Siglfirðingur


Siglfirðingur - 29.11.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 29.11.1924, Blaðsíða 4
164 SIGLFIRÐINGUR Siglfirðingar Þið sem eigið slilna skó, fáið þá ódýrast en best viðgerða á skóvinnu- stofu minni í húsi Chr. Möllers. — Fljót afgreiðsla. Úlfar Karlsson. Útfl. íslenskar afurðir í sept. 1924. Fiskur (verkaður) kg- 6.552.016 Fiskur (óverkaður) — 1.152.088 Síld tn. 30.357 Lax kg- 100 Lýsi - 361.428 Fiskimjöl . . . — 767.575 Sundmagi . . . — 5.036 Hrogn , . . . tn. 80 Dúnn .... kg- 27 Hross .... tals 98 Saltkjöt .... tn. 66 Garnir .... kg. 210 Ull (unnin) . . . — 50 Ull (óunnin) . . — 69.442 Skinn .... — 2.555 Smjör .... - 2.785 Sódavatn . . . fl. 1.650 Bækur .... kg. 110 Síldarolía . . . — 1.236.397 Gærur .... — 5.080 ísfiskur .... krónu r 200.000 Frá Danmörku. Sjóður „Polyteknisk L.æreanstalt" fyrir tekniska efnafræði hefir efnt til samkepni fyrir Dani og íslend- inga um eftirfarandi verkefni: „Möguleikarnir á því, aó reka teknisk-kemiskan iðnað, meiri en verið hefir, í sambandi við fiski- veiðar Dana og íslendinga, álit um hvernig samvinnu milli útgerðar- innar og iðnaðarins skuli háttað og tillögur um fyrirkomuiag verksmiðj- anna eða stöðvanna.“ Til verðlauna fyrir besta svarið eða svörin, veitir sjóðurinn alt að 400 krónum. Svörin eiga að vera komin fyrir 1. nóvember 1926. Sjóðurinn hefir sent atvinnumála- ráðuneytinu umsókn um fjárveitingu til að bæta við verðlaunin. Með Díönu kemur: Hveiti besta tegund Chocola.de Brent kaffi o. fl. Versl. Sig. Kristjánssonar. Nýkomið: Epli Rúsínur Sveskjur Bláber Hænsnabygg Gerhveiti Consum sukkul. Jarðarberjasultutau o. m. fl. nýkomið í „Hamborg“. Rúgmjöl °g Kartöflur fæst hvergi ódýrara en í ,, Hamborg“. » Munið eftir afslættinum hjá * Sophusi Arna. i Rúgmjöl Og Haframjöl nýkomið í Verzl. Sig. Kristjánssonar. Eldavjelar á kr. 156.00 Rö r nýkomið í Versl, Sig. Kristjánssonar. Best kaup á Jólavörum hjá Sophusi Árna. Pappírs-Löberar Og Serviettur með jólatrjesmunstri ómissandi á jólaborðið. Fást hjá Sophusi Árna. Norska tímaritið „For alle“ útvegar undirritaður. Hvert hefti er 60 bls. í stóru broti og kostar 50 ísl. aura hjer. Friðb. Níelsson. „Erika“ v heitir handhæg og ódýr R-i-t-v-j-e-l sem undirritaður útvegar. Friðb. Níelsson, Pú, sem eg lánaði Kvæði Einars Hjörleifssonar, ert vinsamlega beð- inn að skila bókinni strax. Sigurður Björgólfsson. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson Sigl uf j arð arprentsm ið j a 1924.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.