Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.01.1931, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 03.01.1931, Blaðsíða 1
"^joia IV. árg. Si£lufirði, Latigardaginn 3. jan. 1931 5. tbl. Símfregnir írá Rvík, AtvinnuleysiðJ , ; 26. degj-j.^Um raiðjan desember-' voru 2,2^^^, nienn ,. afvinnulausir í Ep.glanjd,!,, egofclð - 700.000 færri en næstgtj y^ya\g rflndan en ;996, ' 035 fleiri[jen-I3},fta/nai:;(.tíma í 'fyrra. — Úm s.-jjjijaf^VnswticK'i^^^T.OOO ' atvinnulaa)!;^,.^ J^ýjfÖtírhmdi. og 5, 300.000^ J^gdfltíkiuBðií*. iMikill skortur rnja|ulr,íftt,y.in:o!»iöyBrliáJ™Kna.' 29. desj ^llfttQí.-ittðíJiáöwrlvcat- vinnuleysjs.r| E,y,|C}p$lö&duí&ratisraarði náð um .nii^iaijifia^úa^logörnð -fcá t bandsins. veiði ii%r,Z|iy0íH|jfi6^ átMÍeftutáyi- M ráðnir fyrri p'íststu'di. 31. des: Póstþiófarnir, hafa játað. á sig tvo póststuldi í „Drotning- unni" hjer við land. Fyrst stálu þeir 2000 kr. og seinna 800 kr. „Berlinske Tidende" segir að ekki hafii verið búið um pósfpoksna eft- ir alþjóðafyrirmælum. Verkfaili lokið. 30. des: Garnaverkfaílinu er lok- ið. Fá síi'ilkurnar kaup samkv. taxta verkakvennafjelagsins, 80 aura um tímann. rá er afljett verkbannmu á út- og uppskipun á vörum Sam- ingiar. mun&íö&s mJjíon il^o rdi! Afíasalan. 29. des^tKÍijBu^sroléit^É íMkforn ?P- des: °tlir 571. Baldur 1167, sNendu n^liáblS^ rri&is8t$rn& .ií£?á"Perton 663 SÍP- og bæiar^'ór^rf/Ál þ^s aði-tera*jd*fcri na 6n Strandferðirnar. atvinnu. ^enjg^j þ^iíiqftáif ðrauaiiiínii 1 -Rm^des: Áætlun strandferðanna fána ber(an.^Ik;k^fuð^©lcl2 u.p'|k -íö^gr'ftífmin^úi. Fer Esja 32 hring- stjórnarr^tl9^fiufteia);dbar.0Jl)& fyr^iq-erofr^áriðV.lQ31 en Súðin 12. Við- utan skrifm9/uf.ftia^arsiJ'ösbaiiB»anéia krJrfrÚltað'S egu 57 ' en viðkomur sína við fL9(9{ívE;qg8^á5sí^yrfflúBu..iijfen^K2l"."e? .ii^íkfítóft.^f IiJ ^í85? Reki frá Apríl. 27. deái^Á^Mán^cín^offvik'n0^ "30. des.: Björgnnarhringur aftog- aðí í efri.'l&ð árin^s'f'f:Ö'Pvegsbank- aranum Apríl hefir rekið á Valtar- ans í Vé^írfía'nrHiéyjum. þar sem bankastjórinn býr. Kviktiaði út frá steikarapönnu á olíuvjel. Eldurinn var slöktur áður en hann náði neðri hæð hússins, þar sem skrifstofur bankans eru. Póstþjófnaðurinn. 27. des: Samkvæmt skeyti frá Kaupmannahöfn. til póststjórnarinn- ar hjer, er orðíð uppvíst hver sje valdur að póststuldinum í „Drófn- ingunni". Sökudólgnrinn ekki nafn- greindur. 30. des. Samkvæmt sendiherrá- fregn kom í ljós, er „Drotningin kom til Kaupmannahafnar, að 4000 kr. hafði verið stolið úr póstinum. Lögreglan handtók Nielsen háseta og Larsen skipsdreng, sem játuðu að þeir hefðu opnað póstklefann með þjófalykli og smeygt fyrirbönd- unum fram af pokunum, án þess að brjóta innsiglin. Rannsókn fer fram hvort þessir menn sjeu við- nesi við Reyðarfjörð. Ekkert annað hefir fundist. Skipstapi. 31. des.: Norska gufusskipið Tore- fjeld er talið að haíi farist í sto.r.mi "á laugardaginn við strendur Noregs og að 26 menn hafi farist, þar af 2 konur. Kjör á línubátum. 31. des.: Sjóm^nnafjelögin í Rvík ¦ -.' Hafnarfirði ¦¦.:';• auglyst, að ekk- ert samkomulag hati enn fengist við Iínubátaeigendur um kjör háseta á komandi ári. Aðvara þau sjómenn um að ráða síg ekki fyr en samn- ingar takist. Kommúnistauppþot. 31, des.: Uppþot varð á bæjar-' stjórnarfundi í gærkvöldi sva að slíta varð fundi. Rjeðust Kommún- istar inn á fundinn með fána sinn og varð þröngin svo mikil að tnenn þrýstust inn fyrir grindurnar. Var Eg undirrituð, sem dvalið hef í Englandi í íleiri ár, íek að rrijer að kenna ensku. Jarþrúðw Bjarnadóttir Hvanneyrarbraut 2. kallað á lögregluþjóna og lenti þá í stimpingum og var þá iundi slitið. Ekki tókst að koma .mörinum úr, enda lítið gert til þess. Kommúnist- ar hjeldu ræður og sungu en fóru loks og hjeldu áfram spásseringum syngjandi um göturnar. 2. jan.: 1 uppþotinu á bæjarstj.r fundinum hlutu fjörir lögreghiþjón- ar meiðsli af völdum ó-óasegg;anna. Karl Guðmundsson var snúinn úr liði á hægri þui'ialnngri. Sveinn Ás- mundsson fjekk glas eða vatnsiiösku sent í ennið og skarst ennið, í sama biii sló maður á efri vör hans svo blóðið fossaði um hann allan. Ing- ólfur Porsteinsson fjekk hpgg svo sprakk fyrir og blæddi alímikið og meiddist bæði á hnje og fótlegg. Magnús Eggertsson, var ekki í ein- kennisbúningi, fjekk brákað nef af hnefahöggi. Lögreglan beitti en|um bareflum en reyndi með stilíingu- að þoka óspektarmönnunum burtu. — „Vísir", sem birtir grein um d- spektirnar, segir að nú þegar sjc út- sjeð um það, að lögreglan geti fra^áf. kvæmt störf sín án þess að verða fyrir barsmíðum og áverkum. Enda mun hún framvegis ekki láta á sig ganga ef slíku ofbeldi verði beitt við hana öðru sinni. Greinin bygg- ist á upplýsingum lögreglunnar. — Lögreglunni mun kunnugt um nöfn forsprakkanna og er rannsóko þeg- ar hafin. Ofbeldisverkin varða þung- um refsingum. Flestir óspektarmenn- irnir taldir ungir menn úr hópi Kommúnista, sumir lítið yfir ferm- ingu. Síðar: Guðjón Benediktsson, Por- steinn Pjetursson, Haukur Björns- son og Magnús Porvarðarson hafa verið handieknir í dag í sambandi 'við uppþotið.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.