Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.01.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 03.01.1931, Blaðsíða 3
Bæjarf rjettir Ikviknanir. Sunnudagsmorguninn næstan fyr- ir Jól kom upp eldur í húsinu nr. 12 í Miðstræti og brann eldhúsið nokkuð innan. Morguninn eftir kviknað ifrá gaslampa í ísliúsinu í Bakk:; en skemdir urðu litiar. A nýársdagsmorgun kont upp eldur í Lækjargötu 10. Brann nokku hluti íbúðar Guðm. Sigurðssonar og mik- ið af heimilismunum, f*á eyðilagð- ist og mikið hjá Fjelagsbakaríinu í kjallara hússins, aðaliega af reyk og vatni en einnig nolckuð af eldi. Alt var þetta vátrygt en þó ekki svo að skaöiaust verði. 1 minni hlvta urðu Kommúnistar á fundi Verka- mannafjelagsins milli Jóla og Nýárs. Átti þar ao kjósa fjóra fulltrúa á þing Fjórðungssa mbands N orðurlgnds, sem halda á á Akurevri 18. þ. m Pessir hlutu kosningu: Gi.ðni. Skarp. hjeoinsson, Gunnl. Sigurðsson, Krist ján Dýrfjörð og Kristján Sigurðsson — allir hægfara jafnaðármenn eða Sóciaidemókratar. . Kommúnistar urðu í aigjörðum minnihluta við kosninguna og komu engum að. I augum ókunnugra má vera að þelta þyki undarlegt fyrirhrigði, þar sem fulltrúar frá þessu sanut' fjelagi. er sendir voru á • Sambandsþingið í Jiausl, voru allir Kommúnistar. En hjer sannast sem 'ofíar það, sem Sigllirðingur hefis oft sagt, að verka- menn bæjarins eru yfirleitt engir Kommúnístiir-og hafa í ölium hönd- um við þá óaldarseggi, Mjðlnir sem út kom 31. des. rninnist ekki á þess- ar ófarir Kommúnista, Ekki vantar kjarkinn. Sóknargjöht eiga að greiðast eins og kunnugt er um hver áramót. Nokkur mistok hafa viljað verða á skilvísi manna um þetta gjald að aindanförnu. Nú hefir sóknarnefndin ákveðið að ganga betúr'Ön 'áður frám í því, að fá gjöldin gr.eidd. Eru . gjaldendur því varaðir víð 'áð araga greiðsiu gjaldsins, etþ^jfv vfija komast hjá lögtaki. ic.4 i^ie 6tna[({ Jaoíi Jafnaðavmantiufjelagið hjelt fund á Nýársdag. Bárust þar fjelagirt.p ipn,tökube.iðnir frá 50 bæjarbúum. Eh svo hlálégir voru þessir ca. 20 meðlimir fjelagsins að þeir neituðu með 17_ eða 18 atkv. .8n!8/!ý[ofÍBÍ6: SIGLFIRÐINQUR liUOMIfU i ' 3 Mauðungaruppboð verdur haldid 12. þ. m, í fiskhúsi h. f. Kveldúlfur, Siglufirði, og hefst kl. 1 síðdegis. Seld verða: 7090 kg. af stórum saltfiski og 1975 lcg. af smáfiski. eign Porgríms Brynjólfssonar til greiðslu á dómkröfu samkv. gestarjettardómi 25 | 1930, í málinu Matthías Hallgrímsson f.h. h.f. Kveldúlfur gegn Þorgrími Brynjólfs- syni. Gjaldfrestur 1 mánuður. Skrifstofu Siglufjarðar 2. jan. 1931. G. Hannesson. Nokkur Radíó-tæki enn óseld. Mánaðarlegar afborganir. ÁSGEIR BJARNASON. Öilum þeim er auðsýndu okkar hluttekningu og hjáip, við burtflutn- ing Stefáns sál, Sigurðssonar hjeðan, og jarðarför hans i Ólafslirði, vott- um við okkar innilegasta þakklæti. Aðstandendur hins látna. Öllum þeim sem hafa sýnt mjer undirritaðri hluttekningu í minni löngu legu vil jeg votta með þess- um línum mitt innilegasta hjartans þakklæti, fyrir alla þá samúð og mannúð sem mjer hefir verið sýnd með heimsóknum og gjafasendingum og bið góðan guð að launa þeim öllum þegar þeim mest á liggur. Hann er ætíð nógu rílcur af öllu því góða, þótt jeg sje fátæk, Hlíðorveg 29 B Siglufirði, 28. des. 1930. Ingunn Helga Magnúsdótti r. öllum innsækjendunum inngöngu í fjelagið. Gerast nú „jafnaðarmenn" vandiátir mjög um meðlimi sína. Á þeim fundi vpru Gunnar Jó- hamfsson og Hermann Einarsson kosnir fulltrúar á fjórðengsþingið. Kommúnistafjelag . var stofnað nýiega hjer í bænum og munu stofnendur liafa vcrið um 60 — fiest unglingar og börn úr F. U. J. w Allir, er bækur haía að láni, skili þeim næsta þriðjuda^ á vanalegum tíma, Vegna skápa- smíoa oð ýmsra breytinga byrja ekki utlán fyr en föstudaginn 9. þ. m. .þá á sama tima og áður. Menn eru aðvaraðir um að vanrækja ekki að skila bók- unum á tilteknum tíma. Bókavörður. LIFUR NÝJA O G GAMLA kaupi jeg alt árið. O. TYNES. selja brauð — en að fyrst um sinn verði brauðin afgreidd í veitinga- stofunni. 'Fjölmennur fundur meðal verkanianna og ýmsra hæg- fars jafnaðarmanna var haldinn í gærkv ldi. Var þar rætt u.m hvaða afstcðu bæri að taka gegn Kómm- Fjeiagsbakariið biður þess gefið; áðý:á ðimQRgiiri (sunnudag) verði aítur. Jbý.rjað að LteflBÍG mÖÍj8ÖíM Oc cMsu “úhTstuni O’ þeirra yfirgarigi. Að öðru leyti er blaðinu ekki kunnugt um hvað þar gerðist. O íi Siglufjarðarrren smiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.