Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR I W M M- M ta w w 2 m w w w w M 61 M M Byggingarefni. Sement, þakjárn, þakpappi, saumur, steypustyrktarjárn. gólfdúkar, eldfæri, miðstöðvartæki, vatnsleiðslur; bað- og hreinlætistæki, steinsteypu-hrærivjelar, Sika-þjettiefni o. fl. Allir sem þurfa að nota byggingarefni ættu sjálfs sín vegna að spyrjast fyrir um verð hjá oss áður en þeir festa kaup annarstaðar. J. Porláksson & Norðmann Reykjavík, — Símnefni: Júnþorláks. M # * # * # M M M W M M «4 «4 M M M M um þeim, sem ber á milli hinna pÖl.itísku flokka". En á hinu leikur enginn vafi, að með þingrofinu hefir Tr. P. ætlað að fá dóm kjós- endanna um það, hvort Framsókn eða Sjálfstæðismenn hefðu meiri hluta landsmanna að haki sjer. í útsvarpsræðum þeim um stjórn- mál, sem fram fóru nokkru eftir þingrofið, sagði Tr. P. meðal ann- ars, að samkomulag Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins um lagfæringu á ranglæti kjördæma- skipunarinnar, væri gagnstætt vilja þjóðarinnar frá kosningunum 1927. Pessvegna teldi hann „stjórnarskipu- lega rjett“, að skjóta þessu sam- komulagi til dómstóls þjóðarinnar. Og hann sagðist segja þjóðinni það „með öllum þeim krafti og öllum þeim þunga“, sem bann ætti til, að um þetta ætti fijóðin sjálf að dæma. 1 þessu máli væri frjóðin hæstirjettur. Og nú er dómurinn fallinn. Pjóðin hefir dæmt um það, hvort Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafi rjett til þess að sam- einast um lagfæringu hinnar rang- látu kjördæmaskipunar, eða hvort Framsókn hafi rjett til þess að standa í vegi fyrir þeirri lagfæringu, og viðhalda misrjettinu. 13843 kjósendur eru sam- mála Tr. P. og segja JA. — 25508 eru á móti honum og segja NEI. Dómtir bjóðarinnar hefir þessvegna gengið á móti Tr. Pórhallssyni og Framsóknarflokknum, þó að rang- lát kjördæmaskipun hafi orðið þess valdandi, að fleiri þingmenn lentu þeim megin. En hverníg ætlar nú Tr. P. að snúast við þessum dómi fy'óðarinnarf Ætlar hann að leyfa sjer að láta TILKYNNING Síðasti gjalddagi á skuldum Rafveitunnar er 1. júlí n. k. Eftir þann tíma verða aliir skuldendur Rafveitunnar teknir úr sambandi án frekari fyrir- vara. Siglufirði 11. júní 1931 Sig. Á rnason þriðja hvern kjósanda ráða gegn vílja hinna? Ætlar hann að meta meira eitt atkvæði með sjer en tvö á móti sjer? Ætlar hann að-sitja við völd áfram með einn þriðja hluta landsmanna að baki sjer? Ætlar hann að virða að vettugi þann þjóðardóm, sem hann var margorð- astur um víð útvarpsumræðurnar? — Ætlar hann að nota sjer það, að hróplega ranglát kjördæmaskipun hefir fengið honum í hendur meiri hluta þingmanna? Ef hann gerir það, þá sannar hann fyrir allri þjóðinni, að skraf hans um fyóðarvilja, sem æðri sje þing- viljanum, hefir verið skrum ogskrök, þá sannast það, að hann hefir stað- ið hræsnandi frammi fyrir þjóðinni. Og þá fær þjóðin enn um sinn að búa undir stjórn opinberra svik- ara og ósannindamanna, sem haltr- andi hanga við völdin, styðjandi annari löppinni við illa fengna þingmenn, en hinni við danska skoðun á ísl. málum. Pá má hver sem vill trúa á bjarta framtíð íslenskrar þjóðar. Aheit á Hvanneyrarkirkju 10 kr. frá konu afhent Tr. Kr. Útvarpið næstu viku. Sunnudag 28. júní: Kl. 14, Árni Sig: Me«sa í Frík. — 19,30 Veðurfregnir — 20,15 Orgelhljómleikar. -- 20,30 H. K. Laxness: Uppl. — 21, Veöurspá og frjettir — 21,25 Dansmúsik. Mánudag 29. júní: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Alþýðulög — 20,45 V. É Gíslason: Erindi — 21 Veðuripá og frjettir — 21,25 Grammófónn. Priðjudag 30. júní: Kl. 13 Halldór Kolbeins: Mas«« í Frík. — 19,30 Veðurfregnir , — 20,30 Grammófónn — 20,45 V. Þ. Gíslason: Erindi — 21, Veðurspá og frjettir — 21.25 Grammófónn Miðvikudag 1. júli: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Grammófónn — 21. Veðurspá og frjettir — 21,25 Grammófónn Fimtudag 2. júlí: Kl. 19,30 Veðurfregnir -- 20.30 Hljómleikar -- 20,45 Crammófónn — 21, Veðurspá og frjettir — 21,25 Grammófónn Föstudag 3 júlí: Kl. 1 9,30 Veðurfregnir — 20,30 Grammófönn -- 20,45 Árni Fr: Óvinir nytjafiskanna -- 2 1. Veðurspá og frjcttir -- 21,25 Grammófónn Laugardag 4. júlí: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Árni Friðrikss: ísl. hafrannBÓkuir — 2!. Veðurspá og frjettir -- 21,25 Dansmúsik. F r j e 11 i r. Pingið í Finnlandi hefir veitt ríkisstjórninni heimild til að taka lán að upphæð 30 miljónir finskra marka. í Belgíu hefir verið mynduðsam-. steypustjérn. Eiga sæti í henni 7 katólskir og 5 frjálslyndir. Hoover, forseti Bandaríkjanna, hefir komið fram með þá tillögu, að öllum hernaðarskaðabótum, bæði afborgunum og vöxtum, verði frest- að um eitt ár frá 1. júlí n. k. — Er lillagan borin fram í þeim til- gangi að draga úr kreppu þeirri, sem nú er um heim allan. — Til- laga þessi hefir þegar fengtð mjög góðar undirtektir. „Nautilius", kafbátur Wilkins norðurfara, hefir nú verið dreginn til hafnar í Plymoth. Alþingi hefir verið hvatt samas til aukafundar 15. júlí n. k.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.