Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.10.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 18.10.1924, Blaðsíða 4
152 SIOLFIRÐINOUR F r j e tí i r. Skip er nykomið til Reykjavíkur hlaðið skófatnaði. — Pykir þetta eitthvað grunsamt, og hefur skipið verið kyrsett og skipverjar settir í gæsluvarðhald. Skólastjóraskiíti hefur orðið við Kvennaskólann á Blönduósi. Við starfinu hefur tekið Kristjana Pjet- ursdóttir frá Gautlöndum, áður kennari þar. Guðm. Finnbogason heíur veriö skipaður landsbókavörður, en Jón Jacobsson látið af því starfi. Stjórnarbót heitir ný bókeftir Guðm, Finnboga- son. Fjallar hún um stjórnmálafyi ir- komulag það.sem nú er hjer á landi og gerir tillögur um'ýmsar breytingar á því. Bókin kostar 4 kr. og fæst hjá Friðb, Níelssyni. Haframjöl verður selt mjog ódýrt, gegn peningum um leið, aðeins nokkra daga. Friðb. Níelsson. 120 pör Gummistígvjel barna, unglinga, kvenna, karla, nýkomin Friðb. Níelsson. Eldavjel lítið brúkuð ti! sölu P. Pjeíursson. Nokkur föt af fóðursíld eru til sölu Sigurður Sveinsson, Bakka Næturvarðarstaðan laus. Peir sem vilja rækja um næturvarðarstöðuna í Siglufjarðarkaupstað, sendi umsóknir til mín innan 1. des. n. k. Laun 1600 kr. með dýrtiðaruppbót eftir sömu reglum og fyrir em- bættismerm. Sá sem hlýtur starfið byrjar að gegua embættinu 1. jan. n. k. ' Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 17. okt. 1924 G. Hannesson. SIGLFIRÐINQUR kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, minst'40 blöð, koiíui- 4 krónar er greiðist fyriifram. í tausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið. 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centirneter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nenia öðruvísi sje mnsamið. Þeir sem auglýsa mikið geta komist að samningi urn' lægra verð. — AuglýBingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. Kakó Sago Kartöflumjöl Fægilögur Oerdufí Epli, þurkuð Blýaníar Teiknipappír Teiknibólur Súkkulaði best — ódýrast Verslun Sig. Krisíjánssonar. Nýkomið: Gasvélar aðeins 20 kr. st. Kítti Þakpappi Gluggagler. Hamborgi Cheviot-fatefni mjög falleg. Hamborg. Skraa Rjól Reyktóbak Vindlar Plötutóbak Hrísgrjón Sveskjur Rúsínur Rúgmjöl Hálfbaunir Sódi Edik Handsápa Eggjaduft kemur með „Ooðafoss" Verslun Sig. Kristjánssonar. Norskir Verkamannaskór mjög sterkir nýkomnir .Friðb Níelsson. Byggingar- ef n i er best að kaupa hjá Friðb. Níelssyni. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Nielsson. Siglufjarðarprentsmiðja 1924.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.