Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 27.06.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFRIÐINGUR Tíu menn biðu bann ojs 19 meiddust er sprénging varð í sprengi- efnaverksmiðju einni í Englandi nú fyrir skemstu. Gengi eriendrar mynlar i þessari viku í Landsbankanum í Rvik: England kr. 22.15 Bandaríkin — 4,55f Pýskaland — 108,17 Frakkland — 17.96 Belgia — 63,44 Sviss — 88,55 Ítalía — 23,97 Spánn — 44,81 Holllánd —183,70 Tjekkóslóv.— 13.54 Svíþjóð -122,21 Noregur —122.00 Danmörk — 121,91 Íslandsglíman var háð 21. þ. m. Ráttakendur voru 6. Glímukonung- ur varð Sig. Thorarensen, í þriðja sinn í röð, með 5 vinningum. Eitrað áfengi varð 2 mönnum að bana í Rvík nýlega. Sendisveinn í Reykjavíkur Apoteki ætlaði að taka í óleyfi spiritus á fiösku, en lenti á brúsa með trjespíritus. Hann gaf bróður sínum flöskuna en sá gaf aftur kunningja sínum, sem bauð öðrum manni að drekka með sjer. Dóu þeirsvo báðir af áfenginu. MacDonald, forsætisráðherra Breta og Henderson utanríkisráðherra ætla að endurgjalda heimsókn þýsku ráð- herranna. Er alment litið svo á, að heimsóknir þessar muni auka vináttu og samvinnu þessara þjóða. Samningaumieitanir hófust að nýju í fyrradag í norska járniðnaðinum. Búist við að samningar hefjist einn- ig í pappírsiðnaðinum. Morgunblaðið í gær segir að Ror- keli Jóhannessyni hafi verið veitt kennarastaða við Kennaraskólann frá 1. maí að telja. Vítir blaðið þessi ráðstöfun og telur hana ólög- lega, þar eð kennaralið skólans sje fullskipað fyrir. Flugmennirnir Post og Getty eru í heimsflugi. í gær flugu þeir frá Moskva til Síberíu. Stórstúkuþing íslands hefst í Rvík 30. þ. m. kl. 1 e. h. með guðs- þjónustu, ög verður henni útvarpað. Stórstúkan telur nú als 8063 fjelaga. Maður að nafni Björn datt ný- verið út af bryggju á ísafirði ofan í bát, og ljest hann litlu síðar. N^elog, fjármálaráðherra Banda- ríkjanna, hefir verið í London og £ I SILFU M M Undirritaðir geta útvegað tilboð í fyrsta fiokks silfur- refi, til undaneldis, frá 2 af stærðstu rafaræktunarstöðv- um Noregs. Getum tátvegað verðlaunarefi, refi er færðir hafa ver- ið í ættartölubækur (1., 2. og 3. verðlaun) og refi er engin verðlaun hafa fengið. Pó munum við mæla með að þeir ei kynnu -að hafa áhuga á þessu, tækju ein- göngu 1. flokks undaneldisrefi, þareð það borgar sig best. Eftirlitið i Noregi er mjög strangt, jafnvel strangara en í nokkru öðru landi, og er því full trygging fyrir því að maður fái 1. flokks dýr. Allar nánari upplýsingar gefa. Reidar Sörensen & Co. ^ Símnefni: Árgus. Reykjavík. Pósthólf 852 ^ M * * # * M « M M * M M M M * M M M M Kaupum hæsta verði, þurra og blauta þorskhausa og hryggi, alt árið. Sören Goos. setið á ráðstefnu með breskum fjár- mála- og stjórnmálamönnum um fjár- hag Austurríkis og Pýskalands, sem Bandaríkjamenn nú virðast hafa sjeð að verði að bjarga með því að Ijetta hernaðarskaðabæturnar. Síðar er símað að 4 stærstu bankar heimsins hafi ákveðið að lána Pýska- landi 100 miljónir marka. Bjarni Guðmundsson Lindargötu 8, andaðist 24. þ.m. úr lungnabólgu. Rakel Pa'lsdóttir, kona Sigurðar Egilssonar, andað- ist á Sjúkrahúsinu hjer í morgun, úr innvortis-meinsemd. Hafsild hertr sjeðst vaða bæði á Skaga- firði og á Grímseyjarsundi. Hallsteinn og Dúra sjónleikur eftir E. H. Kvaran, verður sýndur á Akureyri síðari hluta næstu viku. Nýja-Bió sýnir i kvöld kl. 8£ „Orkin hans Nóa“ söng- tal- og hljómmynd í 11 þáttam. „Frón“ kafFi- og matstofan í Vetrarbraut 7, hefir' nú verið opnuð aftur. Jaffa appelsínur Epli, Laukur, Nýjar kartöflur. Verslun Sveins Hjartarsonar. Tilky nnin Peir sem eiga síld á íshúsi bæj- arins, hafi ráðstafað henni eða flutt hana burt úr íshúsinu í síðasta lagi 5. júlí næstkomandi. Annars verð- ur sildinni kastað í sjóir.n á kostn- að síldareigenda. íshúsfjelagsstjörnin. NÝKOMIÐ: Rulluskínke Svínasíða Servelatpölser Lyonspölser Spegepölser Ostar fleiri teg. Verslun Sveins Hjartarsonar. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.