Siglfirðingur


Siglfirðingur - 24.01.1931, Page 4

Siglfirðingur - 24.01.1931, Page 4
4 SIGLFIRÐINGUR Bá.tapláss. Hefi lækkað leiguna fyrir bátapláss mín frá 1. maí n. k. um 30 prc., frá kr. 1500,00 niður í kr. 1050,00 um árið. Hefi pláss fyrir 5 báta. Semjið sern fyrst. O. TYNES, Siglufirði. (sími 16). Það er ódýrara að kaupa brauð i Fjelagsbakariinu en baka henna. Heit winarbrauð tvisvar á dag. Pantanir afgreiddar fljött og vel. AÐEINS NOTÁÐ FYRSTA FLOKKS EFNI. FJELAGSBAKARÍIÐ H.F. A K R A bestogödýrast fæst í öllum matvöruverslunum s m j ö r Í í k i j u r ta f e i t i frá 8. des. s. 1. skýrir frá því, að framkvæmdarstjórinn fyrir hinni finsku íslandsútgerð, Elfing Hauge konsull, hafi verið í Noregi og kejpt þar veiðarfæri og annan útbúnað handa 5 skipum til viðbótar, til síldveiða við ísland á næstu vertíð. Auk þessa keypti hann í Noregi stórt nýtt mótorskip. Frá Noregi fór konsúllinn til Englands til þess að taka á móti nýkeyptu skipi, 7000 smálestir að stærð, sem breyta á og nota sem fylgiskip með hínum finska fiskiflota við síldveiðarnar hjer. Pá er danskurinn eftir. — Og samkvæmt prívatbrjefi til manns hjer í bænum, má fullyrða, að það- an muni koma 5 skip til síldveiða í sumar. Með tilliti til als þessa er ekki íjarri að gera megi reikning fyrir því, að síldveiðin utan lamihelgi á næstu vertíð muni verða 230—250 þús. tunnur, sem sumpart verður saltað, en sumpart kryddað. Jeg verð nú að játa það, að þeg- ar svona langt er komið, þá er nú bilið milli íslenskrar síldarútgerðar og kirkjugarðsins farið að verða í- skyggilega stutt. Sorglegt væri það, ef við sem þennan bæ byggjum nú, neyddumst til að verða vitni þess, að einn helsti atvinnuvegur og að- alstoð þessa bæjar, yrði borinn til grafar. íslenskri síldarútgerð mætti líkja við skip, sem stjórnlaust og hjálp- arlaust veltist fyrir sjó og vindi með neyðarfána dreginn að hún — skipi, sem ekki als fyrir löngu sigldi beggja skauta bir, glæsilegt og hraðskreytt, sem var á góðri leið með að sigla framúr öllum annara þjóða skipum, — en sem nú liggur með rifin segl, brotna rá og slitinn reiða, þar sem næsti brotsjór ef til vili verður þess síðasta. Hver vill bjarga hinu nauðstadda skipi? Og hvernig á að fara að því? Einkasalan, með núverandi stjórn, hefir sýnt það og sannað, að hún getur það ekki. Útvarpið næstu viku. Alla daga vikunnar: 19.25 Hljómlcikar 19.30 Veðurfregnir 21 Frjettir Pess utan það er hjer segir: Sunnudag 25. jan. 16.10 Barnasögur Ásg. Kr. 17 Messa í Dómk. Fr. Hallgr. 19,40 Erindi Helgi Hjörvar 20.10 Söngur Guðrún Ágústd. 20.30 Erindi Ei»ar Kvaran 20.50 Ýmislegt 21.20 Hljóðfaeraleikur Mánudag 26. jan: 19.40 Barnasögur Þorst. G. 8ig. 20. Enskukensla 1. flokkur 20.20 Hljómloikar 20.30 Erindi Medúsalem Stafánss. 21.20 Kvæðalög Páll Stefáuss. Priðjudag 27. jan: 19.40 Uppl. Magn. Ásg. 20. fýskukensla. 1. flokkur 20.20 Hljómleikar 21.20 Söngur Gunnl. Briem Miðvikudag 28. jan: 19.40 Birnasögur ísak Jónss. 20, Enskukensla 1. flokkur 20.20 Hljómleikar 20,35 Erindi Sig. Einarss. 21.20 Hljómleikar Fimtudag 20. jan: 19.40 Barnasögur Bjarni Bj. 20. Þýskukensla 1. flokkur 20.20 Hljómleikar 20.30 Erindi Guðm. Hannesson 21.20 Hljómleikar Föstudag 30. jan: 1 9,40 Uppl. Arnf. Björnsd. 20, Enskukeasla II. flokkur 20.20 Hljómleikar 21.20 Galdrar Sig. Skúlason 21.40 Dagskrá næstu viku Laugardag 31. jan: 19.40 Barnasögur Ragnh. Jónsd. 20 fýskukensla II. fl. 20.20 Hljómleikar 20,35 Skemtisaga Friðf. Guðj. 21.20 Danslög til háttatíma SKÁPUR og BORÐ til sölu. A. v. á. Franska stjórnin fallin. 23. jan.: Frakkneska stjórnin fall- in með 293 gegn 283 atkvæðum við umræður um innflutningstoll af hveiti. Óvíst enn hverjum verður falin stjórnarmyndun. Nýja-Bió sýnir i kvöld kl. 8£ „Arnarung- inn“ áhrifamikil mynd frá Ameríku. Á morgun kl. 6 verður sýndur „Ástarvalsinn" en kl. 8i ný mynd „Næturlíf í London". Aðalhutverk- ið leikur maðurinn með þúsund andlitin. Börnum bannaður aðgangur Otur. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.