Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.05.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 06.05.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIÐRINGUR Nýtísku byggingarefni: „ETERNIT“-asbest-sement-þakhellur, þakbáruplötur og veggplötur ætli allstaðar að nota í staðinn fyrir bárujárn, því það er fallegra, hrimar ekki innan, útheimtir engan viðhaldskostnað og því í reyndinni mörgum sinnum ódýrara. r „Eternit“ ryður sjer meir og meir til rúms. A sýningunni í Stockholmi síðastliðið sumar var „Eternit“ notað í þök og veggi fjölda húsa er sýna áttu nýtísku bygginga- lag. „Eternit" fæst í gráum, bláum og rauðum lit. „EXPANKO“ veggjakork, bæði korkplötur og korkmulning til einangrunar í frysti- hús, kælirúm og íbúðarhús. A.S. „Sano“ „Expanko“-kork er viðurkent besta ein- angrunarefnið, sem nægt er að fá. „Expanko“ korkgólf (Korkparket) eru falleg og endingargóð, þægileg að ganga á og einangra vel fyrir kulda og hljóði. GÚMMÍ á gólf og stiga, hið heimskunna „Paraflor" frá The North British Rubber Co, „Paraflor" er ekki blandað ódýrum efnum og því endingargott og fallegt útlits. HAKÐVIÐARHURÐIR (Origon Pine) með furu, birki eða gaboon-spjöldum. HARÐVIÐARGÓLFBORÐ, hurðalistar og karmar. STEINHELLUR (Vosseskifer) á þök, tröppur og gangstjettir, m. m. Verðið hvergi lægra. Jón Loftsson, Austurstr. 14, Reykjavík. Sími 1291. Nýkomið: Flesk reykt og saltað Pylsur reyktar Bayjarabjúgu 111 dós á 2,50 Medisterpylsa o, m, fl. Kjötbúðin. N Ý K 0 M I D Karlmannafatnaður frá 69 kr, tií 120 kr. Bindi mikið úr- val. Hattar linir og harðir. Prjónavesti. Drengja: Sportföt, Matrosaföt, Peisur, Sokkar o. fl. r Mikið af álnavöru kemur með Islandi. Verslun Sig. Kristjánssonar. Nýkomid: Medister-pylsur Viener-pylsur Bayjerskar-pylsur Spege-pylsur Lifrarkæfa Lax Krabbi Sardínur Grísasulta o. m. m. fl. Guðbjörn Hestamenn. Hefi nokkra reið- hesta til sölu hjer á staðnum í næsta mánuði. — Talið við mig sem fyrst. Pármóbur Lyólfsson. Kaupum hæsta verði, þurra og blauta þorskhausa og hryggi, alt árið. Sören Goos. Hænuegg á 15 aura stykkið. Guðbjörn. LIFUR NÝJA O G GAMLA kaupi eg alt árið. O. TYNES. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.