna borgun. Karl Dúason. Siglufjarðarprentsrniðja 1924.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.