Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.10.1924, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 18.10.1924, Blaðsíða 2
150 SIÖLFIRDINGUR ur verið einhver aunar. En í fljötu bragði verður ekki sjeö, að and- stæðingum vantraustsins og þeirra manna, sem að borgarafundinúm stóðu, hafi getað tekist ver' en þeim tókst með þessari tilnefningu þar sem í hlut átti alþektur and- stæðingur þeirra frá eldri ágrein- ingsatriðum bæjarmálanna, ákveð- inn fylgismaður vantraustsyfirlýs- ingarinnar og einn af boðendum borgarafundarins, og síðast en ekki síst,formaður Verkamannafjelagsins, sem hafði þverneitað að gefa kost á sjer til bæjarstjórnar og lýst því yiir, að þó hann yrði kosinn, myndi hann ekki taka þar sæti. Það var því algjörlega útilokað að hann næði kosningu. — En því óskiljanlegra og barrtalegia er til- tæki þeirra, sem tilnefndu hann. B-listana 'studdu meðlimir Verka- mannafjelagsins. Er sagt, að í nokkru þófi hafi gengið að samein- ast um innanfjelagsmenn. Endirinn varð sá, að ekki var tilnefndur nema einn fjelagsmaður, Sigurður Fanndal kaupmaður, og hann sett- ur í tveggja ára tímabilið. í styttra tímabilið tilnefndi fjelagið utanfjelags- mann, Ouðmund Skarphjeðinsson skólastj., framsögu- og flutnings- mann vantraustsyfirlýsingarinnar á borgarafundinum. Sýnir þetta ekki hvað síst afstöðu íjelagsins til þessa máls. C-listann studdu aðstandendur borgaraíundarins. Var í fyrstií ætlun þeirra að tilnefna menn í bæði sæt- in, en þegar Verkamannafjelagið, til- nefndi í slyttra tímabilið einhvern ákveðnasta andstæðing bæjarstjórn- ar í þeim málum, sem deilt hefur verið um, sjálfan framsögumann vantraustsins, þá tilnefndu þeir, að- ,eins í lengra tímabilið, Sig. Krist- jánsson, kaupmann. Þeir litu svo á að þar eð þessar kosningar óhjá- kvæmilega myndu snúast um traust og vantraust á bæjai stjórn og hafn- arnefnd — og um ekkert annað — þá yrðu hréinir og ákveðnir fylgj- endur vantráustsitís nð vera í kjöri fyrir bæði kjörtímabilin. Með því einu hiÖti yiði dregin skýr lína um það með kosningunum, hvort kjós- endur ýfirleitt væru þar með eða móti. Þeir litu svo á, að með tii- nefn'mgu Ouðm. Ska.phjeðinssonar og Sigurðar Kristjánssonar væri teflt fram svo hreinum og ákveðnum Yfirlýsing. Að gefnu tilefni lýsi jeg þvíyfir, að jeg hefi ekki skrifað neina grein í blaðið »FramtíðinA á þessu ári, hvorki »Kára«-greinar, nje ððrar. Dylgjur um mig iitaf þessum greinum sendi jeg því til foðurhúsa sem staðlaus ósannindi. Siglufirði 16. o'kt; 1924 Ottojörgensen. ATHS. Blaöið biríir þessayfirlýsingu með niesiu ánægju, enda þótt luín hefði frekar átt heima í »Framtíðinni<. Vill það gefa 'hverjum sem er rúm til að hreinsa sig af faðerni slíkra fúleggja. Ritstj. andstæðingum þeirrar stefnu, sem virðist hafa ríkt innan bæjarstjórnar nú um tíma, oghlotið hefur ámæli kjós enda, að með iirslitum kosninganna fengist sönnun fyrir rjettri og ó- hlutdrægri afstöðu kjóseudanna til hinna margnefndu deiluatriða. Þetta brást heldur ekki. Kjósend- ur sýndu hreinen lit með kosning- unurn. Kosningu hlutu: Guðmundur Skarphjeð- insson til ársloka 1Q24 með 117 atkvæðum og Sigurður Krist- j á n s s o n til ársloka 1926, með 61 atkvseði. Aðrir fengu þessa at- kvæðatölu: Sig. J. S. Fanndal 54 Otto Jörgensen 49 Ounnl. Sigurðsson 34 Með langmesta móti var af ó- gildum seðlum og auðum, eða sam- tals 96. Mun það með fram stafa af óvana kjósendanna að kjósa á tveimur seðlum, því margir höfðu kosið 2 á öðrum seðlinum, en skilað hinum auðum. Annars gegnirfurðu hve lengi kjósendur hjer ætla að verða að læra að kjósa rjett, enda lítið gert þeim til Ieiðbeiningar. Má þetta varla svo til ganga leng- ur og væri nauðsynlegt að bæjar- stjórn kæmi á fót hlutlausri skrif- stofu til þess eins að kennamönn- um að gera ekki atkvæði sitt ógilt. Með úrslitum þessara kosninga mun þá meiga telja sannað, að að- standendur borgarafundarins og vantraustsins á bæjarstjórnina, hafi mikinn meiri hlutakjósenda að baki sjer, hvort sem fulftrúarnir Iáta sjer þennan ósigur sinn að kenningu verða, eða sitja áfram í vanþökk kjósenda. Érl. símfrjettir. Zeppelins loftfarið sem Þjóðverj- ar afhentu Bandaríkjunum, eráleið yfir Atlandshafið. Sjö míljónir Rússa eiga við harð- rjetti að biia, sem stafar af upp- skerubresti. Breska stjórnin hefur rofið þing- ið og fyrirskipað nýjar kosningar 29. okt. Anatola France, hinn frægi franski ritliöfundur, andaðist 12. þ. m. Heili hans og hjarta verður geymt á safni. Sænska stjórnin hefur sagt af sjer. Búist við að Branting myndi nýja stjórn. Den norske Handelsbank hefur stöðvað útborganir. Úflutíar ísl. afurðir í ágúst 1924. Saltftskur, verkaður kg. 6.428.334 óverkaður — 173.620 Söltuð síld .... tn. 56.595 Lysi......... kg. 905.140 Síldarlýsi...... — 260.087 Fiskimjöl...... — 364.200 Sundmagi ..... — 16.179 Hrogn ....... tn. 35 Æðaidúnn..... kg. 2.056 Hross .......tals 1.850 Kælt kjðt...... kg. 2.680 Smjör ....... — 17.028 Ull......... — 402.669 Prjónles...... — 145 Saltaðar gærur . . — 295 Söltuð skinn ... — 60 Sútuð skinn og hert - 2.990 AIIs nam andvirði þessa útflutn- ings tæpum 12 miljónum króna. En frá ársbyrjun til ágústloka er búið að flytja út fyrir 43x/a miljón.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.