Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.06.1931, Síða 1

Siglfirðingur - 20.06.1931, Síða 1
 IV. árg. Siglufirði, Laugardaginn 20. júní 1931 31. tbl. Urslit Alþingiskosninganna. Minni hluti þjóðarinnar fær meirihluta þingmanna. Kosningarrjetturinn veiður að stjettavaldi. IJndanfarna viku hafa daglega borist fregnir um úrslit kosninganna úr hinum ýmsu kjórdæmum. í*að kom fljótt í ljós, þá er fregnir tóku að berast úr sýslunum, að fylgi Framsóknar hafði aukist lítillega síðan við kosningarnar 1927, en á hinu bar þó miklu meira, hvað mörg þingsæti flokkurinn fjekk um- fram kjósendatöli. Verður nánar vikið að þessu síðar í greininni. Hjer fara á eftir úrslit kosning- anna og eru atkvæðatölur hvers frambjóðanda settar við nafn hans, nema í Rvík, þar eru tölurnar sett- ar við listana. Peir, sem hlotið hafa kosningu, eru settir með skáletri. Reykjavík: A-listi 2628 atkv. og hlaut 1 þingm. Hjeðinn Valdimarsson. B-listi 251 atkv. og engan þ.m. C-listi 1234 atkv. og engan þ.m. D-listi 5576 atkv. og hlaut 3 þ.m. Jakob Möller, eftirlitsmann. Einar Arnórsson, prófessor Magntis Jónssoti, prófossor. Hafnarfjörður: Bjarni Smebjörnsson, læknir 74Í Stefán Jóh. Stefánsson 679 Gullbringusýsla: Ólafur Thors, framkv.stj. 1039 Brynjólfur Magnússon 368 Guðbrandur Jónsson 101 Borgarfjarðarsýsla: Pjetur Ottesen, bóndi 603 Pórir Steinþdrsson 428 Sveinbjörn Oddsson 32 Mýrarsýsla: Bjarni Asgeitsson 449 Torfi Hjartarson 349 Snæfellsnessýsla: Halldór Steinsson, læknir 492 Hannes Jónsson, dýral. 475 Jón Baldvinsson 246 Daiasýsla: Jóttas Þorbergsson 385 Sig Eggerz 310 Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson, sýslum. 747 Hákon .Kristófersson 332 Árni Ágústsson 61 V.-Isafjarðarsýsla: Asgeir Asgeirsson 541 Thor Thors 233 Sig. Einarsson 35 ísafjörður: Vilm. Jónsson, læknir 526 Sig. Kristjánsson 339 N-ísafjarðarsýsla: Jón A. Jónsson, 587 Finnur Jónsson, 293 Björn H. Jónsson, 165 Strandasýsla: Tryggvi Þorhallsson, 433 Maggi Magnús, 143 V-Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson, kaupfj.stj. 345. Pjetur Magnússon 275. A-Húnavatnssýsla: Guðm. Olafsson, bóndi 513 Pórarinn Jónsson 417 Skagafjarðarsýsla: Steingr. Steinfiórsson, 813 Magnús Guðrnundsson 793 Brynl. Tobíasson 778 Jón Sigurðsson 776 Steinþór Guðmundsson 47 Laufey Valdimarsd. 37 Akureyri: Guðbrandur lsbcrg, lögfr. 598 Einar Olgeirsson 434 ■ Kristinn Guðmundsson 305 Erlingur Friðjónsson 158 S-Pingeyjarsýsla: Ingóljur Bjarnason 1034 Björn Jóhannsson 217 Aðalbjörn Pjetursson 121 N.Pingeyjarsýsla: Björn Kristjánsson 344 Benedikt Sveinsson 254 N-Múlasýsla: Halldór Stefánsson 619 Páll Hermannsson 611 Árni Jónsson 313 Arni Vilmundarson 307 Seyðisfjörður: Innilega og af alhug þakka eg öllum þeim ótal mörgu er á svo margvíslegan hátt sýndu samúð, hlultekningu og virðingu við fráfall og jarðarför konu minnar, Jakobínu Jensdóttur, ljósmóður. Sérstaklega vil eg þakka bæjar- stjórn Siglufjarðar fyrir rausn henn- ar og þá virðingu, er hún sýndi hinni framliðnu með því að ann- ast útför hennar að öllu leyti. Guð blessi ykkur öll og launi ykkur vinarhug ykkar og hlýleik. Jón Jóhannesson. Ódýrastar Milliskyrtur 3,75 1-1 C3 Sokkar 0,75 C/3 < •0/3 Treflar 3,50 0- <L> P Axí Handklæði <D E on Handsápa Speglar FATABÚÐINNI. Haraldur Guðmundsson 274 Sveinn Árnason 145 S-Múlasýsla: Sveinn Ólafsson 854 Ingvar Pálmascn 845 Magnús Gíslason 675 Árni Pálsson 618 Jónas Guðmundsson 455 Arnfinnur Jónsson 421 A-Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónssoti, 495 Sigurður Sigurðsson, 317 V-Skaftafellssýsla; Lárus Helgason, 390 Gísli Sveinsson, 377 Vestmannaeyjar: Jóhann Jósefsson, 753 Pofsteinn Víglundarson, 235

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.