Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.06.1931, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 20.06.1931, Blaðsíða 1
IV. árg. Siglufirði, Laugardaginn 20. júní 1931 31. tbl. Úrslit Alþingiskosninganna. Minni hluti þjóðarinnar fær meirihluj:a þingmanna. Kosningarrjetturinn veiður að stjettavaldi. Undanfarna viku hafa daglega borist fregnir um úrslit kosninganna úr hinum ýmsu kjördæmum. Það kom fljótt í ljós, þá er fregnir tóku að berast úr sýslunum, að fylgi Framsóknar hafði aukist lítillega síðan við kosningarnar 1927, en á hinu bar þó miklu meira, hvað mörg þingsæti flokkurinn fjekk um- fram kjósendatöli. Verður nánar vikið að þessu síðar í greininni. Hjer fara á eftir úrslit kosning- anna og eru atkvæðatölur hvers frambjóðanda settar við nafn hans, nema í Rvík, þar eru tölurnar sett- ar við listana. Þeir, sem hlotið hafa kosningu, eru settir með skáletri. Reykjavík: A-listi 2628 atkv. og hlaut 1 þingm. Hjeðinn Valdimarsson. B-listi 251 atkv. og engan þ.m. C-listi 1234 atkv. og engan þ.m. D-listi 5576 atkv. og hlaut 3 þ.m. Jakob Möller, eftirlitsmann. . Einar Arnórsson, prófessor Magnús Jónsson, prófossor. Hafnarfjörður: Bjarni Snœbjörnsson, laeknir 74Í Stefán Jóh. Stefánsson 679 Gullbringusýsla: Ólafur Thors, framkv.stj. 1039 Brynjólfur Magnússon 368 Guðbrandur Jónsson 101 Borgarfjarðarsýsla: Pjetur Ottesen, bóndi 603 Þórir Steinþórsson 428 Sveinbjörn Oddsson 32 Mýrarsýsla: Bjarni Asgehsson 449 Torfi Hjartarson 349 Snæfellsnessýsla: Halldór Steinsson, læknir 492 Hannes Jónsson, dýral. 475 Jón Baldvinsson 246 Dalasýsla: Jónas Þorbergsson 385 Sig Eggerz 310 Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson, sýslum. 747 Hákon .Kristófersson 332 Árni Ágústsson 61 V.-ísafjarðarsýsla: Asgeir Asgeirsson 541 Thor Thors 233 Sig. Einarsson 35 Isafjörður: Vilm. Jónsson, læknir 526 Sig. Kristjánsson 339 N-ísafjarðarsýsla: Jón A. Jónsson, 587 Finnur Jónsson, 293 Björn H. Jónsson, 165 Strandasýsla: Tryggvi Þorhallsson, 433 Maggi Magnús, 143 V-Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson, kaupfj.stj. 345. Pjetur Magnússon 275. A-Húnavatnssýsla: Guðm. Ólafsson, bóndi 513 Pórarinn Jónsson 417 Skagafjarðarsýsla: Steingr. Steiníórsson, 813 Magnús Guðmundsson 793 Brynl. Tobíasson 778 Jón Sigurðsson 776 Steinþór Guðmundsson 47 Laufey Valdimarsd. 37 Akureyri: Guðbrandur ísberg, lögfr. 598 Einar Olgeirsson 434 ' Kristinn Guðmundsson 305 Erlingur Friðjónsson 158 S-Pingeyjarsýsla: Ingóljur Bjarnason 1034 Björn Jóhannsson 217 Aðalbjörn Pjetursson 121 N.Pingeyjarsýsla: Björn Kristjdnsson 344 Benedikt Sveinsson 254 N-Múlasýsla: Halldór Stefdnsson 619 Pdll Hermannsson 611 Árni Jónsson 313 Árni Vilmundarson 307 Seyðisfjörður: Innilega og af alhug þakka eg öllum þeim ótal mörgu er á svo margvíslegan hátt sýndu samúð, hlultekningu og virðingu við fráfall og jarðarför konu minnar, Jakobínu Jensddttur, ljósmóður. Sérstaklega vil eg þakka bæjar- stjórn Siglufjarðar fyrir rausn henn- ar og þá virðingu, er hún sýndi hinni framliðnu með því að ann- ast útför hennar að öllu leyti. Guð blessi ykkur öll og launi ykkur vinarhug ykkar og hlýleik. Jón Jóhannesson. Ódýrastar a •oí) <u 4) s Milliskyrtur 3,75 Sokkar 0,75 Treflar 3,50 Handklæði Handsápa Speglar FATABÚÐINNI. Haraldur Guðmundsson 274 Sveinn Árnason 145 S-Múlasýsla: Sveinn Ölafsson 854 Ingvar Pdlmascn 845 Magnús Gíslason 675 Árni Pálsson 618 Jónas Guðmundsson 455 Arnfinnur Jónsson 421 • A-Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson, 495 Sigurður Sigurðsson, 317 V-Skaftafellssýsla; Lárus Helgason, 390 Gisli Sveinsson, 377 Vestmannaeyjar: Jóhann Jósefsson, 753 Porsteinn Víglundarson, 235 < o-

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.