Siglfirðingur


Siglfirðingur - 28.03.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 28.03.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR f Utvarpið næstu viku. Alla virka daga nema laugardag: 19,05 Ringfrjettir. Alla daga nema föstud. 19,25 Hljóml. 19,30 Veður. 21 Frjettir. Ennfremur: 29. mars: 17 Arni Sig.: Messa í Frík. 16,10 Barnasögur. 20,30 Dagb. jónsson: Um gildi trúarinnar. 30. mars: 19,50 Hljóml. ísl. lög. 20 Enska I. fl. 20,20 Hljóml. ísl. 1. 20,30 Bj. Sæmundssen: Erindi. 21, 20 Gramófónhljóml. 31. mars: 19,35 Gunnar,Sigurðss: Um loðdýrarækt, 19,55 Óákv. 20 Pýska l,fl. 20.20 Hljómsveit Rvikur 21,20 Sig. Norðd.: Jóh. Sigurjónss. 1. apríl: 19,35 Ragnh. Jónsd.: Barnasögur. 10.50 Hljóml. 20 Enska 1 fl. 20.20 Hljóml. 20,30 G. Finn- bogason: UmBened. Gröndal. 20,50 Óákv. 21,20 Grammófónhljóml. 2. apríl: Kl. 11 Bj. Jónss.: Messa í Dómk. 19,35 Ásm. Guðm.: Um þroskun skapgerðar. 20,10 Kórsöng- ur (K. F. U. M.) 20,30 Dagbj. Jóns- son: Um gildi trúarinnar. 20,50 Ó- ákveðið. 21,20 Grammófónhljóml. 3. apríl: Kl. 11 Fr. Hallgr.: Messa í Dómk. 17 Árni Sig.: Messa í Frikirkjunni. 19.35 Dagskrá næstu viku. 4. apríl: Kl. 18,15 Ág. H. Bjarna- son: Erindi i Háskólanum. 19,35 Margr. "Jónsd.: Barnasögur. 19,50 Hljóml. 20 Pýska II., fl. 20,20 Hljóml. 20,30 Páll E. Ólason: Jón Sjgurðsson og samtíðarskáldi/i. 20,50 Óákv. 21.20 Grammófónhljóml. ATHS.: Vegna truflana náðist ekki öll dagskráin fyrir sunnudag- inn og mánudaginn. Ekk nasjó ðu'rinn. Á fimmtugsafmæli bæjarfógetans hjer 17. þ. mán. gaf bæði hann og nokkrir af gestum hans Ekknesjóði Siglufjarðar samtals 160 krónur. Fyrir þessa rausnarlegu gjöf votta jeg fyrir sjóðsins hönd gefendunum verðugar þakkir. Væri þess óskandi, að fleiri „glaðir“ menn á „góðra vina ftindi“ minntust þessa þarfasta sjóðs okka>- á svipaðan hátt stöku sinnum, t. d. á , spilakvöldum eða með áheitum. Áður fyrri minntust menn sjóðs þessa oft og stundum all-myndarlega; en nú er eins og hann sje fiestum gleymdur, því ver, — nema fáeinum ekkjum, sem njóta ofurlítils styrks úr honum árlega, en ekkjurnar eru of fáar, ogstyrkurinn of lítill; en geta sióðsins er ekki meiri ennþá. B. Pnrsteinsson. Fermingarbörn þessa árs eru beðin að koma í barnaskólann til viðtals við prest- inn á þriðja í páskum, 7. apríl, kl. 5 siðdegis. Siglfirðingur kemur ekki út næsta laugardag, vegna þelgidaganna í vikunni. Skiðamötið hófst hjer kl., 1 i gær og heldur áfram i dag. Úrslit þess verða birt í næsta blaði. a er o rar að kaupa brauð i Fjelagsbakaríinu en baka heima. Heit winarbrauð Kl. 9—10 og 3k—4\ Pantanir aí^reiddar fljótt og vel. AÐEINS NOTAÐ FYRSTA FLOKKS EFNI. FJELAGSBAKARÍIÐ H.F. t^t , . allskonar fatnað eftir má!i og ábyrgjumst að ÁJlVC^UIIl 5jju leyti að hann fari vel. — Ný sýnishorn komu með Drotningunni. Komið og skoðið þau, því það marg borgar sig að kaupa fatnað eftir máli. Góð þégar reynsla fengin. Verslun Halldórs Jónassonar. N ý k o m i ð til páskaona: Flórsykur Möndiur Sukkiid Kókusmjöl Vanilludropar Möndludropar Citrondropar Vanillustangir Vannillusykur Maccaroni Sætsaft Bæjerskar-pyisur Medister-pylsur Asparges Kjötboll.ur Fiskibollur Lax, Krabbi Grænar baunir Asíer, Rödbedur Tómat, Capeers Sultutau Auk þessa allar tegundir af matvörum Verðið lægst í bænum eins og allir vita. Verslun Guðbj. Björnssonar. EÍá komu með Drotningunni í versl. Halldórs Jónassonar. Allskonar hreinlætisvörur nýkomnar í verslun Guðbj. Björnssonar. Skíði og skíðastafir til sölu á Hótel Siglufjörður. HJÁLPRÆÐISHERINN! Hjer á Siglufirði viljum við minna bæjarbúa á hina árlegu vorinnsöfn- un okkar, og vonumst til að þeir, hjer sem annarstaðar, rjetti okkur hjálparhönd. Guð elskar glaðan gjafara. Bestu þakkir kann jeg Andrjesi Hafliðasyni fyrir þá velvild er hann sýndi mjcr með þvi að auglýsa i síðasta tbl. Sigl- firðings radio-tæki þau er jeg á eft- ir óseld. Var þetta mjög falllega gert af honum, því eflaust hafa margir haldið að jeg myndi vera búinn að sjelja allar birgðir minar. Menn sjá þó á auglýsingunni að jeg er ekki alveg uppi skroppa. Annars láðist honum að geta þess, að jeg hefi á boðstólum litið eitt notuð Philips-tæki með mjög vægum greiðsluskilmálum, og svo var það heldur ekki rjett hjá honum, að jeg mætti ekki selja nema einn einasta Saxófón, því þesskonar tæki get jeg útvegað hverjum sem hafa vill, og eins mörg og hver óskar eftir. Vonast jeg svo til að Andrjes haldi þessari auglýsingastarfsemi sinni áfram, og gæti nú vel að, að gleyma ekki neinu næst. Annars væri býsna fróðlegt að vita, hvort hann borgar svona auglýsingar úr eigin vasa, eða hvort hann lætur Víðtækjaverslunina gera það. Eigin- lega má mjer nú vera sama um það; gott að fá ókeypis auplýsingar, hver svo sem borgar, og alveg rjett hjá Andrjesi að auglýsa þau radio-tæki sem jeg hef tíl sölu, úr þvi hann hefir ekkert til að selja sjálfur. Ásgeir Bjarnason. Ritstj. og ábyrgðarm. Friðb. Níelsson Siúlufiarðarprentsmiðja

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.