Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.01.1931, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 03.01.1931, Blaðsíða 2
/ 9 2 Stutt svar. L tsíðasta „Mjölni“ er grein- O;: með fyrirsögninni „Verslun" ..(ngantýr Guðmundsson. Ger- undiir í lok greinarinnar ráð vr,r bví. að Siglf. muni óskapast ;r því sem þar stendur. og segist iiess vegna geyma frekari rök þang- að til síðar. En þarna skjátlast höfundi algjör- giörlega. Siglfirðirigi dettur ekki í lmg að óskapast ylir þessari grein úi af fyrir sig‘ Auðvitað er greínin, eins og flcst allt sem blaðið flvtur, öfgakendar hyllingar, sem aldrei verða að veruleika, eins og til dæm- is hugmyndin um að útrýma öllum kaupmönnum o. fl. En það sem virðist vera rauði þráðurinn í grein- inni — að hvetja verkamenn til þess að standa sameinaða um sitt kaupfjelag. — Pað gelur Siglf. ver- ið höfúndi sammála um, að öðru leýti en því, að sú hvatning getur ckki náð annara verkamanna en þeirra, seia eiga Kaupfjeiagið. All- ir hinir, sem ekki eru meðlimir i>ess íjeiags, hafa að sjálfsögðu frjáls- •r ' I 'r um það, h var þeir kaupa ;jsínar, og hafa jafnvel . : . ■ i e'ri kjör hjá kaupmanni on kauptjclagi. Sigif. telur það ailrar virðingar- v. iöa s ill'sbjöigunarviðleitni, verka- manna jafnt sem annara. að stolna verslunarfjelag i þeim tilgangi að bæta hag sinn, livort sem það nú heitir kaupfjelag eða eitthvað annað, aðeins að fyrirtækið sje stofnsett og starfrækt á heilbrigðum grundvelli. Og. þá ætti heldur ekki að þurfa að hvetja stofnendur þess og eigendur tii þess i opinberu blaði, að „standa sem einn maður um kaupfjelag sitt“. En það er annað sem ástæða er td að „óskupast yhr í þessu sam- bandi. — Nokkrum dögum áður en umrædd grein kom út, sendu út- gefendur „Mjölnis" mann urn búð- ir bæjurins að smulu auglýsingum einmitt í sama blaðið, sem greinin kom í. Peir sendu mann gagngert tii þess að bjóða kaupmönnum — jafht „íhaldskaupmönnum" sem öðr- um — auðvitað fyrir borgun — að mæla með vörum þeirra við bæjar- búa. Hvaö er auglýsing annað en meðmæii rneð þeim vörum sem auglýstar eru? Birti blað auglýsingu um vörur eíns kaupmanns, flytur það meðmæli með því að fólkið kau.pi þær. Og þetta buðust útg. SIGLFIRÐINGUR FJÁRMAGN OG FRAMFARIR Eftir GUSTAV CASSEL. Peningamálin. Niðurl. Nú höfum við sjeð það áður, að fjármunaaukning er lífsskilyrði fyrir hverja þjóð. Pað verður altaf að reisa ný hús, nýjar verksmiðjur nýja vegi og svo ótal margt fleira. En þetta er ómögulegt n^ma sparifje sjo til að borga það. Pess vegna vetður hverri þjóð það lífsskilyrði. að spara. Pað er nauðsynlegt, að til sje fólk. sem dregur úr eyðslu sinni svo mikið, að afgangur verði, eða fólk, sem hefir svo miklar tekjur, að afgangur verði, hvernig, sem mað- ur vill orða það. Petta fólk tak- markar eyðslu sína en eykur efni t>ín. Petta gerir fólkið náttúrlega ekki fyrir þjóðina, heldur fyrir sjálft sig‘ En hver sem ástæðan er, verður af- leiðtri sú sama fyrir þjóðfjelagið, að efni fást til þess að kaupa fyrir ný- myndanirnar. Án þessa sparifjár myndi alt stöðvast. Engum kröfum um endurbætur væri hægt að full- nægja. Peir sem leggja upp fje, eru því mjög nauðsynlegir og þarfir rnenn í þjóðfjelaginu, Með því að sparifjenu er smátt og smátt varið til þess að kaupa fjármunaáukninguna, þá hlýtur svo að fara, að sparifjáreigendurnir eign- ast allt fjármagn í landinu. Spari- fjáreigandinn fær að vísu petjit/ga, en til þess svarar raunAerulegt fjár- magn. og öll peningaeign þjóðar- innar svarar æfinlega til fjármagns- eignar hennar. Ef menn vilja telja jörðina sjáifa, landið óbætt, með, þá „Mjölnis“ til að gera fyrir kaup- menn bæjarins, og töldu meira að segja mjög vænlegt til árangurs, að mæla með vörum í „Mjölni", blaði sjálfra verkamanna. En hvað gera svo útgefendurnir? Jú, þeir birta meðmæli með vörum kaupmann- anna og þeir taka borgun fyrir. En þeir gera meira. Peir birta í sama blaði grein, þar sem verka- menn eru hvattir til að kaupa ekki af kaupmönnum, þar sem þeir eru hvattir til þess „með viðskiftum sínum að útrýma öllum íhalds- mönnum”. hvattir til að uppræta þann rótgróna vana, að versla án hagrænnar stjettahugsunar. — Með öðrum orðum: Upp í eyrun lofa þeir kaupmönnunum að mæl^ með er venjulega talað um þjóðarauð, sem er þá aálítið viðtækara orð en þjóðarfjármagn. En þjóðarauður og beningaeign, eru líka ælinlega til- svaiandi stærðir. Sjerhver fjárhæð í peningum á sjer tilsvarandi fjárhæð í raunveru- legum verðmætum. Ailur auður er því jafnan í notkkn. En náttúrlega getur þessi notkun auðsins breyst, ef eigandinn t. d. seiur hús, sem hann á, og kaupir í stað þess skip. Pað er ekkert annað en að eigend- ur skifta um hiutverk. Einnig getur einstaklingurinn eytt svo og svo miklum hluta af eignum sínum. Pá kemur nýtt sparifje og kaupir til- svarandi hluta raunverulega fjár- magnsins. Ef t. d. maður, sem á hlutabrjef, vill eyða einhverju af eignum sínum, þá getur hann gert það með því að selja hlutabrjef. En þá verður einhvðr að kaupa þau, og það er ómögulegt nema fyrir sparifje, Húseigandi eða jarðeigandi geta líkn eytt nokkru afeignum sín- um með því að taka lán út á eign- ir sínar. En þau lán eru ekkert ann- að en nýtt sparifje sem nú fer til þessa. í raun og veru lifir því sá, sem eyðir fje, af sparifje annara. Pað breylir ekkert þjóðareigninni sjálfri. Eignirnar skifta aðeins um eigendur. En þessi eyðsla verður þjóðfjelaginu til tjóns að því leyti, að sá ágóði sem fer til þess, að taka við eignunum af þeim, sem eyða, getur ekki farið til þess, að útvega nýtt fjármagn. vörum þeirra, og taka borgun fýrir, en undan eyrunum vara þeir ménn við því að kaupa vörurnar. j Svona er framkoma útgefénda ”Mjölnis“ gagnvart kaupmönnum þessa bæjar. Svona koma ekki aðr- ir fram en þeir, sem skeyta hvorki um skömni nje heiður. Enda eru útgefendurnir Kommúnistar. En ætli þeir verði ekki fáirkaup- mennirnir sem trúa blaðinu fyrir ineðmælum með vörum sínum eftir þetta. Ekki væri það ólíklegt. n.;.. i [ih) ; ; ■■■■ ii, 'rv'LUU'iJ ** P E R U R allar stærðir' ÁSGEIR BJARNASON

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.