Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.01.1931, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 10.01.1931, Blaðsíða 1
SSSöLir .. HUDtíKíflPUOK r4 Jfc* IV. árg. Si£lufirði, Laugardgginn 10. jan. 1931 6. tbl. Símfregnir frá Rvík, Kommúnistauppþotið. 5. jaa: Á laugardagskvöldið var haldlan fundur i verkamaanafje- iaginu „Digsbrún" í Breiðí'jörðshúsi, var hýsfyllir og margt manna úti- fyrir er fundinum sleit laust efiir miðnætti. Að fundi loknum sóttu nokkrir menn rauðan fána og fór hópur raanna, ekki stór, undir fán- anum að bústað forsætisráðherra, en mesti fjöldi fylgdi á eftir fyrir fur- vitnissakir. Kröfugöagumenn voru rlestir ungir menn, hjeldu þeir stutt- ar ræður á götunni fram an við hús- ið, en ráðherrann yar ekki sagður heima. Síðan sneri mannfjöldinn upp að gataamótum Hverfisgótu og Ingólfsstrætis, voru þar nokkrar ræour fiuttar en eftir það dreifðist hópurinn. Lögreglan ljet þetta af- skiftalaust en hafði 40—50 auka- menn á gamlárskvöld, mun þetta lið verða til taks ef á þarf að'halda til aðstoðar lögreglunni við upp- hlaup eða óspektir. — Alþýðublað- ið segir . að Dagsbrúnarfundurinn hafi samþykt mótmæli ;,egn hand- töku kommúnistanna án undangeng- innar rannsóknar sem óþarfri, en frestað að svo stöddu að taka frek- ari ákvarðanir. Fundurinn fól fjel- agsstjórninni allar framkvæmdir í atvinnubótamálinu. — Ýmiskonar lausafregnir um hótunarbrjef til rík- isstjórnarinnar, bæjarstjórnar og iög- reglustjóra hafa reynst uppspuni. 7. jan: Rannsókn í 'máli hiuna fjögurra handteknu er lokið. Var þeim tilkyut í gær að málsókn yrði hafin á hendur þeim og voru þeir síðan látnir Iausir úr varðhaldi. Aætlun Rvíkur afgreidd. 7. jan: Bæjarstjdrnarfundur var haldinn '\ dag, sá fyrsti eftir upp- hlaupið. 8. jan: Áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs var afgreidd í gær, eru útsvörin áætluð kr. 2,157,303,59. en að meðtaldri hlutdeild i útsvörum frá öð'rum sveitarfjelögum, skatti sam- K S, sjerstakle£a gott til raiðstöðva rliituriar, til söiu íyrst um sinn. Sören Goos. vinnufjelaga og annara samkvæmt sjerstökum lögum alls kr. 2.204. 303,59. Samþykt var að taka hálí'rar miljón kr. Ián til ýmsra framkv. og ennfr. samþ. tillaga um að bæta úr atvinnuleysinu í bænum, Frá Berlin. 7. jau: Pýska þingið áformnr að styrkja atvinnurekendur landsins J hluífalli við það hve mörgum þeir veita atvinnu, á þetta að koma í stað atvinnulej'sisstyrkja. Vinnustöðvun í Englandi. 8. jan: Fimm hundruð vefarar í bómullariðnaði hafii hætt vinnu, Búist við að hálf miljón manna missi atvinnu vegna hótunar at- vinnurekenda ef vefararnir slaka ekki á kröfum sínum. Parísarflu^. 8. jan: Frá New-York er símað að flugmennirnir Hoot og Mocleon sjeu komnir ti! Bermuda. Peir eru á leið til Parísar. Landhelgisbrot. 8. jan: „Ægir" kom með þýskan botnvörpung sem hann tók í gær við veiðar undan Höfnum. Kristnesh^eli skdmmist mikið af eldi. Klukkan að ganga 8 á miðviku- dagshvöldið kviknaði í.þakinu á Krist- neshæli í Eyjafirði, og varð eldur- ann ekki slökktur til fulls fyr en kl. 1 um nóttina. Á efri hæð hússins A ð a 1 f u n d heldur Borgarafjelag Siél&fjarðar í Brúarfoss íimtudaginn 15, þ. m, kl. 81 e, h. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Skorað er á meðlitai fjel- agsins að fjölménna. Siglufirði, é:*jan. 1931. Stjörnin. bjó starfsfólkið og þar voru geymd föt sjúklinga og lyf, Ekkert bjargað- ist úr herbergjum hjúkrunarkvenn- anna — reyndi ein þeirra árang- urslaust að bjarga dót; ,, og brendist allmikið við pa inraun. Neðri hæð hússins og húsgögn skemdust mikið af vatui og reyk. Sjúklingarnir, um 70 að tölu, voru mjög róiegir, enda litið veikir. Verða þeir ekkt fluttir af hæluiu, komist hitaleiðslur fijótt í lag, en þær bil- uðu við brunann. Óvíst erum.upp- tök eldsins. Læknir hælisins hefir áætlað tjónið ca 50 þús. kr. Einar Olgeir'sso'n tók „Verkamanninn" af Erlingi Fnðjónssyni núna í vikunni, eða rak hann frá blaðinu, og Ijet þá hóiun fylgja að hánn skyldi aldrei t'á að skrifa í blaðið framar, 1 rit- scjÖrn blaðsins hafa verið Einar, Jón Guðmann og Erlingur. Nú um hríð hafa þeir Einar og Erli ngur verið í hárinu hver á öðrum — og endirinn varð þessi. Siglufjarðarp^eatsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.