Siglfirðingur


Siglfirðingur - 22.08.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 22.08.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Utvarpið næstu viku. Sunnudag 23. ágúst: Kl. 10, Bj. Jónsson: Messa í Dómk. — 19,30 Veðurfregnir — 20,15 Grammófónn Kórsöngur -- 20,30 Sigurbj. Á. Gíslass: Erindi um Elliheimilið. — 21, Veöurspá og frjettir — 21,25 Dansmúsik. Mánudag 24. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Hljóml. Alþýðulög — 20,45 Þingfrjettir. — 21 Veðurspá og frjottir — 21,25 Grammóf. Eineöngur. Priðjudag 25. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Hljómleikar. — 20,45 F’ingfrjettir. — 21, Veðurspá og frjettir — 21.25 Píanósóló Miðvikudag 26. ágúst: K1 19,30 Veðurfregnir — 20,25 Grammóf. einsöng -- 20.45 Pingfrjettir. — 21. Veðurspá og frjettir -- 21.25 Hljómleikar Fimtudag 27. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir -- 20. Grammóf. hljómsveit — 20,45 Þingfrjettir, — 21, Veðurspá og frjettir -- 21,25 Grammóf. einsöngur Föstudag 28. ágúst: Kl. 19,30 Vuðurfregnir -- 20,30 Slagharpa — 20,45 Þingfrjettir — 2 1. Voðurspá og frjettir -- 21,25 Dagskra nœstu viku. — 21,30 Grammófón Hljómsveit Laugardag 29. ágúst: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Hljómleikar. — 20,45 Þingfrjettir — 21. Veðurspá og frjettir -- 21,25 Hljómleiknr. — 20,45 Dansmúsik. Erling Olafsson söngvari, er hjer í bænum þessa dagana. Ætlar hann að syngja í Bíó í kvöld kl. 7\. — Margir Siglfirðingar hafa einu sinni heyrt söng þessa söng- vara, sem sje þegar karlakór Reykja- víkur var hjer á ferðinni fyrirtveim árum. Mun flestum ógleymanlegur einsöngur hans í laginu „Stjenka Rasin”. I söngför sinni til Norðurlandsins vann Karlakór Reykjavíkur sjer meiri vinsældir og heiður, en dæmi eru til um nokkurn söngflokk sem hjer hefir ferðast um og átti Erling Olafsson ekki minstan þátt í því. Hin fagra rödd Erlings (Baryton) hefir þroskast og tekið miklum fram- förum síðan, og má óhætt fullyrða, S k r á yfir aukaniðurjöfnun Siglufjarðarkaupstaðar liggur frammi al- menningi til sýnis í sölubúð Friðb. Níelssonar dagana 22. ágúst til 4. sept. að báðum dögum meðtöldum. Kærum sje skilað til formanns skattanefndarinnar innan loka framlagningarfrestsins. Pormóður Eyólfsson (p. t. formaður). A K R A smjöriíki l\ IX 1\ iV jurtafeiti b e s t og ódýrast Fæst í ölluni matvöruverslunum. að Siglfirðingar eigi kost á veru- lega góðri og hugljúfri söngskemtun í kvöld. Og ekki má það um okk- ur spyrjast að við látum ágæta söng- menn fara hvað eftir annað erind- islítið til okkar og syngja fyrir hálf- tómu húsi, eins og því miður var hjá hr. Einari Kristjánssyni á mið- vikudagskvöldið. P. E. Vikuskýrslur frá Flugfjelaginu um síldarleit. Vikuna 2.—8. ágúst var flogið síldarflug 3 daga yfir Húnaflóa, Skagafjörð og Eyjafjörð, en fyrri hlula vikunnar var ekkert hægt að fljúga vegna storms, enda gátu skip þá eigi heldúr stundað veiði. Á miðvikudaginn sá Álftin mikla síld kringum Skaga og á Húnaflóa, einníg nokkuð á Skagafirði, barst þann dag mikil síld á land og síð- an reitingur það sem eftir var vik- unnar og var sú sild mestmegnis veidd á Húnaflóa og Skagafirði. Um miðja vikunæ fengu nokkrir bátar einnig síld á Grímseyjarsundi. Pessa viku virtist vera nóg um síld, en tíðifi var í stirðara lagí. SIGLFIRÐINGUR kemur út á laugardögum. Kostar inn- anlands 4 kr. árgangur, minnst 52 tbl. 10 au. blaðið í lausasölu. Utan- lands 5 kr. árgangurinn. Auglýsinga- taxti: 1 kr. sentimeter dálksbrciddar. Afsláttur ef mikið er auglýst. Utgefandi: Sjálfstæðismannafjelag Siglufjarðar. Ritstjóri og afgreiðslum.: Friðb. Níelsson Pósthólf 118. Sími 13. 1 Gúmíhanskar fjölda margar tegundir nýkomnir i Lyfjabúðina. P E R U R, allar stærðir. Asgeir Bjarnason. . LIFUR NÝJA O G GAMLA kaupi eg alt árið. O. TYNES. Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 84 „Pekingeser- en“ spennandi gamanleik, kl. 10.1 „Kossar, klapp og kaupmenska", með Litla og Stóra í aðalhlutverk- unum. Á morgun kl. 6 verður sýnd „Skotni skraddarinn”, kl. 8ý „Flamingobræðurnir“ þýsk mynd um cirkuslíf. Kl. 101 „Tónskáldið mikla”. Hljómleikar Bernburgs hefjast kl. 4 í Bíó á morgun. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 1. Erling Olajsson úr Karlakór Rvíkur, syngur í Bíó í kvöld kl. 71. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.