Alþýðublaðið - 28.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1923, Blaðsíða 1
Geið út af ^LÍþýðufloklmam , -^ 1923 Mánudaglnn 28 október. 256. tölublað. UffldaginnogvegmL Vetudnn gekk í garð á !aug- ardaginn með einstakti loftkyrð og veðurblíðu hér syðra. Kosningarnar. Hér í Reykja- vík hafa kosningar sjáífsagt sjald- an eða aldrei verið jafnvel sóttar sem nú T.ilið er, að greitt hafi atkvæði 7373 kjósendur af 9056, sem á l<jörskrá eru, eða um 81 4% Líkt mun hafa verið víðar. Á Álftanesi ér sagt að kosið hafi allir kjósendur nema þrfr. líosuhigaúrsllt. Á laugardags- kvöld voru atkvæði talin í kaup- stöðunum fjórum, sem eru sér- stök kjördæmi- Á Seyðisfirði var Jóhannes jóhannesson bæjarfó- geti kosinn með iqj atkvæðurn. Kárl Finnbogason skólastjóri fékk 177. 6 seðlar voru ógildir, en 2 auðir. Greidd voru 383 at- kvæði alls. Á Akureyri var kos- inn Bjorn Líndal kaupmaður með 656 atkvæðum. Magnús Kribt- jánssoa Landsverziunarforstjóri fékk 613 atkvæði. Á ísafirði va.r kosion Sigurjón Jónsson k<up- maður með 440 atkvæðucn. Har aldur Guðmundsson gjaldkeri fékk 439 atkvæðí. Þegar upp- talcingu var lokið, var atkvæða- tala jöfn, en síðar var talið með atkvæði á Sigutjón, er k^stað hafði verið frá sem ógildu. Tallð er, að kosningin sé að mörgu leyti ólögleg. í Vestmannaeyjmn var kosinn Jóhann Þ. Jósefsson káupmaður með 652 átkvæðum. Karl Einarsson sýsluroaður fékk 354 atkvæði. Upptalning atkvaeða. í Ar- nessýslu fer talning íttkvæða sennilega trem á þriðjudag. A Eyrarbakka og Stokkseyri höfðu jsosið 70 áf hundraði. í Kjósar- k y n n i n Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að ég hefi f dag selt Kaupfélagl R^ykvíkinga vörubirgðir mínar í verzluninni í Aðalstrætl nr. io, sem Kaupfélagið sameinar verzlun sinni. Um leið og ég þakka fyrir undanfarin viðskifti og velvild, þætti mér vænt um, að Kaupfélagið framvegis yrði sama velvilja aðnjótandi. Reykjavík, 27. október 1923. Geir H. Zoep. Samkvæmt ofanrituðu érum við orðnir eigendur að ofannefndum vörubirgðum og rekum fram- vegis verzlun okkar, sem verið hefir í Póst- hússtræti 9, í Aðalstræti io. , Um leið og þetta tilkynnist okkar gömlu við- skiftavinum, mælumst við til áframhaldardi viðskifta og velvildir þeirrar, sem áður hafa skitt við verzlua Helga Zoega. Virðingarfylst. Kaupfélay Reykvíkiny a. 9 og Gullbringusýslu fer talning f'ram á miðvikudag. E»ar voru greidd um 1800 atkvæði, þar af 1020 í Hafnarfirði. Hér hófst opptalning atkvæða í morgun kl. 10, en er blsðið fór í press- una var ekki búið að rannsaka atkvæði, sem greidd hötðu verið í heimahusum. Maður hverfnr. Pétur Hamar, sonur dr. Helga Pttorss, hvarr nýlega héðan úr bænum, og var hans lengl leitað, en fanst ekki. Er hann nú talinn a*, með því ¦Wt»e*9CKKK»íie»*Wí«W«C«*3«B X K ðLucanaLník,abeztí ffl j Reyktar mest g 8 fi MieinotaatiBtaQomaootaQHBtaQf að iöt hans fundust við sjóinn. Hann var efnilegur piltur á tví- tugsaldri, en sturlun tók að sækja að honum í sumar, svo að hann fór ujög einförum, Er f hvarfi hans enn kveðinn sár harmur að hinum margþjáða maant, töður hacs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.