Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐGINUR SIG LFIRÐINGUR kemtir út á laugnrdögum. Kostar inn- anlands 4 kr. árgangur, minnst 52 tbl. 10 au. blaðið í lausasölu. Utan- lands 5 kr. árgangurinn. Auglýsinga- taxti: 1 kr. sentimeter dálksbreiddar. Afsláttur ef mikið *r auglýst. Útgefandi: Sjálfstœðismannafjelag Siglufjarðar. Ritstjóri og afgreiðslum.: Friðb. Níelsson Pósthólf 118. Sími 13 Síldareinkasalan. „SkipulaÉio“ bilar Einn af höfuðkostum Einkasöl- unnar var af formælertdum talinn sá, að öll starfsemin yrði „skipu- lögð" sem svo er kallað. Pað átti að reka hana á samvinnugrundvelli Framsóknarmanna eða þjóðnýtingar- grundvelli Jafnaðarmanna, eða ein- hverjum vel „skípulögðum" grund- velli þar á milli. Alt átti að vera fastákveðið fyrirfram. Veiðinni skift niður milli skip- anna, söltuninni milli söltunarstöðv- anna og söltunarlapn ákveðin. Og svona hefir þessu verið hag- að til þessi þrjú ár, sem Einkasal- an hefir starfað. Og svona hjeldu menn að þetta mundi verða enn. — Auglýst hafði verið eftir um- sóknum um sildveiðina í sumar, og henni skift niður milli hinna mjög fáu skipa sem gáfu sig fram. — Auglýst hafði verið eftir umsóknum um söltun, og hverri söltunarstöð leyfð söltun ákveðinnar tunnutölu. — Næst var að ákveða hvaða skip hver söltunarstöð fengi. — En þá kom brestur í „skipulagið". 1 „Morgunblaðinu" 22. þ. m. er auglýsing frá Einkasölunni, þar sem hún tilkynnir þá ákvörðun, að síld- arsöltun sje að þessu sinni gefin frjáls þannig, að síldveiðendur og söltunarstöðvar skuli sjálfir semja þar um. Eftir þessu að dæma hefir Einka- salan hætt við þann lið „skipulags- ins“, að skifta veiðiskipunum niður á söltunarstöðvarnar. — Við þessu er nú í sjálfu sjer ekkert að segja frá sjónarmiði þeirra, sem frjálsa samkeppni vilja í ölium atvinnu- greinujn. En ákvörðunin kemur alt of seint. -Pað er hreinasta blekk- ing gagnvart þeim mönnum, sem síld hafa saltað að undanförnu og Pað er ódýrara að kauþa brauð i Fjelagsbakaríinu en baka heima'. Heit winarbrauð kl. 9—10 og 2i— Pantanir afgreiddar fljótt 00 vel. AÐEINS NOTAÐ FYRSTA FLOKKS EFNI. FJELAGSBAKARÍIÐ H.F. Símar: 390 og 1303. fengið hafa nú leyfi til söltunar, að láta þá ganga út frá því sem sjálf- sögðu, þangað til komið er fram undir söltunartíma, að skipunum verði skift niður nú sem fyr. En það er annað sem er miklu verra — rniklu ljótara — helduren að tilkynningin kom of seint. Og það er, að áður en tilkynningin kom ’voru einstakir saltendnr, sem nálægt Einkasölunni standa, btínir að semja við nále^a öll veiðiskipin. Hinir, sem ekki voru látnir vita og ekkert vissu um þessa breytingu fyr en tilkynningin kom, þeir sitja nú uppi með dýrar söltunarstöðvar og fast- ráðið starfsfólk, og fá svo litla eða enga söltun. Ressi ráðstöfun Einkasölunnar gengur nú fyrst og fremst út yfir Siglufjörð og íbúa hans, því með þessu leynimakki er söltunin dregin meira en nokkru sinni áður til Eyja- fjarðar og Akureyrar, og hefir þó nægilega mikið verið gert að því áður, að afskifta Siglnfjörð í þessum efnum, sem þó er frá forsjónarinn- ar hendi sjálfgerð miðstöð síldveið- anna. Mælir með sjer sjálft, enda er það einróma álit allra öl- neytenda að það sje það besta sem fáanlegt er á íslenskum markaði. Umboðsmaður á Siglufirði er Sigurjón Sigurðsson, ökumaður. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Reykjavík. Símnefni: Mjöður. Dómur þjóðarinnar. Rúmlega einn þriðji hluti kjós- enda dæmir ríkisstjórn Fram- sóknar sýkna. Tæplega tveir þr<ðju hlutar dæma hana seka. Regar Tryggvi Pórhallsson sá það, á þinginu í vetur, að dagar hans sem forsætisráðherra með góðu kaupi væru þegar taldir, þá reis hann úr 3£ árs ómenskudvala og tók þá á- kvörðun, að sitja meðan sætt væri, enda þó til þess þyrfti einskonar manndóm á einhverju sviði. Pá var það, að hann tók ákvörð- un um þingrofið og tilfærði fyrir því ástæður í 5 liðum, sem allir samtals voru þó engin ástæða til slíks gerræðis. Fimti og síðasti liður Tryggva Rórhallssonar í ástæðum þessum fyrir þingrofinu, er svohljóðandi: „Að öllu þessu athuguðu þykir „stjórnskipulega rjett að skjóta „málefnum þeim, er ber á milli „hinna pólitísku flokka, undir „dómstól þjóðarinnar." Pað er' nú að vísu svo, að ekki hefir enn fengist full vissa fyrir því, hvað Tr. P. meinar með „málefn-

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.