Siglfirðingur


Siglfirðingur - 30.05.1931, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 30.05.1931, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR SKIPAVERSLUN Siglufjarðar. OliufattiaÖur alskonar, Vinnujatnað- ur fyrir konur og karla, Olíuljeteft gult og svart. Regnkáþur kvcnna k'trla og barna. Hvérsvegna eru ekki byggð íbúð- arhús hjer í Siglufirði í nr eins og endrnnær? Hversvegnn er svo tregt urn ntvinnu lijer í vor? Hversvegna er útlitið yfirhöf- uð svona ískyggilegt? Ilvers vegna eru ekki fyrningarnar frá góðu gras- árunum hans Jónasar teknar til þess að gefa á stallinn þegar að kreppir? Pessar spurningar mæta manni alstaðar. Og svörin verða á eina leið: „Verkin ent farin aö tala". Pað er eigi að ófyrirsynju að Tím- inn fann upp þatta slagorð. Pað er eigi með öllu ólíklegt, að það eigi eftir að tala til Framsóknar í gegn um þjóðarviljann svo hátl, að henni megi endast til umhugsunar lengur enn um sinn. Með hinnm „talandi verkunt" sínum hetir sljórnin safnað fyrning- um til fjölda ára af glóðum elds yfii' höfuð sjer. Og þó nokkrir sje enn, er daufheyrast og dýrka stjórn- ina, kemur þó sá timi fyr eða síð- ar, að þeir fara bæði að heyra og sjá, og skilja hvað verkin eru að tala. Kosnin^amolar. I'a Isa öur /a ndsreikn ingu r. I síðasta blaði voru tilfærð nokk- ur dænii úr Landsreikningnum fyrir 1929, um hið gengdarlausa fjárbruðl Framsóknar. En fyrir utan það, sem reikningurinn ber með sjer að eitt hafi verið, hafa ytirskoðunar- menn reikningsins fundið á aðra m i 1 j ó n k r ó n a, sem eytt hefir verið 1929, en alls ekki tilfært í LR. IJm þetta segja þeir svo í 38. athugasemd sinni: „Yfirskoðunar- menn veita því athygli, að mjög slórar fjárupphæðir, sem greiddar hafa verið á árinu, eru taldar end- urgreiddar 31. des. 1929 og sjáan- lega færðar yíir á árið 1930. Petta verða yfirskoðunarmenn að telja mjög varhugavert og spyrjast fyrir um, hver ástæða sje til þessa. Fjár- hæðir þær, sem urn ræðir í ath. eru sjerstaklega þessar: Til Síldarverksmiðju kr. 450174,90 — Pingvallavegar — 253380,98 — Arnarhváls — 115000,00 — Landspítala - 225000,00 kr. 1043555,88 Allar þessar greiðslur og rnargar fleiri, en smærri, hafa verið inntar af hendi 1929, þóíl þær sjeu ekki færðar til gjalda, heldur taldar í sjóði 1. jan. 1930. Með þessari færslu er landsreikn- ingurinn þá beinlínis falsaður um meira en miljón krónur. Fnll ástæða er til að álíta, að ennþá hærri upp- hæðir hafi á sama hátt vcrið færð- ar frá 1930 yfir á 1931. Framsókn á Jiótta. Pegar frambjóðandi Framsóknar í Gullbringusýslu, sjera Brynjólfur Magnússon, var búinn að mæta á nokkrum þingmálafundum í kjör- dæminu, var hann orðinn svo lam- aður af viðtökum kjósendanna, að hann gafst upp, og lýsti því yfir að hann rnætti ekki á fleíri fundum og mundi taka framboð sitt aftur. En þegar Tr. P. frjetti þetta lýsti hann yfir því, að Brynjólfur tæki fram- boðið ekki aftur. „Pú skalt” sagði Tryggvi, og prestur hlýddi í mestu auðmýkt og afturkallaði afturkallið. Hefir hann síðan sagt, að vegna þrábeiðni Tryggva og persónulegs vinskapar, ætlaði hann heldur að falla en hopa af hólmi. Tryggvi dœmir Tryggva Tryggvi Pórhallsson skrifaði grein í Timann 17. jan. 1925, þar sem hann fordæmir byltingartilraunir ein- stakra manna eða þjóða aðallega vegna þess að þær raski þingræð- inu. Par kemst hann svo að orði: „Sá sem stofnar til þess stórræðis, að gera einhvern annan vilja æðri en vilja hinna kjörnu fulltrúa þjóð- arinnar, sá maður stofnar til stjórn- arbyltingar á íslandi, því að hann raskar hornsteini þeim, sem stjórn- skipulag íslands hvílir á. Paðskiftir miklu hvernig Alþingi snýst við sliku verki”. Nú hefir Tr. P. ekki aðeins raskað þessum hornsteini, heldur brotið hann alveg niður. — Eftir því er hann ekki aðeins bylt- ingamaður, heldur eitthvað enn verra. Ailir á móti. Allir hinir gætnari áhangendur Framsóknar hafa þegar sannfærst um það, að engin von sje um að Framsókn fái meirihluta við kosningarnar. Og sumir hafa jafn- vel verið svo hreinskilnir að viður- SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Smurnit/gkoliur fyrir allar vjelar. Daiata og Gumireimar, Reimavax, Reimalásar. kenna þetta. En þeir hafa jafnan afsökun á reiðum höndum: „Pað er ekki von að Framsókn vinni, þegar allir hinir floklcarnir eru á móti henni”, segja þeir. Pessi af- sökun er eins og hvert annað ör- væntingaróp deyjandi manns, og þarf ekki frekari útskýringa við. — Auðvitað hafa allir flokkar alla hina flokkana á móti sjer. Framsókn er þar engin undantekning. / Utvarpið næstu viku. Alla daga vikunnar: 19,30 Veður- fregnir. 21 Frjettir. Ennfremur: 31. maí: Kl. 11 F. Hallgrímsson: Messa í Dómk. 20,15 Sig Birkis: Einsöngur. 20,35 Arsæll Arnason: Scorisbysund. 20,50 Óákv. 21,25 Grammófónn. 1. júní: Kl. 20,30 Hljórnl. 20,45 V. P. Gíslason: Erindi. 21,20 Gram- mófénn. 2. júní: Kl. 20,30 Hljóml. 20,45 V. P. Gíslason: Erindi. 21,20 Grammófónn. 3. júní: Kl. 20,30 Grammófónn 21,20 Grammófónn. 4. júní: 20,30 Guðr. Ágústsd: Ein- söngur. 20,45 Slagharpa. 21,20 Grammófónn: 5. júní: Kl. 20,30 Hljóml. 20,45 V”. P. Gíslason: Erindi. 20,20 Grammófónn. 6. júnt: Kl. 20,30 Sig. Skúlason: Um Rvík. 20,50 Óákv. 21,20 Dans- ntúsik. F r j e 11 i r. í Reykjavík eru útsvörin í ár 2,300,000 krónur en voru í fvrra kr. 2,070,000. Hækkun ca. 11 prc. Hæðstu gjaldendur eru: Kveldúlfur h.f. 85 þús: Völundur h.f. 63 þús. Lárus G. Lúðvigsson skóverslun 60 þús. Alíance h.f. 51 þús. Tómas Tómasson 33 þús. Sænsk-ísl. frysti- húsið 30 þús. Jón Björnsson kaupm. 28. þús. Tóbaksversl, íslands 27. 500 Mjólkurfjelag Reykjavíkur 20 þús. Jóh. Ólafsson & Co. 20 þús. Landmælingaflokkur herforingja- ráðsins danska var með Dr. Alex- andrine á leið til Akureyrar nú í

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.