Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.08.1931, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 01.08.1931, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR Hafnarmál Siglufjarðar. Höfnin er verðmætasta eign bæjarins. Pessvegr.a verður að skipuleggja framtíðarfyrir'komulag hennar sem fyrst. Skipulagsupparáttur Siglufjarðar- kaupstaðar mun nú vera fullgerður, eða því sem næst, og geta því bæj- arbúar gertsjer nekkurn veginn grein fyrir því, hvernig bærinn kemur til með að líta út í framtíðinni. En svo framarlega sem Siglu- fjörðijr á nokkra framtíð fyrir hönd- um — og um það efast sennilega fáir bæjarbúar — þá ber ekki minni nauðsyn til þess að skipuleggja sjálfa höfnina, heldur en bæinn. En hjer hefir verið farið aftan að siðunum, eins og um svo margt annað nú á síðari árum, og má svo segja, að bæjarbúar sjeu hættir að verða uppnæmir af slíku. En hjer er um svo alvarlegt mál að ræða, að ekki dugar að láta það fljóta svo að feigðarósi, að ekki sje að minsta kosti bent á það. Pví þó það sje að vísu nauðsynlegt fyrir sjerhvert bæjarfjelag að setja fastar reglur um það. hvernig gatna- og húsagerð skuli hagað í framtíð- inni, þá verður því þó eklci neitað, að meiri nauðsyn ber tilþessfyrir bæ eins og Siglufjörð, að setja í tíma fastar reglur fyrir því, hvernig höfnin skuli líta út og hvar og hvernig hún skuli vera, svo að hún fullnægi kröfum ókomins tíma. Pað má eiginlega kallast mjög merkilegt, að þetta mál skuli varla nokkurntíma heyrast nefnt, hvorki af þeim sem með ráðin fara, eða öðrum. Einu framkvæmdir bæjar- Veðdeildin. Framsókn neitar að endur- reisa hana, A það hefir verið bent hjer í blaðinu, hve alvarlegar afleiðingar það hefir haft fyrir þennan bæ, að starfsemi veðdeildarinnar hefir verið stöðvuð, og sama er að segja um alla aðra kaupstaði landsins. En það hefir ekki verið sjáan- legt að Framsókn tæki sér þetta nærri, að minsta kosti hefir hún ekkert aðhafst til þess að bæta úr þeim alvarlegu vandræðum kaup- staða og kauptúna landsins, sem af þessari stöðvun hafa leitt. Pessvegna var það að 2 Sjálf- stæðismenn í Ed. þingsins, Jón valdsins scm að nokkru eru met- andi, cr bygging hafnarbakkans, og var það þó gert 10—12 árum of seint. Fyrir þann drátt einan vant- ar nú tilfinnanlega landrými að baki bryggjunnar og auk þess hefði hún þá getað komið nokkru sunnar, sem hefði verið mörgum pörtum heppi- legra og ódýrara. Fað mætti gera ráð fyrir því, að þeir timar færu að nálgast, að bæj- arbúar findu hvöt til að gera sjer það ljóst, að það Cr ekki b æ r i n n sem skapar tilveru hafnarinnar, heldur er það höfnin sem hefir skapað bæinn. Fetta sjá allirvið rólega athugun. Hvað hefði Siglu- fjörður verið án hafnarinnar? Gjör- samlega óbyggilegur. Við hælum okkur yfir þvi, og það með rjettu, að Siglufjörður sje besta siglingamiðstöð á Norðurlandi. En þeim mun meiri rjettsem við höfum til að halda þessu fram, þeim mun meiri skyldu höfum við til þess að gera höfnina sem allra best úr garði. En því verður nú ekki neitað, ef satt skal segja, að með- ferð okkar á höfninni hefir að þessu verið nokkuð st jú pm óðu r leg og liggur jafnvel við að henni hafi ver- ið sýndur blóðugur órjettur, og það jafnvel þótt hún hafi verið ogséenn afl, það sem öll framtið bæjarfjelags- ins kemur til með að standa og falla með. (Meira) Porláksson og Jakob Möller, fluttu svohljóðandi þingsályktunartiilögu: Efri deild Alþingis skorar á ríkis- stjórnina að leggja sem allra fyrst fyrir þetta þing frumvarp til laga um Veðdeild Landsbankans, er tryggi það, að lánsstofnun þessi, sem nú má heita stöðvuð, geti fullnægt ætlunarverki slnu. í greinargerð frv. segir svo: Veð- deild Landsbankans hefir nú um langt skeið, eða síðan seint á árinu 1929, verið í lamasessi, sakir þess að stjórn stofnunarinnar hefir ekki getað útvegað kaupendur að nægi- lega miklu af vaxtabrjefum Veð- deildarinnar. Hefir deildín því á þessu tímabili eigi getað greit út lán í peningutn nema af mjögskorn- um skamti, og nú síðustu mánuðina als ekki. Fjöldi lántakenda biður Raflagnir úr blýkabel í ís- hús og sjóhús með tveggja ára ábyrgð. r Asgeir Bjarnason. H ú s i ð Hafnargata 4. er til sölu nú þegar. Pórður Jóhannesson þess vegna án þess að geta fengið fyrsta veðrjettar lán út á fasteignir sínar og þeir sem neyðast til að taka lán í brjefum, og selja þau ut- an bankans, hafa nú upp á síðkast- ið orðið að sæta afföllum, sem eru miklu meiri en afföll bankans voru meðan hann hjelt uppi markaði fyrir brjefin. Af þessari lömun Veð- deildarinnar leiðir það, að húsa- byggingar í landinu stöðvast, og það veldur hvorutveggju í senn, að at- vinnuleysi ágerist og húsnæðisekla byrjar að nýju að ágerast, einkum í Rvík og þeim öðrum kaupstöðum sem vöxtur er í. Tillaga þessi var til umræðu 27. júlí, og urðu um hana nokkrar um- ræður. Einar Árnason vildi láta vísa málinu 11 fjárh.nefndar, en þaðtöldu Sjálfstæðismenn óþarft. Var sú til- laga feld með 7 gegn 7 atkv. (6 Sjálfstæðismenn og J. Baldv.) Var þá gengið til atkvæða um sjálfa þingsályktunartillöguna og hún feld með 7 gegn 7 atkv. Á móli voru allir Framsóknarmenn. Með úrslitum þessa þýðingarmikla máls hefir Framsókn sýnt það einu sinni enn, hversu velviljuð(I!) hún er í garð kaupstaða og kauptúna landsins. Hún hefir með framkomu sinni í þessu máli sannað það, sem um hana hefir verið sagt, að hún er stjettaflokkur, sem heldur fram hagsmunum einnar stjettar d kostn- að annara. Og slíkum stjettaflokki, sem ekki hefir fylgi nema þriðja hvers kjós- anda í landinu, á ekki og má ekki haldast það uppi, að hindra nauð- synlegustu bjargráða-ráðstafanir þjóð- arinnar með illa fengnu og enn ver notuðu valdi. Pjóðin mun, fyr eða síðar, for- dæma slík verk, og þá menn, sem að þeim verkum standa.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.