Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.10.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 25.10.1924, Blaðsíða 4
156 SIGLFIRÐINGUR matsmaður á Akureyri gekk í stúk- una Ísafold-Fjallkonan. Hefur hann altaf verið meðlimurstúkunnarsíðan. Bankagengi í gær: Sterlingspund .... kr. 28,85 Dollar-............— 6,44 Svenskar kr. (100) , — 171,17 Danskar — (100) . — 110,54 Norskar — (100) . — 91,7,5 Siglufjörður. Bæjarfógetinn i biður þess getið, að hann hafi nú losað F’ormóð Eyólfsson og H. Thorarensen úr húsbyggingarlánsábyrgð þeirri, seni nýlega var minst á hjer í blaðinu. Þingmenn Eyfirðinga heinisóttu Siglufjörð með póstbátnum í vikunni og hjeldu hjer þinginálafund á fimtudagskvöldið. Var það sá allra fá- mennasti og tilkomulausasti þingmála- fundur seni lijer hefur verið haldinn og fengu flestar tillögur, sem samþykki náðu, 5 til 8 atkvæði. Ein tillaga — um styrk til sjúkrahússbyggingar — fjekk þó þ r e 11- án atkv, Bæjarstjórnin hjelt fund 18. þ, m. Þangað boðaði oddviti hina nýkjörnu fulltrúa enda þótt ekki væri iiðinn lögákveðinn kærufrestur. Gerði hann það vegna þess, að fjárhags- áætlun bæjarins var þá til fyrri umræðu, og hann taldi sanngjarnt — sem og líka var — að þeim gæfist kostur á að kynn- ast lienni. En háttvirtir bæjarfulltrúar, þeir sem fyrir sátu, mótmæltu þessu tiltæki harðlega og kröfðust þess, að hinir nýju fulltrúar yrðu tafarlaust látnir víkja sæti — og varð svo að vera. Mælist þetta illa fyrir. Kæra. A-Iistamenn liafa verið á ferðinni und- anfarna daga til þess að reyna að koma á stað kæru út af kosningunum 15. þ. m. Komst það svo langt, að kæran var skrif- nð og þrír menn, sem sagt er að komið liafi of seint til að kjósa, skrifuðu und- ir hana. -r- En lengra komst þaö ekki. Framtíðin hefur ekki komið út síðan fyrir kosn- ingar. Lagarfoss kom og fór í fyrrinótt. Með skipinu fór bæjarfógetinn snögga ferð til ísafjarðar. Oli G. Baldvinsson er scltur bæjarfógeti á meðan. Jeg tcl: að mjer að útvega og setja niður miðstöðvarhitunar- tæki fyrir álcvæðisverð, í stærri og smærri hús. þeir húseigendur í Siglufiröi sem kyiinu að óska eftir tilboðuni geta suúið sjer til Haildórs Halldórssonar á Bakka (sími 15) og mælir liann þá húsin tafarlaust. Föst tilboð fá irienn svo við fyista tækifæri. Aflið yður upplýsinga um þessi hitunartæki Leitið tilboða og gerið samanburð; það kostar ekkert. Virðingarfyllst Sveiribjörn Jónsson byggingafræðingur, Akureyi i. B a n n. Hérmeð er einum og sjerhverjum stranglega bannað að hella eða kasta hverskonar óhroða á Ióð H.F. »Hinar sam. íslenzku verzlanir« sunnan við íbúðarhús verzlunar- stjórans. Hver sá er enn heidur upptékn- uin hætti í þessu efni, þrátt fyrir bann þeíta, verður tafarlaust kærð- tir til sekta. Siglufirði 25. okt, 1924 Jón Guðmundsson. Skoífæri: Púður Högl Paírónur Forhlöð nykomin ti! Sophusar Arna. Dánardægur. Nýlega er látin úr lífhimntibólgu ung- frú Pálmina Einarsdóttir, unglingsstúlka innar við tvítugt. í kjöri við niðurjöfnunarnefndarkosninguna eru tvei" listar: A-listi með Andrjesi Hafliða- syni, Þorsteini Pjeturssyni og Pjetri Jóhaiin- essyni. Ekki veit blaðið hvcrjir standa að þeim iista, en líklegast eru það þeir sömu sem stóðu að A-listunum síðast. Má þá geta sjer nærri um fylgið. A B-Iistanum eru Pjetur Björnssou, Olafur Jensson og Sigurjón frá Skeiði. Er sá listi studdur áf Verkamannafjelaginu og hinum svoköll- tiðu uppþotsmönnum í sameiningu og talinn að hafa miklum mun meira fylgi. SIGLFfRÐINGUR keinur út fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, m i n s t 4 0 b I ö ð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlcndis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem atiglýsa inikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eð.i iil útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjóru og afgreiðslu annast útgef. íshúsið. Móttaka og afhending á matvælum fer fram miðvikudaga og laugar- daga kl. 2—3. Frystigjaldið er hið sama og í fyrra: 15 aurar fyrir kjöt- kíló og 5 aurar fyrir fiskkíló, og greiðist fyrirfram. Beitusíld er afhent daglega, þó ekki eftir ld. 9 aö kvöldi. Síldin greiðist við aíhendingu. Sllgresi heitir nýkomin Ijóðabók. Verð 4 kr. Friðb. Níelsson. Laukur fæst hjá Friob. Níeíssyni, 2 Baughringar hafa fundist á göt- unni. Vitjist til Guðm. T. Hallgr. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Nieisson. Siglufjarðarprentsmiðja 1924.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.