Siglfirðingur


Siglfirðingur - 12.06.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 12.06.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR Kosningaskrifsíofa Sjálfstœðismanna í Brúarfoss, er oþin í allan dag „Albýðubókin" er trúarbók Framsóknar og hefir æskulýður flokksins verið ámintur um að kynna sjer sem best til eft- írbreytni kenningar höfundar. — Höfundur bókarinnar er hinn al- kunni Kommúnisti, Halldór Kiljan Laxness. Vegna þess að Framsókn mælir mjög með bók þessari íTím- anum, og hvetur æskulýð sinn til i,ð lesa hana sjer til lærdóms og sáluhjálpar, þykir rjett að tilfæra hjer lítinn kafia úr bókinni, en hann er um ástir manns og konu: „ — Konur hinnar betri borgara- stjettar kunna ekki neitt, geta ekki neitt, vilja ekki neitt, vita ekki neitt, hugsa ekki neitt, — í einu orði sagt: eru ekki nema kynferðisáhöld, gripir, sem ræktaðir eru til þess að svala frygð samviskulausra bílífis- manna af rániðjustjett." — „Má af þessu sjá, að fullkomin frú hinnar betri borgarastjettar er hin hrein- ræktaðasta skækjutegund, sem tekist herír að framleiða á jörðu hjer". Þetta eru kenningar Kommúnista um hjónabandið. Og Framsókn leggur blessun sína yfir ummælin, hvetur æskulýðinn til að lifa eftir þeim og setur höfundinn á föst laun. Vilj'a kjösendur styðja þennan ó- sóma með atkvæði sínu? F r j e 11 i r. Frá Pýskalandi er símað að rík- isstjórnin hafi gefið út viðaukafjár- lög að upphæð 1800 milj. marka og sent um leið út ávarp til þjóð- arinnar um hinn erfiða fjárhag rík- isins. — Tveir af ráðherrunum fóru til Englands núna í vikunni og sátu á ráðstefnu með ráðherrum Englands. Ekki er kunnugt um hvað þeim hefir farið á milli. Mesti landskjálfti sem dæmi eru til kom á mánudagsmorgunin á Stóra-Bretlandi. Varð hans og vart um allan norðurhluta Frakklands í Belgíu og Noregi. Engar alvar- legar skemdir urðu en mikill ótti greyp fólkið. 27. maí hófst alþjóðaráðstefna út- varpsmanna í Kaupmannahöfn. 25 Kaupum hæsta verði, þurra og blauta þorskhausa og hryggi, alt árið. Sören Goos. Kaupum alt árið með hæsta gangverði þorskhausa, hryggi og úrgangsfisk. Greiðsla við móttöku. Síldarverksmiðja Dr. Paul. Ódýrastar •OJ3 <D M 'M D s Milliskyrtur 3,75 Sokkar 0,75 Treflar 3,50 PeySUr brúnar 8,50 Alpahúfur 1,00 Vasaklútar 0,30 < o> l-t c FATABUÐINNI. H U S I Ð Lækjargata 13 er til sölu. höfuðmál liggja fyrir níðstefnu þess- ari auk margra smámála. Ritstjóri Tímans hefir verið dæmd- ur í 150 kr. sekt fyrir umpiæli sín í blaðinu um Flygeringsmálið, og ummælia dæmd dauð og ómerk. Ægir tók enskan . togara nálægt Vestmannaeyjum 9. þ. m. og fór með hann til Eyja. En hann var sýknaður af ákærum varðskipsins vegna ónógra sannana. Sigiufjarðarprentsmiðja. SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Tenfjords-línuspil Bahco-mótorlampar — skrúf- lyklar rörtengur o. fl. Alafoss ullarteppi, doppur og buxur. Islenskur olíufatnaður. Mjög ódýr nærfatnaður. Vinnu- föt, sokkar og vetlingar. Skiþaverslun Siglufjarður. Stofa til leigu. R. v. á. Jarðarför Janobínu Jensdóttur, fer fcam 4 morgun.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.