Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.11.1931, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 21.11.1931, Blaðsíða 1
.¦¦•¦.-.. '^. ¦ ¦ •' l - - ~ I . > . 83 ****......¦• • VI. árg, Sigluíirði, Laugardaginn 21. nóv. 1931 49. tbl. Kúabúið á hóh. ADALFUNDUR Þess var getið hjer í blaðinufyr- ir nokkrn, að sú saga hefði gengið hjer um bæinn, að mjólkurbúsnefnd hefði borist tilboð um leigu kúa- húsins fyrir 50C0 kr. ársleigu og skuldbindingu um lækkun mjólk- urverðsins niður í 40 aura líterinn. Þetta hefir ekki reynst rjett. Bóndi sá úr Eyjafirði, sern átti að hafa gert.þetta tilboð, hefir tjáð blaðinu, að þegar hann var hjer í haust, í þeim tilgangi að athuga skiiyrðin fyrir kúabúsrekstri hjer, hafi hann farið á fund formanns mjólkurbúsnefndar, G. Sk., ogspurt hann hvort ekki gæti komið til mála að búið fengist á leigu. Því svaraði Guðm. neitandi. Spurði bóndinn Guðm. þá,- hvort hann gæti ekki orðið fylgjandi leigu, eft. d. boðnaryrði 5000 kr. í ársl.ogmjólk- in lækkuð niður í 40 aura líterinn. Þessu neitaði hann lika. — Verður þetta svar ekki skoðað öðruvísi en svo, að formaðurinn vilji ekki leigja búið undir neinum kringumstæðum. Enda mun það vera stefna hans. Svo fór bóndinn aftur án þess að gera nokkurt tjlboð í búið. En nú fyrir nokkrum dögum kom bóndi þessi aftur hingað, og tveir aðrir bændur með honum. Virðist þeim nd vera full alvara með að setja hjer á stofn kúabú, hvort sem þeir fá bú bæjarins á leigu eða ekki. Er í sjálfu sjer ekki nema alt gott um það að segja, því seint mun verða ofmikið á boðstólum hjer af þessari hollu og góðu læðu, og því meira sem framboðið verður, því meiri eru líkur fyrir lækkun verðs- ins. En verðið hefir dregið mikið úr mjólkurnotkun almennings að þessu. Pessir þrír bændur, sem allir eru vel stæðirsjálfseignarbændurog þaul- vanir kúabúsrekstri og mjólkurfram- leiðslu, hafa nú sent bæjarstjórn til- boð um leigu kúabúsins næstu 10 ár. Vilja þeir taka á leigu kýr bæj- arins, sem munu vera um 20, jarð- FJELAGS SJALFSTÆÐÍSMANNA verðurhaldinn í „Brúarfoss" sunnudaginn 22. núv. kl. 4 e. m. Dagskrá samkv. fjelagslögunurn. Kl. 8 um kvöldið verður svo skemiun í Kvenfjelagshúsinu fyrir meðlimi fjelagsins og gesti þeirra. Stjórnin. Ú T S A L A. Skipaversluri Siglufjarðar selur ýmsar eirvörur með mjög lágu verði, t, d: Vindlakassa . Vindlingakássa Öskubakka Jurtapotta o. m. fl. I A þessum vörum er bannaður innflutningur. HÚSEÍGENDUR Aldrei hafa rafiagnir verið eins ódýrar éms og nú. Látið okkur gera tilboð. Jafnframt er það dsk vor. að í vor, er raffræðingur ríkisins verður hjer á ferð, sje hann beðinn að yrirlíta verk vor, svo ekki geti ollið tvímælis um gott efni og vandaðan frágang. Notfærið yður samkeppnina. Raftækjaverslun Siglufjarðar. J. MAGNÚSSON. Símar 129 og 33. irnar Hól og Saurbæ eins og þær eru nú, og svo vilja þeir láta bæinn byggja fjós það, sem gert hefir ver- ið ráð fyrir að byggja þar yfir '50 til 60 kýr, og taka það á leigu með jörðunum. I ársleigu fyrir þessar jarðir, með nýju fjósi og 20 kúm, bjóðast þeir til að greiða 3080 krónur. Enn- fremur bjóðast þeir til að lækka verð mjólkurinnar, til fastra kaup- enda í bænum, niður í 45 aura líterinn Pó áskilja þeir'sjer rjett til verðbreytinga á miólkinni ef verð- sveiflur verði á framleiðslukostnaði hennar. Pá gera þeir ráð fyrir að bæta við 40 kúm, svo þær verði 60 talsins, og vilja skuldbinda sig til að framleiða ákveðið mjólkurmagn, eft- ir nánari samningi við bæjarstjórn. Petta eru aðaldrættirnir í tilboði bændanna. Bæjarstjórnin hjelt lokaðan fund um málið í fyrrakvöld, en mun ekki hafa gengið frá þvi til fulls ennþá, og verður því ekki farið útí undir- tektir hennar um málið í þetta sinn. En Siglfirðingur vill nota tæki- færið, ög fara nokkrum orðum um þetta kúabúsmál, eins og það horf- ir við frá hans bæjardyrum sjeð. Pað er þá fyrst að geta þess, að árlega síðan að kúabúið var stofn- að, hafa því verið lagðar úr bæjar- sjóði, 5—15 þúsundir króna, og hafa búinu ekki verið reiknaðir

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.