Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.02.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 21.02.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Mótorbát u r i n n „Óðinn“, Sigluiirði sð stærð ca 9 'tonn með 12 H.K. „Hein“- vjel er til sölu nú þegar ásnmt ýeiðárfærum. Væntanle^ir kaup- endur snúi sjer til eigenda bátsins Jóns Brandssonar og Magn- úsar Blöndals eða Stefáns Stefánssonar málafærslumanns AkureVri. K J Ö R S K R Á til óhlutbundinna alþingiskosninga 1931 liggur frammi í sölu- búð Kaupíjelags Siglfirðinga lögskipaðan tíma frá 1. mars n.k. Par ligánr og frammi ellistyrktarskrá Siglufjarðar 1931 frá sama tíma. Skrifstofu Siglufjarðar 20. febr. 1931. G. Hannesson. Raflagningar og Radió-tæki hvortveögja ge&n mánaðarlegum afborgunum r Asgeir Bjarnason. Útvarpið næstu viku. Alla daga vikunnar: 19.25 Hljómleikar 19.30 Veðurfregnir 21 Frjettir Pess utan það er hjer segir: Sunnudag 22. febr. 16.10 Helgi Hjörvar Barnasögnr 17 Messa í Dómk. Fr. Hallgr. 19,40 Sig. Skúlason Uppl. 20.10 Kj. Óiafsson Kvœðalög 20.30 Ásm. Guðm. broskun skapgerðar 20.50 Ýmislegt .21.20 Hljómleikar Mánudag 23. febr: 19.40 Arngr: KristjánsSon Barnasögur 19.50 Hljómleikar ísl. þjóðlög 20. Enskukensla 1. flokkur 20.20 Hljómleikar ísl. þjóðlög 20.30 Geir Zöege Um vegamál 21.30 tírammófónhljómleikar Priðjudag 24. febr: 19.40 Guðm. Finnbogasen: Upplestur 20. Þýskukensla. 1. flokkur 20.20 Hljómleikar 21.30 Geir Zöege Um vegamál Miðvikudag 25. febr: 18 Föstuguðsþjónusta sj. Bj. Jónss: 19.40 Theodór Árnason: Barnasögnr 20, Enskukensla 1. flokkur 20.20 Hljómleikar 20.30 Sig .Einarss. Yfil. heimsviðburðanna 21.30 Grammófónmúsik Fimtudag 26. febr: 19.40 Fr: Hallgrímsson Barnasögur 20. fýskukensla 1. flokkur 20.20 Hljómleikar 20.30 Pálmi Einarsson Um rœktun 21.30 Kórsöngur Föstudag 27. febr: 1 9,40 Guðm. Finnbogason Upplestur 20, Enskukeusla II. flokkur 20.20 Hljómleikar 21.30 Jón Eyþórss. fiœttir úr veðurfr. 21,80 Dagskrá nœBtu viku Laugardag 28. febr: 18,15 Ág. H. Bjarnason: Vísindal.nýungar 19.40 Helgi Hjörvar Barnasögur 19,50 Guðrún Ágústsdóttir Einsöngur 20 Pýskukensla II. fl. 20,20 Guðrún Ágústsdóttir Einsöngur 20.30 H. K. Laxnes Uppl. 21.30 Dansmúsik r Utvarpsnotendafjelag er nauðsynlegt að stofnað verði hjer á Siglufirði. Er þannig fjelagsskap ætlað að gætaall ra hagsmuna útvarpsnotenda, gera ýmsar tillögur um dagskrá og vera á verði gegn útvarps- truflunum o. m. fl. Er augljóst að betra er að útvarpsnotendur komi kröfum sínum og óskum á framfæri með þannig fjelagsskap, heldur en einn og einn hver í sínu Iagi. Svo jeg nefni eitt dæmi, væri ólíkt betra að útvarpsnotendafjelag Siglufjarðar færi þess á leit við Víðtækjaverslun Ríkisins, að hún hefði eitthvað til Góður matur er: Hangikjöt og Grænar baunir Saltkjöt og Victoriubaunir, Salt- fiskur, Tólg og Kartöflur frá Guðbirni. sölu hjer, heldur en einn og einn maður sje að skamma Andrjes. Ymsir hafa mælst til þess vtð mig, að jeg stofnaði til þessa fje- lagsskapar. Aðgaéta ber að allar umkvartanir og tillögur er snerta út- varpið og einkasöluna, yrði að bera undir þá fjelaga Jónas Porbergsson útvarpsstjóra og Svein Ingvarsson sölustjóra Víðtækjaverslunarinnar. Nú hefi jeg persónulega dálitla reynslu í viðskiftum við þessa tvo menn, og get þvi fullvissað, að út- varpsnotendafjelagið væri algjörlega gagnslaust, svo framarlega sem ein- hverjir aðrir en framsóknarmenn stofnuðu til þess og veittu því for- stöðu. Jeg vil útvarpsnotendum hjer ekki svo ilt, að jeg vilji standa eíns og rauð dula milli þeirra og útvarpsstj. Vil jeg því skora á útvarpsnotend- ur, sem hæst standa í metum hjá forkólfum Framsóknar, að gangast fyrir þessari fjelagsstofnun og veita henni forstöðu. Asgeir Bjarnason. Mótor bátur 4—5 tons i góðu standi með 10 hk. Skandiavjel, er til sölu með góðum greiðsluskilmálum. R. v. á. Sjóvetlingar á 1 kr. parið. GUÐBJÖRN. Ja rðarför Helga Kjartanssona símritara fór fram í fyrradag að viðstöddu afar- miklu fjölmenni. Sjúkrasa mlagi ð heldur aðalfund sinn *á morgun á Hótel Siglufj. kl. 4 e. m. Árið 1930 gengu 29 meðlimir í Samlag- ið, og er það mesta fjölgun sem orðið hefir á einu ári. Á árinu voru greiddar 3522 kr. í veikinda- kostnað fyrir samlagsmenn, en árs- gjöld allra samlagsmanna námu ekki nema 1545 kr. Uppboðið sem átti að vera í Brúarfoss á fimtudaginn fórst fyrir vegna jarð- arfarar. Uppoð þetta verður haldið næsta þriðjudag og byrjar kl. 1 e.h. Hjónaband. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Rórhalla Hjálrn- arsdóttir (Kristjánssonar) og Sig. Jakobsson bóndi á Dalabæ.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.