Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.10.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 03.10.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Barnaskólinn, verður settur miðvikud. 14. okt. kl. 2 siðd. Oll skólaskyld börn, stm verða 10 ára fyrir áramót, og hafa ekki áður verið í skólanum þurfa að láta mig vita fyrir 10. þ. m. um hvort þau ætla að sækja skólann í vetur. Siglufirði, 1. október 1931. Guðm. Skarphjeðinsson. Útvarpið næstu viku. Alln dngn vikunnnr: Kl. 10,15, 16,15 og 19,30 Veðurfregnir. kl. 20,30 Prjettir. Auk þess: Sunnudag 4. okt: Kl. 11, Messn í Dómk. — 10.'l0 Bnrnatími — 19,35 Hclgi Pjeturss: Lífið þrátt fyrir dauðann. — 20, Klukkusláttur. — 21, Dnnsmúsik. Mánudag 5. okt: Kl. 20, V. Þ. Gfslason: Nýustu ranns. Sv. Hedi ns. -- 21, Hljómleikar, alþýðulög. Priðjudag 6. okt: Kl. 20, — 21, Guðrún Ágústsd: Einsöngur — 21.15 Sig. Skúlason: UppUstur — 21,35 Hljómleikar. Miðvikudag 7. okt: Kl. 20, Sig. Einarson: Yfirl. heimsvið- burðanna. — 21. Grammóf. cellokonsert Fimtudag 8. okt: Kl. 20. Stgr. Arason: Skólarnir 'og heimilin. — 21, Emil Th: Pfanó. — 21,15 Svanh. ’Þorst: Uppl. (kvœði eftir P. E.) -- 21.35 Grammófón Kvartett Föstudag 9. okt: Kl. 20, Steingr. Arason: Skólarnir og heimilin. -• 20,55 Dagskra nœstu viku. — 21, Grammófónn Laugardag 10. okt: Kl. 19,05 Fyrirlestur um landbúnað _ 19,35 — - . — 20, Leikrit, kaflar úr Galdru-Lofti. — 21, Grammóf. Hljómsveit — 21,25 Dansmúsik. Dansplötur ný komnar í Brúarfoss. Dansing Vith kan in nu Eyes. Stein song, Svei Heisen Mikið af harmonikuplötum. I3ar á meðal: Kondu og skoðuðu i kistuna mina, Bölgedans, Aften- klokkernc og m. fl. Feluþlata. Sex lög á einni plötu. Kaupi sænsk rikisskuldabrjef (ríkis- happdrætti) frá 1921, 1923, 1880. 1893. Sendið skuldabrjelið og eg mun senda yður greiðslu um hæl. Magniís Stefdnson, Spítalastíg 1, Reykjavík. LUKTIR Kr. 2,50 stk, Guðbjörn. / Brúarfoss eru ný komnar þessar marg- eftirspurðu plötur. Kórplötur: Stenka Rasin. Volga Volga. Rússian Baicaralle. Dark Eyes og tn. fl. Su>4gið af Hreini Pálssyni: Nú legg jeg augun aftur. Sólsetursljóð. . Astarsöngur heiðingjans (Hafaian gitar) í B Ú Ð I R minni og stærri til leigu nú þegar. Halld. Guðmundss. Herbergi með sjerinngangi er til leigu í Hvanneyrarbraut 2. Peir sem vilja kaupa ódýrt: Svið, mör og kjöt frá Hvamms- tanga í næstu viku, gefi sig fram í versl. F R Ó N nú þegar. Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 8£ 5 bráðskemti- legar smámyndir. Kl. 101 »Söng- mærin frá Montmartre” söng- og talmynd í 8 þáttum. A/ieit d Hvanneyrarkirkju, Afh. Tr. Kr. kr. 10 frá N.N, og kr. 10 frá Ólöfu Porláksdóttir. Ve> ðlækkun þeirri á brauðum, sem blaðið 9 góðar kýr til sölu ásamt fóðri. Tækifær- iskaup. Upplýsingar á Hótel Siglufjörður, laugardag, sunnu- dag og mánudag frá kl. 1—8 e.h Sökum þess að versluninni verður lokað síð iri hluta næstuviku, verða allar vörur seldar með miklum af- slætti, svo sem; Morgunkjólar 3,50 Manchettskyrtur 4,00 Tvistau 0,85 Flónel 0,65 Barnapeysur fyrir hálfvirði Herrasokkar 1,00 Bollapör 0,40 Ateiknað fyrir hálfvirði. 10 dk. Silkigarn 1,00 Notið siðasta tœkifœrið. Verslunín Berlin gat um að komið hefði til orða, hefir verið frestað vegna fyrirsjáan- legrar hækkunar á kornvörum. Trtilojun sína hafa opinberað ungfrú Jón- ína Marsibil Jónsdóttir Lækjarg. 7 og Jóhann Stefánsson dívanasmiður. Bankagengi i dag Sterlingspund 22,15 Dönsk króna 123,74 Norsk - 124,36 Sænsk — 130,55 Pýsk mörk 132,91 Dollar 5,65 Ábyrgðarm. Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.