Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.04.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 25.04.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIÐRINGUR Hænsnanet Ef einhverja vantar hærsna-. net, eru þeir beðhir að gefa sig fram við Chr. Möljer fyrir 30. apríl. / Utvarpið næstu viku. Alla daga vikunnar: 19,25 Hljóm- leikar, 19,30, Veðurfregnir. 21 Frjettir. Ennfremur: 26. april: Kl. 11 Fr. Hnllgrímss.: Messa í Dómk. (ferming). 16,10 Olína Andrjesdóttir: Barnasögur. 19,35 V. P. Gíslnson: Nýjustu forn- fræðisraknsóknir. 20 Óákv. 20,10 Hljóml. 20,30 Einar Sveinss.: Pjóð- sögur. 20,50 Óákv. 21,20 Karlakór Rvíkur. 27. apríl: Kl. 19,35 Guðjón Guð- jónsson: Uppl. 19.50 Hljóml. 20 Enska 1. fl. 20.20 Hljóml. 20,30 Einar Sveinsson: Pjóðsögur. 20,50 :Óákv. 21,30 Grammófönhljóml. 28. apríl: Kl. 19,35 Hallgr. Por- bergsson: Útlent kynbótaíje. 19,55 Óálcv. 20 Pýska 1. fl. 20,20 Hljóm- sveit Rvíkur. 21,20 Sig. Norðdal: Meistnri Jón. 29. apríl: Kl. 19,35 Sigrún Ög- mundsdóttir: Barnasögur. 19,50 Bj. Bjarnason: Gamanvísur. 20 Enska I. fl. 20,20 Bj. Bjarnason: Gaman- vísur. 20,30 lndriði Einnrss.: Ferða- lög fyr á tímum. 20,50 Óákv. 21,20 Hljóml. 30. apríl: Kl. 19,35 Guðbr. Jóns- son: Uppl. 19,55 Hljóml. 20 Pýska 1. 11. 20,20 Hljóml. 20,30 og 20,50 Óákv. 21,20 Grammófónhljóml. 1. maí: Kl. 18,30 Bjarni Ásgeirs- son: Lánstofnnnir fyrir landbúnaðinn 19,35 Sig. Skúlason: Uppl. 20 Erl- lingur Ólafsson: Einsöngur. 20,20 Katrín Thoroddsen: Takmörkun barnsfæðinga. 21,20 Pálmi Hannes- son: Einkenni lifsins og uppruni. 21,45 Dagskrá næstu viku. 2. mai: Kl. 18,15 Ág. H. Bjarna- son: Erindi í Háskólanum. 19,35 Stgr. Arason: Barnasögur. 19,50 Ó- ákv. 20,30 Gisli J. Ólafsson: Um símamál. 20,50 Óákv. 21,20 Sigv. Einarsson: Kvæðalög. 21,40 Dans- músik. í Englandi haf* lögreglnþjónar fengið víðtœki (móttakara) sem þeir hafa í vasan- um. Geta þeir með því heyrt fyrirskipanir frá lögregluvarðitöðiani, hvar sem þeir cru •taddir í bænum. um veiðileyfi og söltunarl Allir þeir, sem á árinu 1931 ætla sjer að veiða síid til útflutnings, verða fyrir 15. maí næstkomandi að hafa sótt um veiðileyfi til Síldareinkasölu lslands á Akureyri. Hverri umsókn fylgi skilríki fyrir því að framleiðandi hafi lök á að veiða þá síld, sem hann óskar veiðileyfis fyrir. Skal í því skyni tilgreina. nöfti og tölu þeirra skipa og báta, er nota á tii veiðanna, og hver veiðitæki þeim er ætlað að nota. Umsækjándi tilgreini og aðra aðstöðu sína til veiðanna, eftir þvi sem framkvæmdarstjórn Einkasölunnar krefst. Ef umsækjandi óskar eftir að leggja síldina upp til verkunar á ákveðnum stað, skal það tekið l'ram í umsókninni. Peir, sem óska eftir að taka að sjer söltun og kryddun á síltl við Siglufjörð og Eyjaíjörð, eru einnig ámintir um að gefa sig fram við Síldareinkasöluna fyrir 15. tnaí, og tilgreina aðstöðu sína ti! verkunar. Bæði veiðileyfi og söltunarleyfi ve’rða. tilkynt hlutaðeigendum svo fljótt sem auðið er. Skipaeigendum ber að tilkynna Sildareinkasölunni tafar- laust, ef þeir hætta við að gera skip sín út á síldveiðar, eða óskaeftirað skifta unUskip, Sje skipið ekki koniið til veiðar 1. ágúst, fellur veiði- leyfi þess niður, nema :tð sjerstakt leyli sje fengið tii, aö það megi byrja veiðarnar síðar. — Söltunarleyfi telst niður faliið, ef ieyfishafi hefir ekki gert skriflegan samning um söltunina fyrir 1. julí, Veiðileyti verður aðeins veitt eiganda skips, eða þeim er hefir satinað umráðarjett sinn yfir skipinu yfir síldvertíðina. P.t. Reykjavík, 10. aprii 1931. Fyrir hörtd útflutningsnefndar Síldareinkasölu íslands, Erlingur Friðjónsson. Samkvæmt ákvörðun skiþtarjettar Pingeyjarsýsla verða vjel- bátarnir EGILL Th 235 og SKALLAGRÍMUR Th. 243 svo og uppskipunarbátur, allir eign þrotabús Bjarna kaupmanns Bene- diktssonar á Húsavík boðnir upp á uppboði miðvikudaginn þann 29, þ. m. ld. 1 e. h. og seldir ef viðunanlegt boð fæst. Uppboðið fer fram hjá bátunum í fjörunni í Húsavík og verða söluskilmáiar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna til sýnis hjer á skrifstofunni viku fyrir uppboðið, Lausafjáruppboð á búðarvarningi o. fl. tilheyrandi sama þrotabúi fer fram hjá verslunarhúsi og geymsluhúsum búsins í Húsavík og hefst fimtudaginn 30. þ. m. kl. 10 f. h. Skrifstofu Pingeyjarsýslu 18. apríl 1931 Júl. Havsteen. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.