Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.05.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 20.05.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR SIGLFIRÐINGUR kemur út á laugnrdögum. Kostar inn- anlands 4 kr. árgangur, minnst 52 tbl. 10 au. blaðið í lausasölu. Utan- lands 5 kr. árgangurinn. Auglýsinga- taxti: 1 kr. sentimeter dálksbreiddar. Afsláttur ef mikið «r nuglýst. Utgefandi: Sjálfstaeðismannafjelag Siglufjarðar. Ritstjóri og afgreiðslum.: Friðb. Níelsson Pósthólf 118. Sími 13 FÆÐI fæst keypt í Tjarnargötu 12. K n o r r súpurnar eru komnar ásamt ýmsum öðr- um hátíðamat í Kjötbúðina. n Ý R drengja hjólhestur fæst keypt- ur með tækifærisverði hjá Andrjesi. Hjermeð er fastlega skorað á þá er enn hafa eigi skilað bókum. er þeir hafa fengið að láni frá Bólca- safninu, að skila þeim nú þegar til undirritaðs. Ennfremur eru þeir, et kynnu að verða varir við bækur með stimpli bókasafnsins, beðnir að gefa undirrituðum upplýsingar um það. Hannes Jónasson. Hreinsuð og pressuð föt í Tjarnargötu 12 uppi. Aukakjörskrá til Alþingis fyrir Siglufjörð frá 1. júlí 1931 — 1. júli 1932 liggur frammi í sölubúð Kaupfjelags Siglfirðinga lögákveðinn tíma. Skrifstofu Siglufjarðar 15. maí 1931. G. Hannesson. Ferrningarkort frá 25 til 125 aurum, mjög falleg, nýkomin. FRIÐB. NÍELSSON. rautt Akra? Til þess að gera öllum til hæfis, búum vjer til Akra-smjörlíki með tvennskonar bragði. Auðkennt með blárri áletrun (það ó- breytta) og RAUÐRI (ný teg.) Báðar þessar tegundir eru jafn heilnæmar, — unnar úr bestu efnum, sem fáanleg eru á heims- maikaðinumogundir lækniseftirliti Pað er engin tilviljun að AKRA er útbreiddasta smjörlíkistegundin Kjer á landi. Pað er vegna GÆÐANNA. Smjörlíkisgerð Akureyrar. Pegar raflögnin í íbúðarhúsinu, þarf viðgerðar, þá leitið til- boða hjá okkur, þess mun yður ekki yðra. pr. Raftækjaversl. Siglufjarðar. J. Magnússon Sími 129. Kaupum alt árið með hæsta gangverði þorskhausa, hryggi og úrgangsfisk. Greiðsla við móttöku. Síldarverksmiðja Dr. Paul. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.