Siglfirðingur


Siglfirðingur - 05.09.1931, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 05.09.1931, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR P E R U R, allar stærðir. Asgeír Bjarnason. hann ennþá minni þekkingu, heldur en á fjármálum þjóðarinnar. Pá kemur langur kafli í þessari „Dags“-grein, sem er eintómt lof- gerðarvæl um Jónas og Tryggva. Er þar m. a. komist svo að orði: „Peir hafa báðir verið í farar- broddi á franisóknarleið þjóðarinn- ar nú um skeið og markað mörg og djúp spor á þeim vegum. Pau spor vísa framsæknum mönnum meðal þjóðarinnar leið á ókomnum tímum. —“ Jú, sporin má sjá. En hvort þau verða framsæknum mönnum til veg- vísunar í framtíðinni, um það mun víst margur efast — nema ef blað- ið á við málsháttinn gamla: „Til þess eru vítin að varast þau,“ og að sporin eigi að verða landsmönn- um eilíf aðvörun um það, hve illa er hægt að fara með æðsta vald þjóðarinnar — þá hefir „Degi“ einu sinni á æfinni auðnast aðsegjasatt. I lok greinarinnar segir „Dagur“ að Jón Porláksson hafi kallað nýju stjórnina minni hluta stjórn, og hneykslast mjög á því að Jón með þessu hafi sagt, að 23 þingmenn sjeu minni hlutinn af 42. — Pað gegnir hinni mestu furðu, að nokk- ur ritstjóri skuli vera svo heimskur að vita ekki það, að Jón átti ekki við þingmennina heldur kjósend- urna, eða hafa svo lágar hugmynd- ir um dómgreind lesendanna, að á- líta að j5eir viti ekki betur. Pað er áreiðanlega víst. að enginn maður, sem les þessa grein, er svo illa að sjer í stjórnmálum og stjórnarfari, að hann ekki viti það, að ríkisstjórnin er ekki stjórn þingmannanna held- ur stjórn hinnar islensku hjóðar. Og sú landsstjórn, sem ekki hefir nema þriðja hvern kjósanda með sjer, hlýt- ur að hafa tvo þriðju á móti sjer. Sú stjórn, sem þannig er ástatt um, er þessvegna minnihluta-stjórn svo sannarlega sem einn þriðji er minna en tveir þriðju. Petta var auðvitað það, sem Jón Porlákson átti við, en ekki þingmannatalan. — Og víst er um það, að það þarf meira en strák- skap, meira en illvilja, meira en heimsku til þess að birta opinber- lega aðra eins fjarstæðu, eins og þessi „Dags“-grein er. — Pað þarf auk þess rótgróð sjálfstraust og bjarg- fasta trú á einfeldni Iesendann. En alt þetta eru kostir (eða lest- ir) sem enginn ritstjóri ætti að hafa. Kaupmenn og kaupfjelö; Hefi fyrirliggjandi í heildsölu: Sætsaft (kirsuberja) Soyu, Fœgilög, allskonar Kryddvörur svo sem Gerduft, Kanel, Pipar, Kardimommur, Engifær, Eggjaduft, Musk- at, Karry. Negul og Allrahanda. Allar pantanir afgreiddar um hæl. Friðgeir Skúlason. Aðalstræti 10 Akureyri. Lög frá síðasta þin^i Enda þótt flestra mála þeirra, sem lágu fyrir síðasta þingi, hafi verið getið að nokkru hjer í blað- inu áður, þá þykir þó rjett að birta ágrip af innihaldi þeirra laga og samþykta, sem þingið afgreiddi, svo menn eigi hægra um vik að fylgj- ast með í nýjum lagasetningum og breytingum á eldri lögum. Og þótt sumir menn sjeu að vísu ekki spent- ir fyrir slíku', þá er þess þó í raun- inni krafist af hverjum manni, að hann viti hvaða athafnir eru öll- um frjálsar og hverjar komi i bága við lögin, og hverjar skyldur lögin leggja sjerhverjum landsmanni á herðar. V.erður þá fyrst getið lagasetninga í sömu röð og þau voru afgreidd. 1. Lög um heimild handa rikis- stjórninni til fiess að ábyrgjast lán fyrir Byggingarsjóð verkamanna i Reykjavik. 1 lögum um verkamannabústaði er svo fyrir mælt, að þar sem bygg- ingarfjelag verði stofnað og bygg- ingarsjóður myndaður, megi ríkis- stjórnin ábyrgjast lán, er slík fjelög taki, að hálfu á móti viðkomandi bæjarfjelagi. Nú stóð svo á að Bygg- ingarfjelag Rvíkur gat fengið 200 þúsund ísl. kr. lán, með því skil- yrði að ríkissjóður ábyrgðist alt lán- ið. Með þessum lögum var stjórn- inni veitt leyfi til að gera það. 2. Lög am löggilding verslunar- staðar við Siíðavik við Alftafjörð i N-ísá/jarðarsýslu. Pessi lög þurfa ekki skýringar við. Peim er ætlað að öðlast gildi þegnr atvinnumálaráðherra hefir ákveðið takmörk verslunarlóðarinnar, og þau birt í Stjórnartíðindunum. 3. Lög um breytíngu á lögum nr. 1S, 20. okt. 1905, um /ögreglusam• þyktir utan kaupstaðanna. Samkv. lögum frá 1890 er kaup- stöðum landsins veitt heimild til að setja hjá sjer lögreglusamþyktir. Með lögum frá 1905 og 1920 er Rafljósaperur íást hjá Guðbirni, þessi heimild einnig veitt kauptún- um. En með þessum lögum er heim- ildin veitt öllum hreppum á land- inu. Nú getur því hvert hreppsfje- lag fyrir sig, hvert kauptún og hver kaupstaður, sett hjá sjer lögreglu- samþykt, sem hefir fullkomið laga- gildi fyrir íbúa þess hjeraðs og um- ferendur, þá er samþyktin hefir öðl- ast staðfestingu, stjórnarráðsins. 4. Lög er heimila rikistjórninni að flytja inn sauðfje til sláturfjárbóta. 1. gr. „Með lögum þessum er ríkisstjórninni heimilað að láta flytja inn sauðfje af bresku holdafjár- kyni og karakulafje frá Pýskalandi til einblendingsræktar og hreinrækt- ar hjer á landi. Kaupverð fjárins og annar kostnaður við framkvæmd laga þe^sara greiðist úr ríkissjóði." Aðalefni laganna er í þessari grein. Aðrar greinar gera ráð fyrir því, hverjar varúðarráðstafanir skuli hafðar við innflutninginn og hvern- ig með fjeð skuli farið hjer á landi. 10. gr. er þannig: „Meðan hið innflutta fje er í sóttkví, skal það látið æxlast og öll lömb látin lifa, sem lífvænleg þykja. Jafnframt skal kaupa nokkrar ær íslenskar, setja þær saman við hið útlenda fje og láta þær fá lömb við hinum inn- fluttu hrútum. Lömbum þeirra skal öllum lóga, og hrútlömbum eigi síð- ar en 15. október, nema gelt sjeu. __u Pegar sýnt þykir, að ekki komi tram nein veiki í innflutta fjenu, gera lögin ráð fyrir að selja megi hrúta einstökum mönnum og fje- lögum, til einblendingsræktar, en jafnan skal öllum kynblendingslömb- um lóga að hausti, nema geldingum. Tilgangurinn með þessum lögum er sá, að gera tilraun til að fram- leiða vænni dilka með blönduninni, heldur en ísl. dilkar eru nú. Má því telja lögin allmerkan viðburð á /

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.