Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.01.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 17.01.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Siidareinkasalan. T ILKYNNING. Me3 hví að niikið hveður að óskilvísi þeirra erkaupah'i tnjer blöð n1. tímarii, þá verða slík blöð og tímarit hjereftir ao- eins send þeim kaupendum, sctn ck'ó skulda lrá fyrri árum. x Jafnframt' er alvarlega skofað á þá,.sem skulda mjer fyrir blöð, að greiða þau sem allra fyrst svo jeg þurfi ekki að borga fyrir þá ífá sjálfum mjer. Friðb, Níelsson, Á nýalstaðnu fjórðungsþingi Fiski- veiðafjelgsdeildar Ncrðnrlands voru meðai annars samþyktar ,svohljóð- anai tillögur viðvíkjandi Síldareinka- sölunni: "Fundarmenn eru einróma sany mála um það, að Síldareitfkasala íslands hafi að engu leyti fullnæg! þeim kröfum, sem menn hafa fuli- an rjett að gera ti! hennar, og -kor- ar því á stjórn Fiskifjelags ísiands, að beita sjer fyrir því að Einkasal- an verði afnumin á næsla Alþingi. Fáisl það ekki, þá verðimeðr.rr! ar breytingar gerðar a Eii-iik..scju.og unum: a. Útflutningsnefnd verði ..kos'ii þannig, að 2 sjeu kosnir aí' útgerð- armönnum, 1 af skipstjórafjelögun- um, 1 af sjómannafjelögunum dg 1 at' r.anyeinuðu Aiþingi. b. Að endurskoðunar'menn sje kosnir, annar af úfgerðarmönnum og iiinn af skipstjóra- og sjómanna- fjelögum“. x Viðvíkjandi flUgtolIinum:• „Far eð reynsla er fengiri fyrir því, að síldarleit með flugvjelúm heflr ekki komið að ti.lætluðum notum, skórar fjórðungsþingið á stjórn Fiskifjelags Islands að hlut- ast til um að numinn verði úr gildi flugskattur sá, er lagður var á síld- arútveginn á síðasta þingi“. B æj arf rj ettir Borgarafjelagið hjelt aðalfund í fyrrakvöld. 1 stjórn þess til eins árs voru kosnir: Jón Jóhannesson íormaður, Einar Kristjánsspn ritari og Ásgeir Jónas- son gjaldkeri. Verkamannafjelagið hetir nú samþykt að f clagið skuii vera ópólitískf hagsmem jeiagstjett- arinnar, þar sem r.u hafa verið stofnuð sjerstök pólitísk fjelög bat?ði fyrir Kommúnísta og Sócíalista., Hafa nú á síðustu fundum gengið jafn- vel hreinir Sjálfslæðismenn í fje- lagið. og eru nú Kommúnistar inn- an fjelagsins orðnir svo að segja áhrifalausir. Klojningúr. Nærri lá að Verkamannafje- lagið klofnaði — en þá yar íekið það ráð, að gera fjelagið ópólitískt. — En í verkakvennafjelaginu „Osk“ var pólitíkin það æst iri, að fjelag- iö klofnnði. Gengu nærri 40 nur, sem ekki gátu þoíað öfstæki imúnista, úr fjelaginu og stofn- uðu síðan, ásamt milli. 10 og 20 öðrum konum, nýtt fjelng, og heiiir það Verkákvennafjeiag Siglufjarðar. Birtir þetta nýja fjelag kauptax'ia sinn hjer í blaðiHu í dag. . Ahcil á Siglufjarðarkirkju afiient sókn- arnefnd: Kr, 10,00 frá koriu, — Petta ættii í’leiri að reyna. — Sóknar- nefndm og ritstjóri Sigif. taka á móti áheitunum. , 1 Iftýðuwaðurivn heitir nýlt blað a Akureyri, sem -Eri. Friðjðnsson er farinn að gefa út fyrir iiönd Sócialista. Ræösí það mjög að Einari Olgeirssyni, þessum fyrveptndi „elsku bróðir“ Erlings frá Krössunesvefkfalliriu og við ntörg ömiur tækifæri. — I’að er gáman að börnunum þegar þau fara að sjá. — Pórttnn EiriksJóttir. rnóðir Porl. Porleifssonat fráVík og þeirra sýstkina, er nýlega látin, 78 ára gömul. Bœjarstjórnin hjelt fund 12. þ. m. Santþ. var tillaga unt að áiiar nefndir skyidu vera obreyttar frá síðasta ár: Gjaldfrest á kolum og Ijósgjaldi santþ. sið- asti bæjarstjórnurfundur að ‘veita þeim bæjarbúum, sem þess nauð- synlega þurfa nú í vetur. Var til- lagan flutt af fulltrúum Sjálfstæðis- manna. Kristin Blöndal símamær, dóttir Jósefs Blöndals fyrv. póstafgreiðslumanas, andaðist í þessari viku, 21 árs gömul. Hún var hin mesta myndar- og gæðastúlka, en hefir verið lieilsu- tæþ ntörg undanfarin ár. I'nuvðufv'uhtrinn A' .- e , um Síldareinkasöluna, b; m iiú . ngur en búist varvið. Sagt er að níu tillögur hafl þar komið irant, en engi-t náð sam- þykki fundarins. Eigi að síður eru slíkir fundir gaehlegi’r fyrir alla málsaðila, stjó-rnjudar Einkasökinn- ar jafnt sem þá er að srldveiðinni standa. — Væri ekki rjett að hafa slíkan umræðufvnd hjer? Ljósmyndavjélakorigurinn amer- ís'<i, Eastmann, hefir hýlega geflð eina miljón dollara til þess að stofna tannhekningastofu í . París. Rörn innan 16 ára aldVirs fá þar ókeyp- is tannlækningar, oo Um Pananriaskurðinn fóru 6185 skip ‘ árið scm' leið eða nokkru færri en árið áður. Skip þessi greiddu í toila ca 27 miljónir dollara. , . , OO , i Álasundi er um þessar mu,ndir verið að undirbúa stofnun nýs fiski- veiðafjelags,' er á að stunda lúðu- og þprskveiðar við Grænlandsstrend- ur. íleitir fjelagið „Jangaards Hav- fiskeseískab" og er hlutafjeð 375 þús. ’ Fr'"nkvæmd rp,: • ” ....ð:> bræðui ir . Tils og Óiafi, ard. oo Prófessor Lithberg heflr skýrt frá því, að nú þegar sje fullvíst að André-sjóðurinn muni fá 250 þús. kr. við yölu dagbókarinnar. Er þar ekki meðtaldar þær aukatekjur, sem koma við það að bókin sslst betur en áætlað uar. En alt bendir til að svo verði. Siglufjarðarpientsmiðja, \

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.