Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 1
Alþingiskosningarnar Fullnaðarúrslit. 25508 kjósendur fá 15 þin£- menn en 13,843 kjósendur fá 21 þingmann. í síðasta tölublaði var skýrt frá úrslitum kosninganna nema í Eyja- fjarðarkjördæmi. Par fjeliu kosn- ingar þannig: Bernharð Stefánsson 1309 Einar Arnason 1297 Garðar Porsteinsson 552 Einar Jónasson 529 Guðm. Skarphjeðinsson 307 Halldór Friðjónsson 202 Elísabet Eiriksdóttir 141 Steingr. Aðalsteinsson 129. Samtals hafa þá verið greidd 39. 351 gild atkvæði á öllu landinu en 32,000 við kosningarnar 1927. Kjósendurnir og þingmennirnir skifr- ast þannig á milli tlokkanna: Kjósendur Sjálfstæðisflokkurinn 17,162^ Framsóknarfl. 13,843 Alþýðuflokkurinn 6,206$ Kommúnistafl. 1,161 Utanflokka 978 39,351 f’ingm. 12 21 3 36 Til jafnaðar hafa þá flokkyrnir þurft hver um sig eftirgr. kjósenda- tölu tii þess að koma að þingm: Framsóknarflokkurinn 660 Sjálfstæðisflokkurinn 1430 Alþýðuflokkurinn 2070 En þegar tölu þeirra kjósenda, sem greitt hafa gild atkvæði, er skift á milli þingmannanna, þá koma 1093 kjósendur á hvern þingmann. Með núverandi kjördæmaskipun fær Framsókn þau ranglátu hlunnindi, að þurfa ekki nema 660 kjósendur á hvern þingmann, eða 433 fyrir neð- an meðaltal. Sjálfslæðisflokkurinn verður aftur á móti fyrir þvi rang- læti, að þurfa 1430 kjósendur á hvern þingmann, eða 337 umfram meðaltal og 770 umfram Framsókn. En Alþýðufl. verður þó verst úti. Hann þarf 2070 kjósendur á hvern Leikfjelag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „HALLSTEINN OG DÓRA“ eftir EINAR H. KVARAN á Akureyri miðvikudag, fimtudag, laugardag og sunnudag 1. 2. 4. og 5. júlí. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. fást í samkomuhúsinu alla sýningardagana eftir kl. 1. Pantanir í síma 73. þingmann, eða 977 umfram meðal- tal og er það meira en 3 atkvæði á móti hverju einu hjá Framsókn. Parna sjá'menn núverandi kjör- dæmaskipun í rjettu ljósi. Parna er fengin sönnun fyrir því, hvers- vegna Framsókn ekki vill breyta kjördæmaskipuninni. Hún vill við- halda rangindunum af því hún hagn- ast sjálf á þeim. Ef kjósendur allra flokka hef3u fengið að njóta jafnrjettis við kosn- ingarnar, þá hefðu flokkurnir fengið ) þingm. fyrir hverja 1093 kjósend- ur, sem greitt hafa gild atkvæði. Og þá hefðu þingmennirnir skifst þannig: Sjálfstæðismenn hefðu fengið 15£ Framsókn — — 12£ Alþýðumenn — — 6 Kommúnistar og utanfl. — 2 Framsókn héfir þannig fengið 8|-. þingmann umfram það sem kjós- endur þess flokks hafa rjett tíl. En Sjálfstæðisflokkinn vantar 3|- þing- mann, Alþýðuflokkinn 3 og Komm- únistar og Utanfl. vantar 2. Um þessa ranglátu kjördæma- skiftingu hefir nokkuð verið skrifað að undanförnu, og ýmsar tillögur komið fram. En þegar Framsókn* var með frumv. um afnám lands- kjörsins í þinginu í vetur, fluttu Sjálfstæðismenn tillögu um heimild til að kjósa þingmenn með hlut- fallskosningu. — Ef hlutfallskosning hefði nú verið viðhöfð í öllum tví- menningskjördæmunum, þá hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið annan manninn í báðum Múlasýslunum og sennilega annan í Árnessýslu, eða als 15 þingmenn en Framsókn Ódýrastar Prjónasilkikjólar. Ui C3 Golftreyjur silki C/3 'OX) Vinnusloppar < O: Buxur stakar 7 kr. c E Með Goðafoss kemur alsk. Barnafatatau. FATABÚÐINNI. 18. VTar það nokkur rjettarbót frá því ' sem nú er, en þó hvergi nærri fullnægjandi. Tiliögur hafa heyrst um það, að landið alt ætti að vera eitt kjör- dæmi, ogkosningin hlutfallskosning. Færu þá kosningar fram alveg á sama hátt og landskjörið nú, nema þá yrðu kosnir 36 menn í einu í stað 3 við landskjörið. — Ef kosið hefði verið á þennan hátt nú, þá hefðu allir flokkar haft jafna að- stöðu til þess að koma mönnum á þing, í rjettu hlutfalli við kjósenda- fylgi. Og þá hefðu Sjálfstæðismenn fengið 16 þingm. Framsókn 13, Alþýðufl. 6 og Kommúnistar 1. Af greiddum atkvæðum hefir Sjálfstæðisflokkurinn fengið ca. 45 prc., Framsókn 36 prc., Alþýðufl. 16 prc. og Komrnúnistar 3 prc. Sjest af þessu hve frálei'tt það er, að Framsókn haft unnið kosning- arnar og hafi rjett til að halda á- fram að stjórna landinu. 9 %

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.