Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.10.1931, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 03.10.1931, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR ast um yfir ávinningunum af klækja- brögðum húsbænda sinna. Loks má geta þess að „Dagur“ sr.mþykkir með þögninni þá áiykt- un „Siglf.“,að „sporin" sem fyrv. stjórn hefir markað, „eigi að verða landsmönnum eilít' aðvörun um það hve illa er hægt að fara með æðsta vald þjóðarinnar“. Mæíti þetta telj- ast vottur um bata, ef annars væri þar um nokkra batavon að ræða. Annárs er öli blaðamenska Fram- sóknar orðin svo gegnsósuð af ým- iskonar óþverra, að fádæmum sætir að nokkur maður skuli bjóða þjóð- inni slíkt. Er „Dagur“ síst betri en „Tíminn“ í þessu efni þótt því sje þeim m :n minni eftirtekt vbitt sem hann er minna lesinn og minna metinn. Og allaf er kafað dýpra og dýpra í óþverrann og ausið blygð- unarlaust tii beggja handa. Djúpt var „Dagur“ sokkinn þegar hann var að heilsa nýju stjórninni, en dýpra er hann nú kominn. Er ekki að sjá að annað slandi nú uppúr en eyrun ein — og má það teljast lán í ólání hans, að þau.eru ekkert smásmiði. „í reglugerð allra skólanna var svo fyrir mælt, að kenna skyldi stúlkum hússtörf, matreiðslu, hirð- ingu á herbérgjum, þvott o. s. frv. og varþað framkvæmt, að svo miklu leyíi sem hægí var“, segir í þesuu rili. Auk húsmæðradeildarinnar við Kvennaskólann í Reykjavík, hefir reglulegur húsmæðraskóli starfað hjer í Rvík síðan árið 1897. Á ísaiirði hefir starfað húsmæðra- skóli síðan 1912. Sá skóli' starfaði ekki nokkur ár vegna örðugleika heimsófriðarins, en liefir nú 7 und- anfarin ár staðið með miklum blóma, og útskrifar nú árlega um 40 nefn- endur. A Akureyri starfaði núsmæðraskóli árin 1808 — 1817. En nú allmörg undanfarin ár hefir húsmæðra og garðyrkjuskóli starfað á Knararbergi við Eyjafjörð. Auk þess er svo kvennaskólinn á Blönduósi, sem jafnframt er hús- mæðraskóli. Hann er framhald af kvennaskólunum' sem voru áður í Skagafirði og Húnaþingi. Prátt fyrir þessar staðreyndir held- ur „skýrslu“-höfundurinn því blákalt fram, að húsmæðrafræðslan sje eig- inlega jafnaldri Framsóknarstjórnar- innar! ' Pegar svona er sagt frá skólum sfem til eru um nýútkomnar óyggj- andi skýrslur, má nærri geta hvern- ig leikið- muni við sannleikann í þeim skólamálum sem almenningi eru síður kunn. En í þessu riti sern kallað er „Skýrslurum framkvæmdir ríkisins", gefið út fyrir íje almennings og á þvi að vera óvilhait, er ofaukið iiestu því, sem ekki er' Afturhald- inu til lofs og dýrðar, og því er þar ekki aðeins máli hallað, heldur víða logið. Lnngmestu máli er eytt á ung- mennaskólana. Er það að vonum, því þar hefir öll alúð verið viðlögð að gera þessa skóla að pólitískum uppeldisstofnunum fyrir Afturhaldið og sósíaiista. Var framan af svo blygðunarlaust fram gengið í þessu, að eitiungis sósíalistar þóttu gjald- gengir til lærifeðra við þessar stofn- anir. Síðar, er bændum fór að þykja nóg um þeíta rússneska trúboð, var þáð ráð upp tekið, aö láta suma þessa menn skýrast til Framsóknar- trúar í trausti þess að sinnið hjeld- ist hið sama. Laugavaínsskólinn skipar öndveg- ið meðal þessara skóla. Er og saga hans fullkomið hneyksl'ismál. VERKIN TALA. Dýrasta bókarútgáfa á íslandi síðan ritöid hófst. (Þessi grcin cr skrifuð meöan síðasta þing sat að störfum. Og þótí hún hati áður vcrið birt á prenti, þd er hier um svo alvarlegt mál að ræða, að rjett þykir að birta greinina hjer í blaðinu.) Framhald. Skóiamálin. Pað er ekki undarlegt að höfund- ur þessa lygarils, er margorður um skólana. Kunnugt er það, að for- ingjar Hokks þess, sem ritið er skrif- að fyrir, hafa bygt miklar vonir á því, að geta breytt skólum landsins í pólitískar uppeldisstofnanir í þjón- ustu flokks síns. Til þess að færa þjóðinni ósannindi um þessi mál er því varið sem svarar 100 dálka rumi i Aiþingistíðindum. Alls staðar er talað um Fram- sóknarflokkinn sem brautryðjanda í öllum menningarmálum. Pað eru Framsóknarmenn sém einir skilja og hafa áhuga á uppeldismálum og skólamálum. Kafli þessi er saga bar- áttu þessara víðsýnu mentamanna við íhaldið (Sjálfstæðisflokkinn) sem ekkert vill sinna uppeldismálum, enga skóla vil! hafa, og enga ment- un fyrir almenning, aðeins einhvern 4bókstafslærdóm fyrir sín börn, svo þau get: fengið embæíti. Patta segir sá maður, sem hefir í andstööufiokki sínum svo að segja alla mentamenn landsins, og jafn- vel helir hlotið andúð þeirra og fyr- irlitningu, en hefir hinsvegar í taumi þröngsýnustu og blindustu afturhálds- uxa þingsins, menn. sem altaf eru á þingi böggreiddir íil að drepa flest það, sein til æðri mentunar horfir og heimafýrir reyna að afla sjer fylgis með því að halímæla mentastjett landsins og heita að þrengja kosii hennar. Missagnir í þessum kafia eru svo margar, að til þess að mótmæla þeim öllum með þeim rökum og sönnunum, sem fyrir hendi eru, yrði að skrifa miklu lengra mál en hjer er rúm fyrir. En úl þess að lesendur fái hugmynd um ráðveiidn-, ina, skal hjer tekið eitt dæmi. Kaflinn um húsmæðraskólana byrjar á þessa leið: „Hiísmæðraskólahfeyfingin í sveit- unum er nátengd hjeraðsskólunum. Fyrir fjórum árum var enga hús- mæðra fræðslu að fá hjer á landi nenva á Blcnduósi, o'g í litilii deild við Kvennaskólann í Reykjavík". Pað vill svo vel til, að um þetía efni er til ágæít heimildarrit. Er það fylgirit með 43. árgangi Bún- aöarritsins, samið at' nefnd sem Búnaðarfjelag Islands skipaði eftir tillögum Búnaðarþingsins 1927, „til þess að rannsaka, hvað gert heiír verið fyrir húsmæörafræðsluna hjer á landi, og hvernig henni verði best fyrir komið framvegis“. I nefndina voru skipuð: Frú Guð- rún J. Briem, F’rú Ragnhildur Pjet- ursdóttir og Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri. Ritið kom út árið 1929. Rit þetta sýnir, að húsmæðra- skóiar hafa verið til og starfað hjer á Irndi að staðaldri síðan alllöngu fyrir aldamót. Skólar þessir hafa \erið í Eyjafirði, og síðar á Akur- eyri, í Skaganrði, í Húnavatnssýslu og í Reykjavík. Skólar þessir voru að sönnu kailaöir Kvennaskólar, en voru eigi að síður húsmæðraskólar þeirra tíma.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.