Siglfirðingur


Siglfirðingur - 12.09.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 12.09.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐÍNGUR Hey til sölu. Afbragðs góð og vel verkuð flæðengjastör er til sölu á Akureyri. Hesturinn vírbundinn kostar 13 krónur kominn um borð i skip. Nánari upplýsingar í Bíóbúðinni, A IZ T? A s m i ö r 1 í k i IV XV jurtafeiti bestog ödýrast Fæst í öllum rnatvöruverslunum. Útvarpið næstu viku. Sunnudag 13. sept: Kl. 10, Fr. Hallgr: Messa í Dómk. — 15,30 Hljómleikar frá Hótel Borg. — 19,30 Veðurfregnir — 20, Grammófónn (Hljómsveit) — 20,30 Sig. Einarson: Erindi. — 21, Veðurspá og frjettir — 21,25 Danamúsik. Mánudag 14. sept: KI. 19,30 Veðnrfregnir — 20,30 Hljóml. Alþýðulög — 20,45 Grammóf. Einsöngur — 21 Veðurspá og frjettir — 21,25 Grammóf. Einsöngur. Priðjudag 15. sept: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Grammófón Hljómsveit. — 21, Veðurspá og frjettir — 21.25 Hljómleikar. Miðvikudag 16. sept: Kl 19,30 Veðurfregnir — 20,15 Grammóf. Hljómsveit — 21. Veðurspá og frjettir •• 21.25 Hljómleikar. Fimtudag 17. sept: Kl. 19,30 Veðurfregnir • - 20.30 Grammóf. Fiðlusóló. — 21, Veðurspá og frjettir -- 21,25 Grammóf. einsöngur Föstudag 18. sept: Kl. 19,30 Voðurfregnir -■ 20,30 Grammóf. -- 21. Veðurspá og frjettir -- 21,25 Dagskra næstu viku. — 21,30 E. Th.: Píanó. Laugardag 19. sept: Kl. 1 9,30 Veðurfregnir -- 20,30 Hljómlelkar. -- 20.45 Grammófón hljómsveit, -- 21. Veðurspá og frjettir -- 21,25 Dansmúsik. F r j e 11 i r. Breska þingið kom saman á auka- fund 8. þ. m. í fyrradag lagði fjár- málaráðharrann fyrir þingið frum- varp um viðaukafjárlög, sem nýja samvinnustjórnin henr samið, sem gerir ráð fyrir hækkun á tekjuskatti, skatti af bjór, tóbaki og bensíni og ennfremur skemtanaskatti. Par er einnig gert ráð fyrir lækkun á laun- um dómara, þingmanna og aðal- ráðherra um 10 prc. og sömu lækk- un á styrk til atvinnulausra. Ráð- herrann giskaði á, að þessar breyt- ingar myndu skapa 1,500,000 punda tekjuafgang á næsta ári. — Síðar hefir frjest að neðri málstofan hefði fallist á frumvarpið. Ríkisstjórnin hefir 2. þ. m. skip- að eftirgreinda menn formenn skóla- nefnda í kaupstöðum landsins: Reykjavík Aðalbjörg Sigurðard. ísafirði Vilm. Jónsson Hafnarfirði Asgeir Stefánsson Siglufirði Guðrún Björnsdóttir. Ljóma-smjörlíki Ljóma-jurtafeiti Porst. Pjetursson. Ljóma-Smjörliki Ljóma-Jurtafeiti Versl. OSLO. Akureyri Brynleyfur Tobíasson Seyðisfirði Guðm. Bjarnason Neskaupst. Helgi Pálmason Vestm.ey: Helgi Filippusson. Ibúðarhúsið að Hóli í Hvamms- sveitbrann um miðja vikuna. Heim- ilisfólkið bjargaðist alt, en lítið eða ekkert náðist af húsmunum. Mótorskipið „Vikingur" rakst á m.b. „Fræg“ vestur á Bolungarvík fyrir fáum dögum, og sökk „Fræg- ur“ samstundis. Formaðurinn, Frið- geir Jónsson, fórst, en aðrir báts- menn björguðust. Um síðustu helgi var farið inn í vínútsölu ríkisins á Akureyri og stolið þaðan áfengi fyrir ca. 1000 krónur. Pjófurinn var ófundinn er siðast frjettist. Síldarafli ísfirsku skipanna varð sern hjer segir: Ásbjörn 8700 tn. Auðbjörn 8400 — GunnbjörnllóOO — ísbjörn 10200 — Sæbjörn 8700 — Valbjörn 9200 — Vjebjörn 10000 — Persv 8000 — Svala 5500 — Ölver 11000 - Vinnudeilunum miklu í Noregi, sem staðið hafa hálfan sjötta mánuð, lauk í gærmorgun. ÚTSALA. Næstu viku verða ýmsar vörur seldar hjá undirrituðum, með miklum afslætti, þar á meðal Veggfóður, afsl. 20 prc. Lindarpennar — 10—20 prc. Skrúfublýantar — 20 prc. Amatör album — 20 — Veggmyndir, óuppsettar 10 prc. Rammarumþærmyndir20 — Danskarogenskarbækur 20 — Notið tækifærið. Siglufirði 12, sept. 1931 Hannes Jónasson. Kaupendur blaðsins, þ«ir sem skulda fyrir yfirstand- andi árgang eða eldri árganga, eru beðnir að greiða blaðið sem allra fyrst, Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 8£ „Söngur hjartans" í síðasta sinn. Kl. 10þ „Svarla Xið“, þýsk tal- söng- og hljómmynd, gerð eftir afarspenn- andi leynilögreglusögu. — Á morg- un kl. 6 verða sýndar „Franski liðsforinginn", kl. 8£ „Útlagar", hljómkvikmynd í 7 þáttum, kl. 101 „Svarta Xið“. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.