Alþýðublaðið - 28.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1923, Blaðsíða 2
3 ALSYÐUBLAÐIÐ Afram enn! Kosmngarnar eru nú afst .ðn- ar. Alþýðan hefir um alt land Iagt á sig rnikið starf til að vinna að því, Sð flokkur sá, er berst fyrir réttindum hennar og viðreiso, Alþýðuflokkurinn, kæmi sem flestum irðanum á þing til að verja máístið alþýðunnar og berjast íyrir bættum kjörum hennar. Ókuonugt er enn, hver orðið hefir árangur af þelrri starfsemi ( heild, og eins, að hverju gagni sá árangur má verðn. E>að sést ekki fyrr en kunnug eru 511 úrslit kosning- anua um alt land. Ea þótt kosnÍDgastirfinu sé lokið að þessu sinni, og þótt vænta megi, að það hafi orðið að nokkru gagni fyrir alþýðuna f landinu, þá er ekki svo sem leggjast megi til hvíidar. Margt er óunnið enn, sem mikið starf og mikla baráttu kostar að-koma fram. Enn standá fátækralögin óbreytt. Enn er ungu tólki mein. að að kjósa, þótt það greiði stórfé til rfkisins og bæjarfélaga. Enn er mönnum refsað fyrir heilsuleysi með mannréttinda- missi. Enn er fólki íþyngt um afkomu með tollum á.nsuðsynja- vörum. Enn er .gjaldeyrir lands- ins svikinn Enn er óþörf dýrtíð í landinu. Enn er etvinnubrestur hjá almenningi, þótt mikill fjöldi bráðnauðsynlegra verka bíði eftir því að verða leyst af hendi. Enn er óþolandi ólag á verzluninni bæði innanlands og við útlönd og það alveg að óþörfu. Enn er ósæmilega lágt það kSup, sem vinnandi fólki er greitt fyrir nytsama vinnu. Enn er aðbún- aður sjúkra, ellibrumra og ósjálf* bjarga barna óhæfitega slæmur. Enn er mentun alþýðunnar stór- lega ábótavant, og enn ' þjakar úrelt skipulag börnum þessa góða og fagra lands. Hér eru því mikil félagsleg verkefni fyrir hendi, til bóta og breytinga á hag alþýðunnar og þar með allrar þjóðarinnar. Þessi verke{ni kalla tii fólksins og blðja það um lausn úr læðingi aðgerðarleysisins, sem sérgæzka burgeisanna, hinna ráðandi stétta. hafa hnept þau f, því að ef | fólkið, — ef alþýðan, sem alt ólagið kemur niður á, tekur ekki að sér að leysa þessi verk- efni af hendi, verður það ekki gert. Þess vegna áfram enn, al- þýðufóik, karlar og konur! Á ykkur hvííir úrlausn þessara verk- eina, eins og. á ykkar herðum hvílir að leysa af herdi öll önnur nauðsynj rstörf þióðarinnar í frám- leiðslu og fram'öiu n. Áfram ennl Töku n að okkur að iétta af ö!l- um tjötrum ánauð&r og böls og létlurn ekki starfi fyrr en sól jafnáðar og freisis, friðar og bróðrrnis skín í hádegisheiði yfir glaðri þjóð í þessu glæsiiega landi: blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Síffii 9S8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mónuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Federation- Gerh veiti fæst viba í bæuum í þriggja Ibs. pökkum. Mynd af gufuskipi á framhlið hveis pakka. Þessi tegund tekur öilum gerbveititegundum fram að gæðum. — Hafið pér reynt pað? Spaðkjöt. Með >Esju« höfum við fengið spaðsaltað dilkakjöt Qg sáuða- kjöt trá Yopnafirði. Þeir, sem hata pantað, gefi sig fram í Pósthús- stræti 9; sími 1026. Enn fremur eru nokkrar tunnur ópantaðar til sö.u á sama stað. Kjötið er aibragðsgott og vel verkað. Kaupf élagiö. AIWðBbraBðgeraiii framleiðir að allra dómi beztu brauðln i bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektuni erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. A f g r e i ð s 1 a!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.