Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.10.1931, Page 1

Siglfirðingur - 17.10.1931, Page 1
o VI. árg. Siglufirði, Laugardaginn 17. okt. 1931 46. tbl. Forsætisráðh. íslands og Grænlandsmálið. Ettirfiirandi grein birtist þann 9. sept. s.l. í danska blaðinu „Dagens Nyheder". „Eftir því sem við höfum frjett, þá hefir forsætisráðherra ísiands, Tryggvi Lórhallsson, notað tæki- færið á meðan hann dvaldi hjer til þess að ræða við Stauning forsæt- isráðherra um aðstöðu Íslands 'til ágreinings Noregs og Danmerkur út af Austur-Grænlandi. „Forsælisráðherra íslands lagði meðal annars áherslu á það, að Al- þingissamþykt íslendinga væri fyrst og fremst borin fram af ósk um að hindra framhaldandi landnámNorð- manna í Austur-Grænlandi. „Petta ber frekast að skilja þann- ig, að ísiand hafi tekið aðstöðu við hlið Danmerkur í Grænlandsdeil- unni. „Ennþá er það óákveðið hvort þetta mál kemur fram frá ísl. hálfu sem alþjóðarmál (til dæmis með því að leggja það fyrir dómstóiinn í Haag). „Sem stendur er málið í utan-- rikisnefnd Alþingis.“ — — Hvernig lýst mönnum á hljóðið í ráðherranum? Rjett áður en hann fór til Dan- inerkur, ljet hann útvarpið og blað sitt flytja þá opinberu tilkynningu, að um sama leyti og „ Alþingissam- þykt íslendinga“ um Grænlands- málið var gerð, hafi hann tilkynt dómstólnum í Haag, að íslendingar teldu sig hafa hagsmuna að gæta í Grænlandsmálinu, og að hann í samráði við utapfíkismálanefnd Al- þingis, hefði falið Einari prófessor Arnórssyni að rannsaka rjett íslend- inga til Grænlands og gera tillögur um kröfur Islands í því efni. En þegar ráðherrann er kominn til Danmerkur, þá er þingsályktun íslendinga, um að gæta rjettar síns i Grænlandi, borin fram til þess að hjálpa Dönum og óvíst að nokkur Br unabótagj öld / til Brunabótafjelags Isiands af öllum húsum í bænum fjellu í gjalddaga 15. þ. m. Húseigendur eru alvarlega ámintir um að greiða iðgjöld sín STRAX. Pann 10. nóv. n. k. verða öll ógreidd brunabótagjöld tafarlaust tekin lögtaki á kostnað gjaldenda. Siglufirði 17. okt. 193,1 Pormóður Eyólfsson (umb.m. Brunabótafjel. Islands). Hár- Hand- ]Tfe , if: Burstar Fata-.... — — nýkomnir í miklu úrvali. VERSLUN SIG. KRISTJÁNSSONAR. opinber krafa komi fram frá ís- lendingum sjálfum.. Pað lætur öðruvísi í forsætisráð- herra frammi fyrir Dönum enframmi fyrir „bændalyddunurn" á Alþingi íslendinga. Á Islandi hroki! I Danrnörku smjaður! Ágætir kostir á æðsta manni þjóðarinnar! — En það er naumast við öðru að búast, þar sem um Framsóknarráðh. er að ræða. Um ráðherrann og flokkinn má því segja: „Hæfir skel tranti". Eins manns herbergi til leigu í Miðstræti 9, niðri. Samsko t tii nýju kirkjunnar. Vilh já i mur 11 j art arson 50,00 N. N. 2,00 N. N. 2,00 Kristin Björnsdóttir 3,00 Jón Jónsson Kirkjubæ 3,00 N. N. 10,00 Páll Guðmundsson 10,00 Jóhann Jóhannesson 1,00 Korneliusson 1,00 Jóh. Jóh. rafvirki 5,00 Sveinn Jóhannsson 10,00 J. J. 2,00 Einar Eyólfsson 10,00 Halldór Halldórsson 1,00 Jón Porleifsson 1;00 Gunnar Guðjónsson 1,00 N. N. 10,00 Helga Gísladóttir 5,00 Jón Gíslason 5,00 Jón E, Sigurðsson 5,00 Starsfólk hjá „ísbjörn11 20,00 N. N. 5,00 H. H. Gröf • 10,00 N. N. 10,00 S. H. 2,00 Tryggvi Kristinnsson 200,00 Samals 384,00

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.