Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.08.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 01.08.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Litlir rafmagns borðlqmþar mjög ódýrir. Straujárn Hitaþúður. As^eir Bjarnason, Með Islandi fáum við stórt úrval af dömu vetrarkápum. Verslun Sig. Kristjánssonar. Hættir að spila borgunar- laust á hvaða dansleikjum sem er. Tökum að okkur að spila á böllum fyrir kr. 30,00. Asgeir Bjarnason. Ólafur Vilhjálmsson. . Sildveiðin. Klukkan 12 í gærkveldi var búið að salta hjer í Siglufirði 23.032 tn. af síld, lcrydda og sjerverka 24.771 og leggja upp í Ríkisverksmiðjuna 32, 700 mál. Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 8i „Stórborgar- lífið“ og kl. 10,{ ..Þegar vorblómin blómstra". — A morgun kl.óverð- ur sýndur gamanleikurinn „Tell og sonur“. Kl, 8£ „í náttmyrkrinu“, spennandi leynilögreglumynd, og kl. 101 „Leyndardómsfulla konan“. Samsöngur karlakórins „Vísir“, sem frestað var síðastliðinn sunnu- dag, verður haldinn á morgun kl. 4^- e. m. í Bíó. Hljómsveit aðstoðar við síðasta atriði söngskárinnar, sem er kantötutónsmíð sjera Bjarna Ror- steinssonar. — Einsöngvarar eru hinir vinsælu söngvarar A. Schiött og Chr. Möller. — Sjálfsagt fjöl- mennir fólk á þennan samsöng karlakórsins eigí síður en áður, þeg- ar hann hefir látið til sín heyra. Vikuskýrslur frá Flugfjelaginu um síldarleit. Vilcuna 19.—25. júlí flaug Súlan síldarflug samtals 5 tíma yfir svæð- ið frá Vestfjörðum til Eyjafjarðar. Einkum var leitað á Húnaflóa bæði austan og vestan megin, á Skaga- firði víðsvegar og á Eyjafirði. Yfir mikið af þessu svæði var flogið oft- ar en einu sinni, en 3 síðustu daga var ekki hægt að fljúga vegna veð- urs. Síld sást á þessum stöðum: Á Bjarnarfirði allmikil síld, út af Hroll- leifshöfða og út af Hofsósi á Skaga- firði. Ennfremur sá varðskipið Pór Vitnisburður þeirra, sem reynt hafa. Vjer undirritaðir skipverjar á E.s. Hannesi ráðherra, sem alt síðast- liðið ár höfum notað hina endurbættu síðstakka frá Sjóklæðagerð íslands, Reykjavík, gefum hjermeð umræddum síðstökkum vor allra bestu með- mæli og álítum vjer þá í einu sem öllu standa útlendum síðstokkum framar. Tuttugu og fjórir liásetar á Hannesi ráðherra. Hin endurbættu sjóklæði frá Sjóklæðager? íslands, Rvik, hafa reynst oss í alla staði ákjósanlega og álítum vjer þau mikið betri en útlend. Vjer leyfum oss því eindregið að mæla með þeim við alla sterfsbræður vora. Ennfremur getum við hiklaust mælt með endurnýjun á gömlum sjóklæðum, sem framkvæmd er af sjóklæðagerðinni og álítum að því mik- inn sparnaðarauka fyrir sjómenn. Tuttugu hásetar af E.s. „Gulltoppi". Vjer undirritaðir skipverjar af E. s. Ara, sem höfum nú síðastliðna vertíð riotað sjóklæði frá Sjóklæðagerð Islahds gefum hjermeð umræddum sjóklæðum vor bestu meðmæli. Vjer lítum svo á að íslenskir sjómennn ættu sem mest að nota þessi sjóklæði, sem að vorum dómi eru að öllu leyti betri en útlend, Tuttugu hásetar aj E.s. „Ara“. Við höfum í vetur sem leið keypt talsvert mikið af síðstökkum hjá Sjóklæðagerð íslands Reykjavík, og er okkur ljúft að votta það að sjó- menn þeir, sem hafa notað stakkana, ber öllum saman urn að þeir sjeu sterkir og vandaðir að öllu leyti og muni eiga framtíð. pr. Veiðarfæraverslunin „Geysir“. Sig. Jóhannsson. Okkur er ánægja að geta upplýst að við höfurn á s.l. vetri, haft til sölu í verslun okkar, sjóstakka frá verksmiðju yðar og að þeir hafa þeg- ar fengið reynslu sem ágæt vara, er mun eiga mikla framtíð á íslenskum sjóklæðamarkaði. Veiðarfæraverslunin „Verðandi“ S.F. St. Stephensen. Oss er ánægja að votta að sjóstakkar þeir er vjer höfum fengið frá Sjóklæðagerð íslands, Rvík, og selt togarasjómönnum í Hafnarfirði, hafa að þeirra dómi reynst miklu betur en samskonar, stakkar frá útlendum verksmiðjum og erum vjer þess fullvissir að þeir muni í framtíðinni verða notaðir eingöngu af íslenskum sjómönnum. pr, Kaupfjelag Hafnarfjarðar Sig. Kristjdnsson. Mjer er ánægja að lýsa því yfir, að sjómenn þeir, sem keypt hafa hjá mjer olíufatnað frá Sjóklæðagerð íslands, Reykjavík, hafa undantekn- ingarlaust hrósað honum og allmargir álitið hann besta sjófatnaðinn sem þeir hafa notað. Olafur H. Jónsson, Hafnarfirði. Markmið vort er: Allir íslenskir sjómenn í innlendum sjóklæðum. Virðingarfylst. Sjóklæðagerð Islands. allmikla síld á Pistilfirði um miðja vikuna. Fyrri part vikunnar veidd-. ist vel á Skagafirði og í vikulokin virtist þar enn mikil síld, en vik- una á undan var sildin hinsvegar langmest á Húnaflóa. Seinni part vikunnar var veður mjög óhagstætt og því lítil veiði.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.