Siglfirðingur


Siglfirðingur - 15.08.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 15.08.1931, Blaðsíða 4
SIGLFIRÐINGUR 4 Útvarpið næstu viku. Sunnudag 16. ágúst: Kl. 10, Fr. Hallgr: Messa í Dómk. — 19,30 Veðurfregnir — 20,15 Grammófónn Kórsöngur -- 20,30 Sigurbj. Á. Gíslass: Erindi um Elliheimiiið. — 21, Veöurspá og frjettir — 21,25 Danamúsik. Mánudag 17. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Hljóml. Alþýðulög — 20,45 Þingfrjettir. — 21 Veðurspá og frjottir — 21,25 Grammóf. Eimiöiigur. Priðjudag 18. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Hljómleikar. — 20,45 Þingfrjettir. — 21, Veðurspá og frjettir — 21.25 Grammóf. Miðvikudag 19. ágúst: Kl 19,30 Veðurfregnir — 20,15 Grammóf. kvartett 20.45 Nngfrjettir. — 21. Veðurspá og frjettir -• 21.25 Grammofón, kórsöngur Fimtudag 20. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir •• 20. Grammóf. cellósóló -- 20,45 fingfrjettir, — 21, Veðurepá og frjettir -- 21,25 Grammof Föstudag 21. ágúst: Kl. 1 9,30 Veðurfregnir -- 20,30 Hljómleikar. •- 20,45 Þingfrjettir -- 2 1. Voðurspá og frjettir -- 21,25 Dagskra nœstu viku. — 21,30 Grammófón Hljómsveit Laugardag 15. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir -- 20,25 Pjetur Jónsson: Einsöngur -- 2C,45 Þingfrjettir -- 21. Veðurspá og frjettir -- 21,25 Hljdmleikar. -- 20,45 Dansmúsik. Andlát Frú Björg Sæby, kona Friðriks Hermannssonar ljest í þessari viku eftir langa vanheylsu. Sildveiðiti Kl. 12. í gærkveldi var búið að salta hjer í Siglufirði 41,029 tn., krydda og sjerverka 55,109 tn, og leggja upp í Ríkisverksmiðjuna 71, 500 mál. Hljómleikar Annan sunnudag, 23. ágúst, kl. 4 e. h., eiga bæjarbúar von á góðum hljómleik, þar sem P. O. Bernburg, ætlar að bjóða upp á hljómsveit sína, stækkaða, með aðstoð söngfje- lagsíns „Vísir“ og hljómsveitar af „Fridthjof Nansen“. Skemtiskráin verður mjög fjölbreytt og verður síðasta lagið „O guð vors lands” með kór og hljómsveit. Vonandi verður hvert sæti skipað í Bíó í „Blindur er bóklaus maður“. Pessi blöð og tímarit fást hjá undirrituðum : „Isafold og Vörðut “, vikublað, gefið út í Rvík, 8 síður í stóru broti, verð kr, 8,00 árg. „Islendingur", vikublað, gefið út á Akureyri, 4 síður í stóru broti, verð kr. 6,00 árg. „ Vesturland", vikubiað, gefið út á ísafirði, 4 síður í stóru broti, verð kr. 7,00 árg. „Viðir“, vikublað, gefið út í Vestmanneyjum, 4 síður í stóru broti, verð kr. 6,50 árg. „Lögrjetta", vikublað, gefið út í Rvík, 4 síður, verð kr. 10,00 árg. „Fálkinn“, vikublað með myndum, gefið út í Rvík, 16 síður í stóru broti verð 20,00 árg. „Spegillinn“ (samviska þjóðarinnar) gefinn út í Rvík, verð kr. 10.00 árg. „Heimilisblaðið“ mánaðarrit, gefið út í Rvík, verð kr. 5.00 árg. „Dýraverndarinn", tímarit, gefið út í Rvík, 6 blöð á ári, verð kr. 3,00 árg. „Nýjar Kvöldvökur“, mánaðarrit, gefið út á Akureyri, 24 arkir, verð kr. 5,00 árg. „Stefnir“, tímarit um þjóðmál o. fl. gefið út í Rvík, 6 stór hefti, verð kr. 10,00 árg. „Iðunn“, tímarit, gefið út í Rvík, 4 hefti á ári, verð kr. 7,00 árg. „Norðurljósið“, kristilegt mánaðarrit, gefið út á Akureyri, verð kr. 1.00 árg. „Æskan“, barnablað með myndum, gefið út í Rvík, 12 blöð á ári og jólabók, verð kr. 2.50 árg. „Unga Island“, barnabl. með myndum, gefið út í Rvík, 12 blöð á ári verð kr. 2,50 árg. Auk þess flestar ísl. bækur, sem út hafa komið og ekki eru uppseldar. Friðb. Níelsson. AUGNLÆKNIR Verð á Siglufirði 19.—22. þ. m. Helgi Skúlason. þetta sinn. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. Nýja-Bió sýnir i kvöld kl. 8|- „Hamingju- hjólið“ ágæta gamanmynd með Litla og Stóra. Ki. 10| „Giftur tveimur konum“ leyndardómsfull mynd, sýnd í siðasta sinn. F r j e 11 i r. Heimsmeistarinn í skák tefldi samtímaskák við 10 úrvalsskákmenn Rvíkur um síðustu helgi, og var tefit eftir klukkum. Urslit urðu þau að meistarinn vann 8 töflin, gerði jafntefli við Einar Porvaldsson en tapaði móti Hannesi Hafstein. Frá London er símað í gær að stjórn Bretlands ráðgeri að spara 69 miljónir steriingspunda á ríkis- búskapnum. Ætlar stjórnin að kalla saman aukaþing í næsta mánuði til þess að koma sparnaðinum á. Pýski flugmaðurinn von Gronau, sem kom til Islands öllum að ó- vörum í fyrra, kom til Rvíkur fyrri hluta þessarar viku í flugvjel. Hann fór þaðan aftur í fyrradag og ílaug til Scoresbysunds á Grænlandi á 5 tímum. Gísli J. Ólafsson, landsímastjóri ljest í nótt. Hann var mikilhæfur maður og vinsæll. Alþingi gengur hægt og slysalítið. Nokkur lög hafa verið afgreidd síðustu daga, en fá markverð. Fjár- lögin eru til 2. umræðu í Ed. í dag og er alment búist við að þingi verði slitið strax og þau eru af* greidd, eða í lok næstu viku. En þá mun fjöldi mála fyrirsjáanlega daga uppi. Priðju umræðu um framl. verðtollslaganna var útvarp- að í gærkvöldi, verður þess getið nánar í næsta blaði. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.