Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.11.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 18.11.1924, Blaðsíða 4
160 SIOLFIRÐINGUR »Fratjisókn« 9. þ. m. Yfir 200 manns tóku þátt í þeitn fagnaði. Hjúskapur: 1. þ. m.: Sigurey Sigurðardóttir og Finn- ur Níelsson, 7. þ. m.: Jakobína Flóvents- dóttir og Steinþór Hallgrímsson, 8. þ. m.: Rakel Pálsdóttir og Qestur Ouðjónsson. Siglfirðingur óskar brúðhjónunum til hamingju. »Framtíðin< er farin að nudda sjer upp við verka- menn, sennilega í þeirri von, að fá ítök í þeim við kosningarnar í vetur. Mun það reynast þarflaus iðja og blekeyðsla og tímatöf fyrir ritstjórann, því enginn mun láta blekkjast af þessháttar fagurgala. Siglfirðingur hefir, ýmsra orsaka vegna, ekki getað komið út.fyr en þetta. Næsta blað verður síðasta blað árgangsins. Nýkomið: Barnatúttur, Herðatrje 2 teg , Handföng á 2,80, Teiknibólur, Skrúfur, Líkkistuskrúfur, Líkkistulauf, Líkkistumyndir, Kaffiflöskur, Skólatöskur, Öryggi 2 teg. Fríðb. Nielsson. Flónel og L j e r e f t nýkomið til Fríðb. Níelssonar. Allir, sem skulda verslun minni, eru vin- samlegast beðnir að gera skil strax, annars lögsókn. Virðingarfylst Andrjes Hafliðason. íslensk Lesbók (Sig. Nordal setti saman), Tímarit Þjóðræknisfjelags- ins, V. ár nýkomið til Fríðb. Níelssonar. Jeg tek að mjer að útvega og setja niður miðstöðvarhitunartæki fyrir ákvæðisyerð, í stærri og smærri hús. Peir húseigendur [ Siglu- firði, sem kynnu að óska eftir tilboðum, geta snúið sjer til Halldórs Hall- dórssonar á Bakka (sími 15) og mælir hann þá húsin tafarlaust. Föst tilboð fá menn við fyrsta tækifæri. Aflið yður upplýsinga um þessi hitunartæki. Leitið tilboða og gerið samanburð; það kostar ekkert. Virðingarfylst Sveinbjörn Jónsson, byggingafræðingur Akureyri. Siglfirðingar og Sveiíamenn! Ef ykkur vantar húspláss í Haganesvík fyrir hey, eldivið eða annað því um líkt, þá getið þið snúið ykkur til mín eða umboðsmanns míns í Haganesvík, Ounnars Ásgrímssonar á Vatni. Siglufirði, 7. nóv. 1924. Sophus Arnason. Qærur kaupi jeg hæsta verði alt fram að nýári. Sophus Arnason. Rjúpur kaupi jeg hæsta verði. Sophus Arnason. 59 Illgresi" er nærri uppseld. Friðb. Níelsson. Rjól, Munntóbak, Cigaretíur (Eiephant), Vindlar nýkomið í verslun Sig. Kristjánssonar. Súkkulaði ódýrast hjá Fríðb. Níeíssyni. Melís — smáhögginn — ódýrastur í verslun Sig. Krístjánssonar. Haustull, hvíta, þurra, hreina og blóðskorpu- lausa, kaupi jeg fyrir alt að kr. 3,80 pr. kg. Mislita haustull kaupi jeg ennfremur hæsta yerði. Sophus Árnason. Nýkomið: Skotfæri, Bandprjónar, Veggfóður, 25 teg. frá 0,40 til 5,50 rúllan, Lampaglös, Lampakveikir, Lugtarglös o. m. fl. o. fl. Sophus Árnason. íshúsið. Móttaka og afhending á matvæl- um fer fram miðvikudaga og Iaugar- daga kl. 2—3. Frystigjaldið er hið sama og í fyrra: 15 aurar fyrir kjöt- kíló og 5 aurar fyrir fískkíló, og greiðist fyrirfram. Beitusíld er afhent daglega, þó ekki eftir kl, 9 að kvöldi. Sfldin greiðist við afhendingu. Utgefandi _ og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.